Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 60
1 pv ► Sjónvarpið kl. 22.30 ► Stöð 2 kl. 20.35 ^ Sjónvarpið kl. 19.40 Igby Goes Down Hjartnæm en átakanleg mynd sem segir frá 17 ára strák sem sækir í faðm eldri kvenna eftirað móðir hans hans fær krabbamein og faðir hans veikist á geði. Leikstjóri er Burr Steers og meðal leikenda er margar þekktar stjörnur Kieran Culkin, Claire Danes, Jeff Gold- blum, Amanda Peet, Ryan Phillippe, Bill Pullman og Susan Sarandon. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Myndin er frá ár- inu 2002. Lengd: 97 mfn. Það var lagið Það et ótráloga gaman að taka lagið með Hemma og félðgum hans I salnum. Hljðm- Hljomsveit kvöldsins sveit hússins er Buff og hðfundur spum- inga Jón Ólafsson. Keppendur kvðldsins eiga það allir sameiginlegt að hafa sungið með hinni eidhressu hljómsveit Pðpum og mun nýverandi Papamir Palli og Matti etja kappi við fymrerandí sðngvara sveitarínn- ar Invar og Her- næst á dagskrá... SIÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grls (28:52) 8.08 Kóalabræður (41:52) 8.19 Pósturinn Páll (11:13) 8.37 Franklln (67:78) 9.02 Bitti nú! (38:40) 9.28 Gormur (43:52) 9.54 Gló magnaða (24:52) 10.18 Kóalabirn- irnir (10:26) 10.45 Stundin okkar 11.15 Kastljós 11.45 George Eliot 12.45 Sleðahundar 14.25 Austfjarðatröllið 15.10 Þrekmeistarinn 15.45 Handboltakvöld 16.05 Islandsmótið I handbolta 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Hope og Faith (32:51) 18.30 Frasier (Frasier XI) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður • 19.40 Hljómsveit kvöldsins Mugison flytur nokkur lög. 20.10 Spaugstofan 20.40 Óbilandi vilji (Iron Will) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 1994 byggð á sannri sögu. Meðal leikenda eru Kevin Spacey og Brian Cox. • 22.30 Vaxtarverkir (Igby Goes Down) Bandarlsk blómynd frá 2002 um 17 ára strák sem sækir I faðm eldri kvenna eftir að mamma hans fær krabbamein og pabbi hans veikist á geði. Meðal leikenda eru Kieran Culk- in, Claire Danes, Jeff Goldblum, Am- anda Peet, Bill Pullman og Susan Sar- andon. Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 0.10 Á vaktinni (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 2.05 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 0 SKJÁREINN 11.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.30Popppunktur (e) 12.25 Rock Star: INXS (e) 14.25 Charmed (e) 15.10 íslenski bachelorinn (e) 16.05 America's NextTop Model IV (e) 17.00 Survi- vor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 TheO.C.(e) 20.55 House (e) Splunkunýr vinkill á spennu- sögu þar sem hrappurinn er sjúkdóm- ur og hetjan er óvenjulegur læknir sem engum treystir, og slst af öllu sjúklingum slnum. 21.50 C.S.I. (e) Bandarlskir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. 22.45 New Tricks Hópur fyrrverandi spæjara sem hættir eru störfum en eiga sam- anlagt að baki 80 ára starfsreynslu, og þrlr mjög sérstæðir einstaklingar, vinna saman við að rannsaka að nýju óleysta glæpi. 23.40 Law & Order (e) 0.30 C.S.I: New York - lokaþáttur (e) 1.20 Ripley's Believe it or not! (e) 2.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.35 Óstöðvandi tónlist OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar, Músti, Pingu, Heimur Hinriks, Grallararnir, Kærleiksbirnirnir, Með afa, Kalli á þakinu, Piglet's Big Movie, Home Improvement 3 Leyfð öllum aldurshópum.) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol - Stjörnuleit 3 14.40 Strong Medicine (5:22) 15.25 You Are What You Eat (4:17) 15.50 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:8) 16.25 Amazing Race 7 (10:15) 17.15 Sjálfstætt fólk 17.45 Oprah (4:145) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 fþróttir og veður 19.15 George Lopez (8:24) 19.40 Stelpurnar (11:20) 20.05 Bestu Strákarnir i 20.35 Það var lagió Einn vinsælasti þátturinn I Islensku sjónvarpi nú um mundir. Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er I aðalhlutverki. 21.35 Scooby Doo 2: Monsters Unleashed (Scooby Doo 2: Ófreskjan) Hundurinn bráðgreindi, besti vinur hans hinn vit- granni Shaggy og félagar þeirra I njósnagenginu skrautlega halda áfram að hrella glæpamenn I annarri bló- myndinni. Leyfð öllum aldurshópum. 23.05 The Man With One Red Shoe 0.35 Elsker dig for evigt (Bönnuð börnum) 2.25 The Scorpion King (Bönnuð börnum) 3.55 Dracula 2001 (Stranglega bönnuð börn- um) 5.35 Fréttir Stöðvar 2 6.20 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVI s&n 8.30 Inside the US PGA Tour 2005 8.55 ítölsku mörkin 9?20 Ensku mörkin 9.50 Spænsku mörkin 10.15 X-Games 2005 - þáttur 2 11.10 A1 Grand Prix 12.05 Fifth Gear 12.35 NBATV Daily 2005/2006 14.35 HM 2002 16.35 England - Argentína 18.35 Noregur - Tékkland Bein útsending frá undankeppni HM 2006. Leikið er heima og heiman. Nú ræðst endan- lega hvaða lið það eru sem komast á HM 2006. 20.20 lce fitness 2005 Bein útsending frá lce fitness 2005. Mótið fer fram í Laugar- dalshöll. 22.50 HM 2006 (Spánn - Slóvakía) Útsend- ing frá undankeppni HM 2006. Leikið er heima og heiman. Nú ræðst end- anlega hvaða lið það eru sem komast á HM 2006. 0.30 Hnefaleikar 2.00 Hnefaleikar ENSKl BOLTINN 12.15 Bestu mörkin 2004-2005 (e) 13.05 Leiktíðin 2004 - 2005 (e) 14.00 Upphitun (e) 14.30 Man. Utd. - Chelsea frá 7.11 16.30 Bolton - Tottenham frá 7.11 18.30 Blackburn - Charlton frá 5.11 Leikur sem fór fram síðastliðinn laugardag. 20.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 21.00 Dagskrárlok l STÖÐ 2 - Bfó 6.05 Phenomenon II 8.00 James Dean 10.00 My House in Umbria 12.00 Reversal of Fortune 14.00 Phenomenon II 16.00 My House in Umbria 18.00 James Dean EESJEBjMögnuð bíómynd um bílasala sem lætur ræna konunni sinni. 0.00 La Virgen de los sicarios (Str. b. börnum) 2.00 25th Hour (B. börnum) 4.10 Fargo (Str. b. börnum) SIRKUS 18.30 19.00 19.30 20.00 20.25 20.50 21.20 21.50 22.30 (kvöld flytur Mugison nokkur lög af sinni al- kunnu snilld. Kynnir er sem fyrr Magga Stína en um dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson og Hjördís Unnur Másdóttir. Textað á síðu 888 íTexta- varpi. laugardagurinn 12. nóvember 20.00 Hie Others Umtöluð sp Grace Stewart býr með tveimur börn- . um slnum I virðulegu húsi I Jersey I Bandarlkjunum ogblður heimkomu eiginmannsins úr seinna strlðinu. And- rúmsloftið í húsinu er sérkennilegt og þar veldur mestu að börnin er með sjaldgæfan sjúkdóm. Þau þola illa sól- arljós og þess verður ávallt að gæta að loka hurðum og draga fyrir gluggatjöld. Frú Stewart ræour þjónustufólk sem verður á að brjóta pessar gullnu reglur með óvæntum afleiðingum. Aðalhlut- verk: Nicole Kidman, Fionnula Flanag- an, Alakina Mann, James Bentley, Christopher Ecdeston. Leikstjóri: Alej- andro Amenábar. 2001. Bönnuð börn- I 15.30 Ford fyrsætukeppnin 2005 16.00 Dav- id Letterman 16.45 David Letterman 17.35 Hogan knows best (6:7) 18.00 Friends 4 (14:24) Fréttir Stöðvar 2 Game TV My Supersweet (6:6) Friends 4 (15:24) Friends 4 (16:24) (Vinir) (The One With the Fake Party) Bestu vinir allra lands- manna eru mættir aftur í sjónvarpið! Ford fyrsætukeppnin 2005 Sirkus RVK Ásgeir Kolbeins tekur púls- inn á því heitasta sem er að gerast í Sirkus Rvk. Ástarfleyið (4:11) Sirkus er farinn af stað með stærsta verkefnið sitt í haust, veruleikaþáttinn Ástarfleyið. 14 heppn- ir umsækjendur, sjö af hvoru kyni, fá tækifæri til að kynnast nýju fólki. HEX (6:19) Yfimáttúrulegir þættir sem gerast í skóla einum í Englandi. 23.15 Idol extra 2005/2006 23.45 Girls Next Door (2:15) 0.10 Joan Of Arcadia (19:23) 0.55 Tru Calling (20:20) 1.40 Paradise Hotel (19:28) 2.25 David Letterman 3.10 David Letterman Ice Fitness verður í beinni útsendingu klukkai Sýn í kvöld. Keppt verður í átta greinum og ei karlmenn sem keppa um titilinn Ice Fitness di Skemmtiatriðin eru fjölmörg og má þar nefna fötum sem mun halda uppi stuðinu meðan á n Hver veröa „Horft verður f úthald, útlit og styrk," segir Andrés Guðmundsson skipuleggjandi mótsins Ice Fitness sem sýnt verður í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn kl. 20 í kvöid. í keppninni munu tíu karlmenn og átta kvenmenn berjast um titilinn Ice Fit- ness kóngur og drottning. Það voru þau Arnar Grant og Freyja Sigurðar- dóttir sem unnu keppnina í fyrra og verður spennandi að sjá hverjir hreppa titlana í ár. Erlendir dómarar Dómarar í keppninni í ár verða Sölvi Fannar Viðarsson, Lára Berghnd Helgadóttir, Björgvin Filippusson, Lind Einarsdóttir og Hrafnhildur Há- konardóttir. Einnig verða tveir erlendir dómarar, þeir Peter Larssen og Steen Broford. Verðlaunin Verðlaunin eru ekki af verri endan- um en í fyrstu verðlaun er 60.000 króna gjafabréf í Kringlunni og Sony Ericsson Walkman W800i sími. Önnur verðlaun eru 40.000 króna gjafabréf í Kringlunni og einnig Sony Ericsson Walkman W800i Átta keppnisbrautir Keppnisbrautirnar eru átta talsins: upphífingar karlar, dýfur karlar, fit- nessgreip konur, armbeygjur konur, hraðaþraut konur, hraðaþraut karlar, samanburður reglur, samcmburður skyldustöður. Horft verður í úthald, út- lit og styrk. sími. í þriðju verðlaun er 20.000 króna gjafabréf í Kringlunni en öll fyrstu þrjú sætin fá svo myndarlegan fata- pakka frá Anmluce og fæðubótarefni. Einnig verða skemmtilegasta keppand- anum veitt verðlaun. Andrés Guðmundsson Skipuleggjandi lce Fitness. Morgunhaninn Gulli Helga Gulli Helga er alltaf hress og kátur, sérstaklega frá klukkan 09-12 alla laugardagsmorgna á Bylgjunni. Ef einhver kemur okkur í gang inn í helgina þá er það Gulli Helga. Ef þú hringir f síma 5671111 getur þú náð sambandi við morgunhanann. TALSTÖÐIN FM 90,9 m 9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10 Há- degisútvarpið 13.00 Bókmennaþátturinn 14.00 Úr skríni 15.03 Glópagull og gisnir skógar e 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 1830 Fréttir Stöðv- ar 2 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e. 23.00 Bókmenntaþátturinn e. 0.00 Úr skríni e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.