Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 24
DV-mynd Valli 24 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 HelgarblaO DV <íkt «snuf'tíviuitiufici Athafnakonan _________________Rósa Hallgeirsdóttir stofnaði verslunina Stasíu í Kringlunni 7. október 1999 og hefur rekið hana síðan. Hún vann á leikskóla áður en hún kúvendi lífi sínu þegar hún fékk þá hugmynd að opna tiskuvöruverslun í kringlunni. Hug- myndin varð að veruleika og hún opnaði búðina. Rósa fékk þessa hug- mynd þegar hún var stödd í Dublin í versl- unnarferð, en þær ferð- ir eru mjög svo vinsæl- ar hjá konum þegar versla á fyrir jólin. Maskari frá Mac „Þennan maskara frá Mac keypti ég í sumar og nota hann á hverjum degi. Hann er með fljót- andi gerviaugnhárum!!! Ég væri ekki mikil án hans,“ segir Auður. Brúnn augnskuggi frá Mac Þennan brúna augnskugga keypti hún í Ameríku og notar hann dagsdaglega, „jarðlitir eiga einstaklega vel við mig," segir Auður og er virkilega ánægð með Mac vörurnar. ur frá Mac. Það er voða- lega gott að nota snyrtivörur frá einu merki og reyna halda sig við þær, ef á ann að borð konur finna eitthvað sem þeim líkar. „Sólarpúðrið er það sem setur lokapunktinn, ég lít virkilega frísk- lega út þegar ég er búin að setja það á mig." Gloss frá Sally Hansen Þetta frábæra gloss fylgdi með naglalakki sem hún keypti í Ameríku, en hún heldur að það sé ekki til hér á landi. „Það heitir Diomond Lip Brillant Blush og ég er að verða búin með það," segir Auður og glottir, þetta er gloss sem mundi fljúga út ef það fengist hér. Er með allar stærðir fyrir allar konur Auður Lilja Daviðsdóttir kom fram á sjónarsviðið fyrir rúmlega tveimur árum og var einn af stjórnendum Djúpu laugarinnar á Skjá einum. Siðan þá hefur Iftiö farið fyrir henni f fjölmiöium. Hún ákvað að halda ekki áfram f heimi fjöl- miðla heldur snéri hún sér að sölustarfi sem hún gegnir f dag hjá öryggis- miöstöð fslands sem viðskiptastjóri. Fyrir 5 vikum sfðan eignaðist hún sitt annað barn, Tómas Davfð, en fyrir á hún stelpuna Sunnu en f dag nýtur hún þess f botn að vera mamma f fullu starfi. „Ég algjörlega nýt þess f botn að fá tækifæri til að vera heima og hugsa um börnin mfn í einhvern tíma,“ segir Auður. „Þ6 ég sé heima þá tek ég mig alltaf til og er mjög hlynnt náttúru- legu útliti." „Ég fór til Amerfku ekki svo alls fyrir löngu og verslaði mikið af Mac vörum, en þær snyrtivörur eru f algjöru uppáhaldi hjá mér." „Ég hafði áhuga á að læra leikskóla- kennarann á sínum tíma en lét ekkert verða úr því. Það er virkiiega gaman að reka og vinna í tískuvöruverslun," segir Rósa Hailgeirsdóttir, eigandi Stasíu í Kringlunni. Mest gaman að afgreiða „Ég hef mest gaman af því að vera frammi í búð og afgreiða því ég er svo mikil félagsvera, enda er lang skemmti- legast að vera innan um kúnnana." Fékk hugmyndina í Dublin Rósa var stödd í Dublin þegar hún fékk þessa hugmynd, að opna tískuvöru- verslun á íslandi. Stasía er írsk-keðja sem hefur aldrei farið út fyrir írland. „Ég er núna með blöndu af ýmsum merkjum, bæði dönskum og írskum," segir Rósa. „Það sem er svo skemmtilegt við þessa búð er að allar konur geta fundið eitthvað við sitt hæfi, ég er með stærðir 36-56, sem sagt fyrir konur á öll- um aldri." Erfitt en þess virði „Þetta hefur verið virkilega erfitt á köflum, en algjörlega þess virði," segir Rósa. „Ég gerði mér enga grein fyrir því hvað það er mikið mál að reka tískuvöru- verslun." Hún segist hafa lært alveg svakalega mikið á þessu, lærdómur sem hún býr að alla ævi. Slakar á í golfi Rósa segist reyna að gefa sér tíma til að slaka á með því að fara í golf og stunda útiveru. Golf býður uppá útiveru þannig að hún slær tvær flugur í einu höggi. Þegar þú eignast barn þá breytist allt Hvernig mun líf þitt breytast þegar þú eignast barn? Ef þú ert að eignast þitt fýrsta barn mun allur lífsstíll þinn breyt- ast, allt frá svefnmynstri til félagslífs og sambands við maka og vini. Þó þig hafi virkilega langað að eignast barn þá er það eðlileg tilfinning að finnast þetta vera mesta og stærsta ákvörðun sem þú hefur tekið, það er virkilega mikil ábyrgð sem fýlgir því að eignast og ganga með barn. Fyrir vel flesta er þetta ein stærsta ákvörðun sem pör taka, því eftir að barnið er fætt þá er ekkert eins og áður var. Að verða ófrísk með það viðhorf að þetta muni ekki breyta neinu hjá þér er mjög óraunverulegt. Það er mikið sjokk að uppgötva að um- hverfið er alls ekki alltaf foreldra- vænt. Allt sem þú tókst sem sjálf- sögðum hlut eins og til dæmis að fara í leikfimi eða versla í matinn er orðið mikið mál eftir að litla krílið kom í heiminn. Einnig þarf makinn og fjölskyldan að aðlagast breyttum aðstæðum þegar barnið er komið í heiminn. Flestir foreldrar sem eiga von á barni spyrja sig ýmissa spurninga eins og tÚ dæmis hvort makinn muni elska sig jafnmikið og áður. Mun maki minn elska barnið meira en mig? Mun kynlífið vera eins? Höf- um við efni á því að eignast barn? Verðum við góðir foreldrar? Mun ég komast í sama form og áður? Lítið á björtu hliðarnar, margir foreldrar um allan heim hafa spurt sig þessara spuminga og hafa kom- ist að því að það að eignast barn er það besta sem þau hafa upplifað. Fyrsta brosið, fyrstu skrefin og allt það ótrúlega sem bamið þitt mun gera eyðir öllum efasemdum sem þú hefur haft. Þetta mun örugglega gefa þér meira en þú gast ímyndað þér. Að verða ófr skuldbindin til lifstfðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.