Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 38
Héltfárbfoð XJV Lísebet Hauks- dóttir söngkona söng sig inn í hjörtu lands- manna í Idol 2004. Hún gaf nýverið út sína fyrstu smáskífu og er sátt því hún geislar af ánægju, er rík af fögnuði, ást, gleði og óbilandi bjart- „Með kærastanum mínum að kúra á sunnudögum eftir bijálaða viku," svarar Lísebet aðspurð um með hveijum og hvar henni h'ði best. „Bara legið upp í rúmi og glápt á víd- eó og helst pantað eitthvað gómsætt svo við þurfum örugglega ekkert að standa upp úr rúminu," segir hún og skellihlær smitandi hlátri. „Og auð- vitað þegar ég er með fjölskyldu og vinum mínum.‘' Allt á fullu Okkur leikur forvitni á að vita hvað þessi kraftmikla söngkona er að sýsla á Akureyri en þar býr hún ásamt sínum heittelskaða. „Ég er bara á fúllu eins og vanalega að þjálfa sjálfa mig og aðra. Það gengur alveg rosalega vel. Snjórinn er farinn að láta til sín taka héma fyrir norðan þannig að maður reynir að skella sér á skíði inn á milli dagskráarinnar og svo er það auðvitað bara að sinna kæró og gera eitthvað skemmtilegt eins og fara í leikhús," segir hún ein- læg og heldur áfram: „Ég mæli með Fullkomnu brúðkaupi. Vá hvað ég hló mikið, algjör snilld. Svo er ég bara að sýsla í smáskífunni minni lidu og syngja hér og þar. Yndislegt!" Stolt af plötunni „Þetta er fyrsta smáskífan mín. Hún heitir „Dimmar rósir“. Lagið er síðan 1969 þegar hljómsveitin Tatar- ar gáfu það út," segir hún stolt af smáskífúnni og til fróðleiks má geta þess að lagið samdi Magnús S. Magnússon og Ami Blandon. „Ég vann lagið með aðstoð Magnúsar G. Ólafssonar sem er með útgáfufyrir- tækið MoGomusik á Ólafsfirði," seg- ir Lísebet og heldur frásögninni áfram áhugasöm og glöð: ,Að sjálf- sögðu komu fleiri góðir einstaklingar mér til hjálpar. Ég er rosalega sátt við þetta og loksins er draumur minn orðinn að veruleika með þetta lag og farið að hljóma í útvarpinu og alles." Lísebet er orkumikil og sérstak- lega gefandi stúlka og er til í að huga að framtíðinni með blaðamanni. „Dagamir líða og það er alltaf eitt- hvað að koma manni á óvart. Framundan er reyndar bara að fara að snúa sér að jólaundirbúningnum og versla gjafir og þetta vanalega, æfa eins og vitleysingur, keppa á Skíða- landsmóti fslands sem verður á Ólafsfirði í mars," útskýrir Lísebet sem hefur nóg að gera. Akureyri og jólin Það er allt að verða vitíaust og fólk er að bíða eftir að fá að henda upp séríum í gluggana héma. Það er nú reyndar allt farið að týnast af stað og fólk er farið að setja í runnana hjá sér og stóm trén. Glerártorg er allt orðið skreytt og verslanirnar em að taka við sér. Það er brjáluð jólastemning og maður heyrir á fólki að það em allir famir að plana eitt- hvað og versla jólagjafir og föndra jólakort. Ég er sjálf farin að hlakka svo til að ég er að springa. Ég hlusta meira að segja að jólalag annað slag- ið.“ elly@dv.is f Spáð í Lísebet Tviburi - fædd 22. mai 1980 Þessi hæfileikarlka fallega söngkona er athafnasöm í eðli sínu og þráir að upplifa ævintýri. Hún er eflaust ailtafá hlaupum miðað við fæðingardag og ár. Hún nýtur þess að hitta nýtt fólk og er óðfús að læra eins mikið afþvlog hægt er. Lísebet trúir því að lífíð sé skóli og lærdómur fáist afreynslunni ekki slður en bókum. Hún nýtur þess góða I lífínu og veit aö ekkert varir að eilífu. Istað þess að sanka að sér hlutum sem gera ekkert fyrir hana nýtur hún þess að upplifa töfra tilverunnar meö manninum sem hún elskar og virðir. Henni er umhugað um öryggi og er án efa ein afþeim sem hefur viljann til að vinna stöðugt íáttað draumum slnum sem rætast fyrr en hana grunar. n SAMANBURÐUR stiöfHtujneivtýcwncfr Mætast í miðri leið Auðmýkt einkennir ekki ljónið (Anna Björk) en hún býr svo sannarlega yfir áberandi miklum kjarki og hefur ekki áhyggjur af smáatriðum en því er öfúgt farið með krabbann (Stefán) sem á það til að mikla fyrir sér ör- smá vandamál líðandi stundar (fær eflaust útrás hvað það varðar við tón- smíðar eða eitthvað tengt tölvum/tækni). Þau koma á móts við langanir hvors annars og einnig er áberandi þeg- ar stjömur þeirra em bomar saman að krabbinn (Stefán) er blíður elsk- hugi sem er fær um að tengjast ljóninu (Anna Björk) á réttan máta öllum stundum. - huglægur - tilfinningaheitur - draumlyndur - þolinmóður - næmur - rómantísk - ástríðufull - glæsileg - göfuglynd - skapandi Helgin framundan „Á föstudaginn fer ég f skautaferð í Egilshöll með staff- inu úr Vero moda og svo er það bara að læra, djamma og vinna," segir Aníta Brá heillandi en hún er um þessar mundir í fjarnámi í Verzlunarskóla ís- lands samhliða afgreiðslustarf- inu í Vero moda. „Ég stefni að því að klára stúdentinn sem fyrst en hvað helgina varðar þá djömmum við stelpurnar saman. Dönsum ef við erum í stuði fyrir því og bara hafa það gaman í góðra vina hópi. Við emm aðallega á Hverfisbamum en það fer bara eftir því hvert stelpurnar draga mig. Á laugar- daginn er ég að vinna hér. Á sunnudag ætía ég að læra og hafa það rólegt um kvöldið. „Já ég les alltaf stjömuspána mína eða allavegana alltaf þegar ég rekst á hana í DV. Stundum passar hún alveg," svarar Valdís hissa þegar hún er spurð en hún tilheyrir stjömu ljónsins. Þessi gullfallega stúlka er í pásu núna frá skólanum. „Ég er að safria pen- ing og prófa að gera eitthvað nýtt og svo fer ég í Borgarholtsskóla á félagsfræðibraut eftir áramót. Um helgina ætía ég að vinna en taka þvf rólega með kærastanum á föstudagskvöldið. Bara hanga heima og glápa á vídeó. Á laugar- dagskvöldið kíki ég ömgglega með vinkonum mínum í bæinn. Við förum oft á Sólon eða bara þar sem er góð tónlist. Svo kíki ég ör- ugglega í bíó á sunnudagskvöld- ið." 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.