Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Síða 17
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 17 Haukartöp- uðu á Spáni Kvennalið Hauka í körfubolta tapaði í fyrra- kvöld fyrir spænska liðinu CajaCanari- as, 91-51, á útivelli í Evr- ópubikar- keppni kvenna. Haukar hafa því tapað öll- um leikjum sínum til þessa í keppninni en næst mæta þær franska liðinu Pays D'iAix á heimavelli á fimmtudaginn næstkomandi. Kesha Tardy var stigahæst Hauka í leiknum með 28 stig en Jel- ena Jovanvic gerði átta stig. Helena Sverrisdóttir náði sér ekki á strik og gerði fjögur stig í leiknum. Birqir Leifur lék á 75 högg- um í gær Birgir Leifur Hafþórs- son, kylfingur úr GKG, lék í gær annan hringinn í loka- úrtökumótinu fyrir Evrópu- mótaröðina í golfi sem fer fram á Spáni. Birgir lék hringinn á 75 höggum og var í 84.-97. sæti. 75 kepp- endur fá að halda áfram eftir fjórða hringinn en þá verða leiknir tveir hringir til viðbótar og aðeins 30 sem tryggja sér þátttökurétt á mótaröðinni. Það er því ljóst að Birgir Leifur þarf að bæta sinn leik ætli hann sér ætlunarverk sitt. Liverpool á eftir Srna Enska úrvalsdeildarliðið mun vera á höttunum eftir króatíska lansdliðsmannin- um Dario Srna. Þessi 23 ára gamli vængmaður átti frá- bæra leiki með Króatíu í undankeppni HM og ekki síst gegn íslendingum. Hann er 23 ára gamall og er á mála hjá Shaktar Donetsk í Úkraínu en nú munu mörg stórlið f Evrópu vera á eftir honum. Liverpool gerði félaginu tilboð í sum- ar en því var hafnað. Champion far- innheim Ashley Champion, Bandaríkjamaðurinn sem leikið hefur með KR í Iceland Express deild karla það sem af er vetri, hefur haldið heim á leið. Champion hefur átt í erfiðum ökklameiðslum og komst körfuknattleiksdeild KR að samkomulagi við Champ- ion um starfslok. KR-ingar leita þessa dagana af nýjum kana. Undankeppni HM 2006 í Evrópu lýkur í næstu viku Umspil um þrjú laus sæti á HM hefjast í dag | Raul Gonzalez og John Carew Verða í eldlínunni með lands■ liðum sínum í daq. Þau sex lið sem tryggðu sér þátttökurétt í umspilinu um i þrjú laus sæti á heimsmeistara- mótinu í Þýskalandi næsta sumar hefja keppni í dag. Norð- menn mæta Tékkum, Spánn og 1 Slóvakía keppa sem og Sviss og Tyrkland. Það verður því eflaust' hart barist enda til mikils að vinna. Norðmenn og Tékkar hafa áður mæst í undankeppni en það var fyr- ir Evrópumeistaramótið sem hald- ið var í Englandi árið 1996. Tékkar j unnu þá í Osló og svo aftur á heimavelli. Þeir komust svo alla leið í úrslit á keppninni sjálfri og komu par með morgum a ovart. Þeir lentu einnig í því að i taka þátt í umspili um I laust sæti fyrir sfðustu heimsmeistarakeppni en þá -------------------- en töpuðu þeir fyrir Belgum, 1-0, í báð- um leikjum. Þeim liggur því mikið á að bæta fyrir það nú. Landslið Sviss náði að tryggja sér sæti á EM í Portú- gal í fyrra það áttu fáir von á því að sjá liðið í Þýskalandi. Sviss lenti í riðli með Frökkum og írum en náði engu að síður að gera tilkall til toppsæti rið- ilsins. Það tókst ekki og þurfa þeir nú að mæta Tyrkjum, bronsliði síð- asta heimsmeistaramóts. „Við lítum á þessa leiki eins og tvo bikarúrslita- leiki," sagði Alexander Frei, marka- hæsti maður Sviss í undankeppn- inni með sexmörk skoruð. „Við ber- um vonir og væntingar allrar þjóð- arinnar á herðum okkar," sagði hann og hið sama má væntanlega segja um landslið hinna landanna fimm. 11. NÚVEMBER 2005121. áskrífenda DV RUSL? 45 GAGNLEGAR ÁBENDINGAR ii »j ■fil iHj + ALLT UM JÓLABÓKAFLÓÐIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.