Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1954, Blaðsíða 18

Freyr - 01.06.1954, Blaðsíða 18
186 FRE YR HALLDOR PALSSON: Frá fjárræktarbúinu á Hesti I upphafi greinarinnar í síðasta hefti stóð að 200 veturgamlar ær hafi verið á fóðrum á Hesti 1952. Þetta var misprentun, þær voru 258. Framhald. IV. Framför tvævætlnanna frá 16—28 mánaða aldurs. Haustið 1952 vógu veturgömlu gimbr- arnar á Hesti að meðaltali sem hér segir: 28 algeldar 63.80 kg. 47 lambsgotur 64,69 kg. og 178 dilkgengnar 57.46 kg. Af þessum ám skiluðu 222 lambi tvævetrar haustið 1953. Meðalframför þeirra yfir ár- ið, frá þvi þær voru veturgamlar að hausti 1952 til jafnlengdar 1953, er gefin í töflu 2. Þeim er skipt í flokka eftir því, hvort þær voru algeldar, lambsgotur, eða dilk- sugur veturgamlar. Við þessa athugun þótti rétt að sleppa öllum ám, sem höfðu farizt, verið fargað, verið lamblausar eða týnt lambi að sumrinu tvævetrar, því að þær hefðu getað haft truflandi áhrif á samanburð flokkanna. Tafla 2. Meðalframför tvœvetlnanna á Hesti frá 16—28 mánaða aldurs og þungi lamba þeirra á fœti, kg: '3 Afurðir Ær fæddar 1951 Voru algeldar veturgamlar ... Misstu lamb veturgamlar .... Gengu með lambi veturgamlar u - <U O rt —* C3 Cí • o cz £ ks C r3 . <2 _ C3 bc J .5 m bc ’i a c3 ._ 'cz SJ p w 'p •jH 'cz w g 'cz flj p u . 11 2 ^ 1 ^ co 'CZ 30 ’5c ^ z CM CM — — r3 •fH CS — _P5 'c fS '5c - « Sc ’£ 5c ~ z p tC H a, 2 £ — A 2 A 2 ‘A 'C3 A 'CZ n £ 24 04.31 58.92 69.46 66.08 5.15 1.77 44.5 37.6 34 65.01 59.31 68.79 65.32 3.78 0.31 41.8 37.8 lf>4 57.64 53.41 64.58 62.88 6.94 5.24 43.9 37.9 Tafla 2 sýnir að haustið 1952 voru vet- urgömlu gimbrarnar dilkgengnu 6.67 kg. léttari að meðaltali en þær algeldu. Vorið eftir, 5. maí 1953, var þyngdarmunur þess- ara flokka 4.86 kg., en 1. október um haustið aðeins 3.20 kg. Þetta er svo lítill þroska- munur á tvævetlum, að engar líkur eru til þess, að þær léttari, sem gengu með lambi veturgamlar, verði þróttminni eða líklegri til þess að gefa minni afurðir framvegis en þær, sem voru algeldar veturgamlar. Tvævetlulömbin voru því sem næst al- veg jafn væn undan þeim ám, sem gengu með lambi veturgamlar, eins og undan þeim, sem þá voru algeldar, en örlítið rýrari undan þeim, sem misstu veturgamlar, sjá töflu 2. Hlutfallslega svipuð tala tvílemb- inga er í lömbum allra flokkanna. Annars er það athyglisvert, að í alla staði varð lök- ust útkoma á tvævetlunum, sem misstu þegar þær voru veturgamlar. Þótt þær væru vel vænar veturgamlar að hausti, þá þrifust þær verr yfir veturinn en bæði þær, sem voru algeldar og dilkgengnar. Yfir ár- ið, frá hausti til hausts, tóku þær líka minnstum framförum, þyngdust aðeins um 0.31 kg., en þær, sem höfðu verið algeldar þyngdust um 1.77 kg. og þær dilkgengnu 5.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.