Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1954, Blaðsíða 32

Freyr - 01.06.1954, Blaðsíða 32
FREYR — Nr. 12—13 — 1954 BE FJUN- M, t\w. SOLID '54 Sólíd-sumarfötin eru merk nýjung í klæðamálum fslendinga. Þau eru glæsilegur búningur, enda sniðin eftir nýjustu tízku, og liafa þegar unnið sér miklar vinsældir. Þau eru hentug, þar sem kaupa má jakka og buxur hvort í sínu lagi, og jafnvel fá jakka og tvennar buxur fyrir lægra verð en nú er á flestum venjulegum karlmanna- fötum með einum buxum. Jakkar kr. 550 og 575 buxm kr. 260 og 330. Beztu fatakaup ársins eru S Ó L í D - S U M A R F Ö T Kirkjustræti 8 — Reykjavík

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.