Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1954, Blaðsíða 24

Freyr - 01.06.1954, Blaðsíða 24
192 FREYR Frá Bændaskólantini á Ilóluni Hólaskóla var sagt upp 1. maí. 22 nem- endur voru brautskráðir frá skólanum. Fara nöfn þeirra hér á eftir: Agnar Helgi Vigfússon, Hólum í Hjalta- dal. Auöunn Guðmundss., Austurklíð, Blöndu- dal, A-Húnavatnssýslu. Arnbjörn Sigurbergsson, Svínafelli, Hornafirði. Ásgrímur Þórhallsson, Hafralæk, Aðal- dal, S-Þing. Bjarni Gíslason, Eyhildarholti, Hegra- nesi, Skagafirði. Baldur Jónsson, Yztahvammi, Aðaldal, S-Þing. Einar Kristinsson, Eyvindarstöðum, Vopnafirði, N-Múlasýslu. Gunnar Oddsson, Flatatungu, Skagaf. Gunnar E. Sigurbjörnsson, Grófargili, Skagafirði. Geirfinnur Stefánsson, Hofstöðum, Skagafirði. Friörik Valgeir Antonsson, Höfða, Höfða- strönd, Skagafirði. Hallgrímur Anton Júlíusson, Mosfelli, Svínavatnshreppi, A-Hún, Indriöi Ketilsson, Ytra-Fjalli, Aðaldal, S-Þing. Ingi Sigmarsson, Breiðabliki, Svalbarðs- eyri, S-Þing. Jón Guðmundsson, Eiríksstöðum, Svart- árdal, A-Húnavatnssýslu. Jón Gunnar Haraldsson, Kýrholti, Skaga- firði. Jón Gunnar Júlíusson, Laugateig 42, Reykjavik. Guðm. Stefán Guðmundsson, Haukadal, Dýrafirði, V-ísafjarðarsýslu. Stefán Jónsson, Heiði, Sléttuhlið, Skaga- firði. Skúli Magnússon, Ballará, Klofnings- hreppi, Dalasýslu. Sigurður Þ. Söebech, Hofsvallagötu 22, Reykjavík. Þórarinn Þórarinsson, Vogum, Keldu- hverfi, N-Þing. Af framangreindum nemendum luku 6 burtfararprófi eftir eins vetrar nám. Dvalarkostnaður í vetur varð kr. 21.10 á dag (fæði og þjónusta). Skólapiltar bundu 220 bækur og smíðuðu eftirfarandi gripi: 2 hefilbekki, 3 skrifborð, 6 bókahillur með skápum, 4 bókaskápa, 1 rúmfataskáp, 2 spilaborð með hólfum, 1 sófaborð, 2 svefnherbergisborð, 1 dagstofu- borð, 1 barnaborð með 2 stólum, 2 skrif-

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.