Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1954, Blaðsíða 23

Freyr - 01.06.1954, Blaðsíða 23
FREYR 191 Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Bændaskólanum á Hvanneyn var slitið 29. apríl 1954. Þá út- skrifuðust 17 búfræðingar, en 8 munu ljúka námi á yfirstand- andi vori, svo alls útskrifast 25 búfræðingar vorið 1954. Af þeim hafa 7 lokið prófi eftir eins vetr- ar nám í skólanum. Nemendur voru alls 62 í skólanum s.l. vet- ur (1953—1954), þar af 9 í fram- haldsdeiid. Verklegt nám stendur yfir fram í siðari hluta júnimánað- ar, og framhaldsdeildin lýkur námi sínu um 10. júní. Síðar í þeim mán- uði fer framhaldsdeildin námsför til Norð- urlanda til þess að kynna sér landbúnað nágrannaþjóða okkar. Þessir nemendur útskrifast úr bænda- skólanum á þessu vori: Birkir Friðbertsson, Botni, Súgandafirði, V-ísafjarðarsýslu. Bjarni Böðvarsson, Reykjavík. Brandur Fróði Einarsson, Runnum, Reyk- holtsdal, Borgarfjarðarsýslu. Grétar Bæring Ingvarsson, Hafursstöðum, Fellsstrandarhreppi, Dalasýslu. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, ísafirði. Gunnar Sigurgeir Bóasson, Borg, Borgar- firði, N.-Múl. Gunnar Ingvarsson, Efri-Reykjum, Bisk- upstungum, Árn. Helgi ívarsson, Hólum, Stokkseyrarhreppi, Árn. Hreiðar Arnórsson, Árbót, Aðaldal, S,- Þing. Jens Meinhard Berg, Funningsbotni, Færeyj um. Jóhann Guðlaugur Jónsson, Sviðholti, Bessastaðahreppi, Gullbringusýslu. Jón Steinar Árnason, Finnsstöðum, Eiða- þinghá, S.-Múl. Jón Guðmundsson, Reykjavík. Karl Torfason Hjaltalín, Saurbæ, Hval- fjarðarströnd, Borg. Konráð Bergþórsson, Reykjavík. Leifur Kristinn Jóhannesson, Stykkis- hólmi, Snæf. Leifur Vilhelmsson, Blönduósi, A.-Hún. Magnús Jón Björgvinsson, Klausturhól- um, Grímsneshr., Árn. Marinó Óskarsson, Hóli, Hvammssveit, Dalas. Ólafur Tómas Antonsson, Reykjum, Hjaltadal, Skag. Óli Andri Haraldsson, Kópavogi, Gullbr. Pálmi Sœmundsson, Borðeyrarbæ, Bæjar- hreppi, Strand. Sigurður Birgir Björnsson, Hlíð, Gnúp- verjahr., Árn. Skúli Ögmundur Kristjónsson, Svigna- skarði, Borgarhr., Mýr. Valdimar Haukur Gíslason, Mýrum, Dýrafirði, V.-ísf.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.