Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Side 4
Ireanuz Wochowski og sonur hans Severin Feðgarnireru mjög ánægðirog hrærðir yfir örlæti Össurarhf. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar I hf. Hagnaður Öss- lurar hf.fyrirárið 2005 var tæpur milljarður islenskra i króna. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 2006 Fréttir 0V Stoðtækjafyrirtækið Össur hf. hefur gefið Pólverjanum Ireanuz Wochowski gervi- limi á báða fætur svo hann geti lært að ganga á ný. Hann fékk alvarlega blóðsýk- ingu þegar hann vann hjá íslenska fyrirtækinu Jarðvélum við að hreinsa gáma. Hann var ekki með atvinnuleyfi þegar hann veiktist og á því hvorki rétt á bótum né gervilimum frá Tryggingastofnun. Gjöfin frá Össuri er að andvirði tveggja millj- óna íslenskra króna. Bensínstöðvið Nordica Atlantsolía hefur sent Reykjavíkurborg umsókn um lóð fyrir sjálfsafgreiðslu- bensínstöð við hliðina á Hótel Nordica. Skipulags- fulltrúi tók málið fýrir á síð- asta fundi en frestaði af- greisðslu þar til Adantsolía hefur haft samband við embættið og rætt málið ítar- legar. Einnig var fyrirtækinu bent á að útbúa þurfi nánari gögn með umsókninni. Siglt eftirslös- uðum Björgunarskipið Ingi- björg frá Hornafirði fór sótti í gærmorgun slasaðan skip- verja á nótaskipi fyrir utan Homaijörð. Að því er frétta- vefúrinn hom.is segir var sjómaðurinn töluvert slas- aður á hendi. „Ingibjörg fór um 5 mílur vestur fyrir Hvanney í þungri öldu og talsverðri kviku en ölduhæð var um 3.5 metrar þegar skipið fór út. Vel gekk að koma þeim slasaða á milli báta og er hann nú kominn undir læknishendur á Höfn," sagði á hom.is í gær. Rændu harð- fiski fyrir 625 þúsund í gærmorgun var lög- regla kölluð út f fyrirtækið Stjörnufisk í Grindavík. Þar hafði verið brotist inn og þjófar numið 125 kíló- grömm af harðfiski á brott. Að sögn lögreglu virðist vera að mennimir hafi kunnað til verka. Þeir hafa sparkað upp útidyrahurð- inni og tekið ópakkaðan fisk í pokum. Um 80 kíló vom tilbúin til pökkunnar, en afganginn átti eftir að vinna að fullu. Kílógrjimm af harðfiski kostar úin fimm þúsund krónur út úrbúö og má því áætla að verðmæti fisksins sé 625 þúsund kfón- ur. En þeir sem blaðamenn . t. DV ræddu við í gær ' * ■ segjaað >' Á . T»,, ólíklegtséað * jF* þjófarnir fái svo mikið fyrir þýfið. Þeir þurfa líklega að koma þessu í verð til heildsala eða selja þetta eftir krókaleiðum. Því er lfldegt að þeir fái aðeins um 1500 til tvö þúsund krónur fyrir kflógrammið, eða um 200 þúsund. Eg er í sjokki yfir þessu örlæti Pólverjinn Ireanuz missti báða fætur fyrir neðan hné vegna blóðeitrunar sem hann fékk við vinnu sína á íslandi. Hann er búinn að vera í 8 mánuði á sjúkrastofnunum vegna veikinda sinna og núna er hann að læra að ganga á ný. Þökk sé stoðtækja- fyrirtækinu Össuri hf. sem af mannúðarástæðum ákvað að smíða á hann gervilimi og gefa honum þá. Tryggingastofnun rík- isins borgar gervilimi fyrir þá einstaklinga sem missa útlim en í tilfelli Ireanuzar á hann ekki rétt á neinu því hann var ekki með tilskilin atvinnuleyfi til að geta starfað á íslandi. „Ég er í sjokki yfir þessum fféttum og örlæti Össurar og vissi ekki að þess- ir limir væm svona dýrir," segir Irean- uz. „Ég er mjög hamingjusamur." Hann vissi ekki fyrr en DV tjáði hon- um í gær að gervilimirnir sem hann er að læra að ganga með væm gjöf frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri hf. Sonur hans Severin var hrærður þegar DV hafði samband við þá feðga til að tjá þeim fféttimar og sagði að hann væri mjög glaður fyrir hönd föður síns. Gervilimirnir kosta tvær milljónir „Heildarkostnaður við gerð gervi- limanna og þjónustan við Ireanuz verður um tvær milljónir," segir Ásta Halldórsdóttir, stoðtækjafræðingur hjá Össuri hf. „Við emm búin að vinna þetta eins og hvert annað verkefni og ekki haft hátt um að þetta sé gjöf til hans. Ég held að hann viti það ekki og geri ráð fyrir að gervilimimir séu hluti af heil- brigðisþjónustu sem hann á rétt á,“ segir Ásta. Hún segir að hann muni geta lifað nokkuð heilbrigðu lífi þegar hann verði búinn að læra að ganga. Árni Al- var, framkvæmdastjóri markaðssviðs Össurar, segir að þetta hafi verið sam- eiginleg ákvörðun stjómarinnar en vlldi ekki tjá sig mikið um þetta mál og var mjög hógvær í samtali við DV. „Égermjög hamingjusamur. “ Pólverjinn er einmana „Besta gjöfin sem hægt er að gefa Ireanuz er að heimsækja hann á Grensásdeildina," segir systir Pálína úr nunnureglunni Móðir Teresa en hún er pólsk nunna sem var í heim- sókn hjá Ireanuz þegar DV hafði sam- band. „Hann tapaði heyrninni mikið vegna veikinda sinna og á erfitt með að tala í síma en er mjög þakklátur að fá heimsókn því hann er oft ein- mana," segir hún. Severin sonur hans kom fr á Póllandi um daginn til að vera hjá föður sínum og veit ekki hversu lengi hann ætlar að vera á íslandi. í grein sem DV birti fyrir helgi sagði Sigurður Bessason, formaður Eflingar, að mál Ireanuzar væri í at- hugun og að Efling myndi gera allt sem hægt væri til að kynna sér réttar- stöðu Pólverjans og veita honum þá lögfræðilegu aðstoð sem hann þarfii- ast. Össur í útrás Össur hf. er í dag annað stærsta stoðtækjafyrirtækið í heiminum. Öss- ur selur stoðtæki um allan heim og samkvæmt ársskýrslum fyrirtækisins nam sala ársins 2005 160,7 milljónum Bandaríkjadala. Hagnaður fyrirtækis- Árni Alvar, fram- kvaemdastjóri mark- aðssviðs Össurar hf. Var hógvær og vildi ekki tjá sig mikið um gjöföss- urartil Ireanuzar. *■ | iaus etl\p ins var 978 milljónir íslenskra króna. Á vefsíðu fyrirtækjsins, ossur.com, kem- ur fram að fyrirtækið er nýlega búið að kaupa stoðtækjafyrirtæld í Bretíandi DV 7 l.janúar \ltl ttffahHH - sss og Bandaríkj- unum en 59% af viðskiptum Össurar eru í Bandaríkj- unum. jakob'ma@dv.is Gætum sanngirni, góða fólk Það er ákveðin fötíun að vera á stórum bfl í lítilli borg. Það vantar ekki að við helstu stórhýsi landsins eru næg bflastæði. Vandamálið er bara það að stæðin sem eru laus eru oftast alltof langt frá húsunum. (Og reyndar alltof lítil líka. Fyrir hvers konar bíla er þetta eiginlega hann- að?) Þess vegna er gott að bestu bfla- stæðin hafa verið tekin frá fyrir Svarthöfða og aðra sem eiga við sömu fötlun að stríða og hann; sem sagt þessa að vera á stórum bfl í lít- illi borg (eiginlega hálfgerðu þorpi). Við þetta bætist svo hjá Svarthöfða Svarthöfði að hann er í stöðugu tímahraki. Ef einhver skyldi ekki hafa veitt því athygli þá eru sérmerktu stæðin hans Svarthöfða gjarnan máluð í fal- legum bláum lit svo þeir sem ófatí- aðir eru séu ekki að villast inn á þau með sína bíla (ef bíla skyldi kalla). Langflestir eru auðvitað sáttir við þetta sanngjarna fyrirkomulag. En því miður eru það ekki allir sem virða þennan nauðsynlega forgang sem Svarthöfða og þjáningasystkin- Hvernig hefur þú það? „Ég er rosalega þakklát," segir Björk Vilhelmsdóttir sem náði fjórða sætinu íprófkjöri Samfylkingarinnar á sunnudaginn.„Það er baráttuandi í mér, ég er strax farin að hugsa um 27. maí. Árangur minn fór fram úr öllum björtustu vonum. Ég held að þetta sé svakalega öflugur listi sem búið er að setja saman og trúi því að við munum sigra. Þannig að ég er bara á náttsloppnum heima og er alsæl." um hans hefur af mikill réttsýni ver- ið veittur af yfirvöldum. Mikilvægt er að allir íslendingar standi saman I því að bægja slíku fólki frá bláu stæðunum. Láta lögregluna til dæmis vita ef einhver óvinnufær ör- yrki, sem hefur allan tímann í heim- inum, er að leggja Skódanum sínum í fatlaða stæðið. Hvað nú ef Svart- höfði kæmi einmitt þá og ætti brýnt erindi á mikilvægan fund? Og næsta lausa stæði í margra metra fjarlægð? Það væri ekki gaman. Stöndum saman. Látum ekki óviðkomandi leggja undir sig bláu stæðin. Munum: Tíminn er peningar. Svarthöföi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.