Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 Síðast en ekki síst DV Nýr vettvangur Samstarfið gekk velhjá þessum flokki, sem var guðmóðir R-listans. blog.central.is/dyrlin gur Einar Haukur hræð- ist ekki eða skammast sín fyrirneitt. Rétta myndin Krossgátan Fersk stemning i glugganum. Bloggar um eigin handtökur Hvað veist þú um Dag B. Eggertsson 1. Hversu gamall er Dagur? 2. Hver er menntun Dags? 3. Hversu lengi hefur Dagur verið borgarfulltrúi? 4. í hvaða sæti var Dagur á framboðslista síðast? 5. Hvað heitir kona Dags? Svör neöst á síðunni Hvað segir mamma? Lárétt:! dreitill, 4 skurn, 7 fullkominn,8 háttur, 10 nægilega, 12 eykta- mark, 13 þungi, 14 flökt- ir, 15 dans, 16 berji, 18 fóðrun,21 hanka,22 hænu,23 hrúga. Lóðrétt: 1 fugl, 2 megn- aði, 3 glysinu, 4 vísast, 4 stía, 6 þreytu, 9 dögg, 11 mein, 16 kúst, 17 elska, 19draup, 20 svelgur. Lausná krossgátu •eei 07'>|B|61'1S?ZI 'dps 9t 'puej6 11 'l|Bj? 6 'en| 9 'pj>| s 'eöanuuas t7'nuu6u!|6 £ 'je6 z 'uup| 1 ujajgpg ■e>)>|e £Z 'njnd zz 'e6eus t7 '!P|a 8 L '!?|s 91 '|æj s t 'JBQ! h t 'Bjej £ t 'U9U z l 'e69u 01 '!J?ui 8 'Ja6|e l '|s>|s þ '66o| t „Já, ég sá leik- innjsegir Helga Matthi- asdáttír, móð- ir Heiðars Helgusonar, knattspyrnu- manns hjá Fulham, sem skoraði þrennu i leik um helgina. „Þú geturrétt ímyndað þér hversu mikið ég fagnaði. Þetta er náttúru- lega frábær árangur. Heiðar var alltafl fótbolta, alveg frá þvi að hann stóð i lapp- irnar. Hann var bara úti á velli frá morgni til kvölds, í öllum frístundum slnum. Hann hefur sett markið hátt og uppskorið eftir því. Honum líkar ákaflega vel hjá Fulham, hann sagöi það um leið og hann kom þangað. Ég held að hann hafi bara haft gott afþví að sitja á bekknum i byrjun, það er ekkert alltafgott að byrja bara á fullu. Mér finnst mjög gaman að fylgjast með honum. Ég horfi á alla hans leiki og er ákaflega ánægð með hann. Hann er al- gjör fyrirmyndar sonur." Helga Matthíasdóttir er móðir Heið- ars Helgusonar. Heiðar fæddist 22. ágúst 1977. Hann leikur knattspyrnu með Fulham frá Lúndúnarborg í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði þrennu um helgina I leik gegn West Bromwich Albion. Þetta var aðeins tiundi leikur Heiðars i byrjunarliðinu en þykir nú víst að hann hafi stimpl- að sig rækilega í liðið eftir að hafa leikið vel undanfarnar vikur. dóttur borgarstjóra að taka röngum fréttum NFS afsigri hennar I prófkjöri Samfylkingar með jafnaðargeði. 1. Dagur er 33 ára. 2. Hann er læknir. 3. Frá árinu 2002. 4. Sjöunda sæti. 5. Arna Dögg Einarsdóttir. M vanlar ki|l? Gmlar kmur ekb reknr ur 1 inun sýndur frekar mikill dónakapur. Ég ræddi við mann sem þekkir til þess- ara mála og hann sagði mér að sam- kvæmt könnunum eru unglingar sá þjóðfélagshópur sem telur sig fá lé- legasta þjónustu," segir Jón sem rek- ur þetta meðal annars til fordóma. „Auðvitað eru til leiðinlegir ung- lingar eins og annað fólk en þjóðfé- lagshópur eins og unglingar er dæmdur fyrir þennan litía hóp sem hagar sér Úla,“ segir Jón. í tvö ár var Jón leigubílstjóri í Reykjavík. „Það var ekki einn einasti ung- lingur sem reif kjaft við mig eða var dónalegur. Ef fólk átti ekki fyrir bfln- um eða ég var hræddur um að það myndi gubba í bflnum var það fólk undantekningarlaust komið yfir fer- tugt. Það var yfirleitt sérstök tegund af farþegum sem olli manni áhyggj- um. Það voru ekki unglingar heldur drukkið, fullorðið fólk," rifjar Jón upp og tekur undir að 1' raun séu unglingar skárri en fólk er flest: „Þeir eru langskástir," svarar Jón hiklaust sem sjálfur á fimm börn, þar af ijóra unglinga og þekkir stöðu máia í dag því býsna vel: „Oft hef ég lent í því að krökkun- Guðmóðir R-listans „Já, það eru ljúfar minningar frá því að við stofnuðum Nýjan vett- vang," segir Kristín Á. Ólafsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi. Á gömlu myndinni, sem er frá því í aprfl 1990, sést hún fagna ásamt Hrafni Jökulssyni. „Ég man ekki nákvæmlega eftir myndinni, en ég man eftir tíman- um. Nýr vettvangur var stjórnmála- afl sem við stofnuðum til þess að sameina flokkana sem voru í minnihluta í borginni. Þó tókst ekki að sameina alla flokkana, en Nýr vettvangur saman- stóð af Alþýðuflokki, Alþýðubandalagi og fólki sem var utan flokka. Það má segja að þetta stjórnmála- afl hafi verið guð- móðir R-listans. Sam- starf milli fólks gekk vel og við vorum afar sátt við okkar hlut í þeim kosningum sem við tókum þátt í.“ „Ég ætía að tala um afstöðu til ungs fólks og þjónustu sem börn og unglingar fá í þessu þjóðfélagi. Því miður er þjónustan gjarnan mjög slæm,“ segir Jón ' ■> Gnarr sem í kvöld verður einn fimm frummælenda á málþingi Nátt- úrulækningafé- lags fslands á Hótel Loftíeið- „Unglingum er um mínum er selt eitthvert ónýtt drasl. Þau vita ekki að Santyo er ekki það sama og Sanyo. Og ég hef lent í því nokkrum sinnum að þau fara með eitthvað í viðgerð og eru send til baka vegna þess að þau eru ekki með ábyrgðarskírteini. En við vitum öll að í dag eru hlutir seldir á kennitölu og það þarf ekká ábyrgðarskírteini heldur þarf bara að slá kennitölunni upp í tölvu," nefnir Jón sem dæmi um vonda þjónustu við ungmenni. „Það er hefð fyrir því á íslandi að þjónusta börn og unglinga illa. Til dæmis í sjoppum. Maður var af- greiddur síðast, ekki sýnd nein viðskiptavild og jafnvel hreinlega sýndur dónaskap- ur,“ segir Jón sem gjarnan var afgreiddur með þjósti: „Ef maður yrði afgreiddur svona í dag myndi maður ekki láta bjóða sér það: Hvað! Hvað vantar þig? Vertu úti! Ég sá aldrei gamlar konur reknar út úr sjopp- um þótt þær væru ekki að kaupa neitt." gar@dv.is “*■■■ jón Gnarr.þoð var ekkiemn einasti unglingur sem reif kjaft viö mig eöa var dóna- iegur'segir Jón. Hann var leigubílstjóri I tvö ár. Bloggmenningin virðist ná til allra. Þannig hefur Einar Haukur Sigurjónsson, dæmdur glæpamað- ur úr Keflavík, bloggað fyrir vini og vandamenn á blog.central.is/ dyrlingur. Þetta eru þó ekki neinar venju- legar fréttir sem Einar Haukur skrif- ar á bloggið sitt. Hann hræðist ekk- ert og skammast sín ekki fyrir neitt og bloggar því um það þegar til dæmis lögreglan handtek- ur hann. Hann var til að mynda handtekinn á föstudaginn í síðustu viku og segir frá því á netinu: „Já þetta var sko skemmtileg helgi. Föstudagurinn var geggjaður. Ha? Var að flakka á milli party-a og mið- bæinn. Laugadagurinn var lflca mjög skemmtilegur þangað til að maður ákvað að fara heim. Fékk far með vini mínum. Og já hann þurfti endi- lega hafa fflcniefni á sér. Þá vorum við báðir handteknir og látnir rotna í klefa En það var í lagi, Ég stór efa að ég verði kærður fyrir þetta. En ef ég verð kærður þá neita ég sök í réttar- sal. Því well ég gerði ekkert. Vissi ekki einu sinni af þessu," segir á vef- síðu Einars Hauks. Einar er þekktur fyrir að vera meðlimur úr „Keflavíkurgenginu", sem samanstóð af átta ungum strák- um sem leiddust inn á glæpabraut- ina snemma í lífinu. Hann var árið 2004 dæmdur í 14 mánaða fangelsi fyrir að hafa meðal annars stolið skotvopnum. Fimm barna faðir.Oft hefég lent! því aö krökk- unum mfnum erselt eitt- hvert ónýttdrasl/segir Jón Cnarr sem íkvöld flyt- ur fyrirlestur um slæma þjónustu viö unglinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.