Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 15
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 15 SVANDÍS SVAVARSDÓTTIR „Ég hef bara aldrei séð hana." Sigrún Ólafsdóttir deildar- stjóri „Ég veit ekki einu sinni hver hún er.“ Vignir Siggeirsson bóndi „Hún er ofurkona og á eftir að sanna sig.“ Anna Pála Sverrisdóttir laga- nemi „Líst vel á hana.“ Bjöm Guðmundsson ellilíf- eyrisþegi „Ég man ómögulega hvernig hún lítur út þrátt fyrir ég muni hvað hún sagði." Heiðar Jónsson snyrtir ÓLAFUR F. MAGNÚSSON „Hann er skeleggur, góður maður sem komst inn á eigin forsendum." Sigrún Ólafedóttir deildar- stjóri „Mér finnst hann vera götu- strákur, hann slóst inn á bar- inn en svo sjáum við til hvort honum verði hent út íkjölfar- ið." Anna Pála Sverrisdóttir laga- nemi „Geðugur maður." Bjöm Guðmundsson ellilíf- eyrisþegi „Ég hef enga skoðun á hon- um." Freyr Guðnason nemi „Flottur eldri maður. Það er eitthvað þama, mér finnst hann snyrtilegur til fara." Ragnheiöur Guðfinna Guðnadóttir sjónvarpskona VILHJÁLMUR Þ. VILHJÁLMSSON „Hann virkar alls ekki vel á mig." Þórður Sveinsson nemi „Líst vel á hann. Hann virðist hafa reynslu og stöðugleika umfiram lúna." Elfeabet Jónsdóttir sálftæði- nemi „Flýgur í gegn sem borgar- stjóri með hárkolluna sína." Bjöm Guðmundsson ellilíf- eyrisþegi „Líst ekkert á hann. Hver vill fá gömlu sjálfstæðisklíkuna aftur í borgina?" Níels Marteinsson ellilífeyr- isþegi „Hann er ekki með hefð- bundinn kjörþokka en er sjálfum sér samkvæmur og alltaf rétt til fara." Heiðar Jónsson snyrtir Æskudýrkun í gangi Stjórnmálamenn í sparifötin „Það er ákveðin æskudýrkun í gangi," segir Hildur Helga Sigurð- ardóttir útvarpskona um miklar áherslur á útlit í prófkjörsslagnum. „Maður myndi að sjálfsögðu aldrei kjósa af útlitinu einu," segir Hildur en bætir við að útlit skiptir vissulega máli. Hún segir að hún myndi að sjálfsögðu aldrei kjósa sjúskaðan frambjóðanda sem vandséð væri hvort hægt væri að treysta.- Hildur Helga Sigurðardótt Myndi ekki kjó: sjúskaðan fran bjóðanda. *• „í kosningum fara menn í spari- fötin," segir Guðmundur Stein- grímsson tónlistarmaður um útlits- áherslur í prófkjörum stjórnmála- flokkanna. „Það er merkilegt að sjálfstæðis- menn eyddu 50 milljónum í prófkjör en maður er litlu nærri um stefnu- málin annað en hvað er að í borg- inni," segir Steingrímur og bætir við að í kjölfarið þekki maður bara andlitin en viti ekki endi- Guðmundur stein_ lega fyrir hvað þau standa. grímsson Þykirundar- Guðmundur áréttar þó að lega mikill kostnaðurtil það er langt í kosningar. g pess að kynna andlit ” "' ^rekarenmáiefni. _

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.