Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 19
r
DV Sport
19
Áttundi
heimasigurinn
Skallagrímur vann sinn
áttunda heimaleik í röð í
Iceland Express deildinni
þegar liðið vann Hamar/Sel-
foss, 105-82, í Borgamesi í
fyrrakvöld. Skallagrímsmerm
hafa raðað niður stigum í
þessum átta leikjum og skor-
að í þeim 100,6 stig að með-
altali. Síðasta lið til þess að
vinna í Borgamesi vom KR-
ingar sem unnu þar, 98-70,
27. október síðasdiðinn.
Næsti heimaleikur Skalla-
gríms verður gegn nágrönn-
unum í Snæfelli.
VerðurVladí
banni í úrslita-
leiknum?
Ástralinn Vlad Boer hjá
Keflavík var rekinn út úr húsi
í 102-76 sigri Keflavíkur á
Haukumá
Ásvöllum á
sunnudags-
kvöldið og
gæti af þeim
sökum
misst af bik-
arúrslita-
leiknum verði hann dæmdur
í leikbann. Boer lenú í úú-
stöðum við Gunnar Birgi
Sandholt, leikmann Hauka,
þegar aðeins 13 sekúndur
vom eftir af leiknum og Hall-
dór Geir Jensson, annar
dómara leiksins, rak hann
umsvifalaust út úr húsi.
Tvotopiroð
hjá Napoli
Jón Arnór Stefánsson og
félagar í Carpisa Napoli töp-
uðu sínum öðmm leik í röð
um helgina. Napoli-liðið
hafði þar á undan minið sex
leiki í röð en mátú nú sætta
sig við 81-90 tap gegn Bipop
Carire R.Emilia sem er í 10
sæú deildarinnar. Carpisa
Napoli datt fyrir vikið niður í
fjórða sæúð. Jón Arnór lék 31
mínútu, skoraði 9 súg og
nýtú fjögur af níu skotum
sínum, þar af eitt af 5 fyrir
utan þriggja súga línuna.
^.testígóðu
lagi hjá Sacra-
mento
Ron Artest hefur fallið
ágæúega að leik Sacramento
Kings í NBA-deildinni og átti
frnan leik þegar liðið vann
109-84 sigur á AÚanta. Artest
var með 20 súg, 6 stoðsend-
ingar og 6 stolna bolta í
leiknum. Artest er nú búinn
að leika 9 leiki með Sacra-
mento og er með 18 súg og
5,2 fráköst að meðaltali í
þeim. Kings-liðið tapaði
tveimur
fyrstu leikj-
unum með
hann inn-
anborðs en
hefur nú
unnið 5 af
síðustu 7
leikjum.
Tíu af 17 leikjum Snæfells í Iceland Express deildinni í vetur hafa unnist
eða tapast með fimm stigum eða minna. Snæfellingar hafa unnið tvo síð-
ustu leiki sína með sigurkörfu á lokasekúndunum og eru því greinilega
orðnir vel æfðir í því að klára jafnar og spennuþrungnar lokamínútur.
hefur verið vel þess virði að mæta á leiki Snæfells í
Iceland Express deild karla og þá sérstaklega að undanförnu.
Fjórir af síðustu fimm leikjum Snæfellsliðsins hafa endað
með eins eða tveggja stiga sigri þeirra eða mótherjanna. Eftir
tvö naum töp gegn ÍR og Keflavík hefur Snæfellsliðið fagnað
sigri í tveimur síðustu leikjunum með sigurkörfu á lokasek-
úndunum. Fyrst tryggði Nate Brown liðinu sigur á Grindavík
á fimmtudaginn fimm sekúndum fyrir leikslok og svo skoraði
Magni Hafsteinsson sigurkörfuna gegn Fjölni þar sem bolt-
inn datt ofan í körfuna um leið og lokaflautið gall.
SPENNULEIKIR SNÆFELLSLIÐSINS í VETUR:
5 stiga sigur á Hetti á heimavelli (88-83)
- skoruðu 9 síðustu stig leiksins
- Páll Axel Vilbergsson (Grindavík) með 5 stig á lokamínútunni
-Jón OlafurJónsson með tvo þrista á siðustu 4 mínútunum
■fc..
- Omari Westley (KR) með 5 stig á lokamínútunni
____________CSESSI!£3S9HPHIHHHHHHB
- Fimm þristar í fjórða leikhluta, Jón Ólafur og Brown með 2 hvor
■ Fimm þristar í fjórða leikhíuta, Magni og Lýður með 2 hvor
- Brown með 4 síðustu stig leiksins
______. .
- Keflavik skoraði síðustu sex stig leiksins
- Brown skoraði 6 stig gegn 2 frá Grindavík síðustu 2 mínúturnar.
- Misstu niður 15 stiga forskot ífjórða, Magni með 6 síðustu stigin.
4 stiga tap fyrir Grindavík á útivelli (90-94)
4 stiga tap fyrir KR á útivelli (70-74)
4 stiga sigur á Haukum á heimavelli (97-93)
2 stiga sigur á Þór á útivelli (74-72)
1 stigs tap á heimavelli gegn IR (72-73)
2 stiga tap á útivelli gegn Keflavík (84-86)
1 stigs sigur á Grindavík á heimavelli (68-67)
Það hafa verið flestir spennu-
leikir hjá Snæfelli af liðunum tólf í
Iceland Express deild karla í vetur
ef marka má mælikvarða DV á
jafna leiki en það eru leikir sem
vinnast með fimm stiga mun eða
minna. Tíu af sautján leikjum
Snæfellinga í vetur hafa unnist eða
tapast með fimm súgum eðá
minna, þar af hefur munurinn ver-
ið aðeins eitt eða tvö stig í sex
þeirra. Næstir Hólmurunum koma
lið Grindavíkur og Hauka sem
bæði hafa lent í sjö jöfnum leikjum
með ólfkum árangri. Grindvíking-
ar hafa unnið 4 af þessum 7 leikj-
um en Haukarnir hafa hins vegar
tapað sex sinnum með fimm stig-
um eða meira.
Magni með 6 síðustu stigin
Það er eins og Snæfellsliðið
sæki í jafna spennu á lokamínút-
um. Snæfell var þannig með 15
súga forskot í Grafarvogi (69-54)
þegar aðeins fimm mínútur voru
eftir en á aðeins þremur mínútur
fór munurinn niður í aðeins 4 stig.
Magni Hafsteinsson varð á endan-
um hetja Snæfells því hann skor-
aði sex síðustu stig liðsins og er
einn af fjórum leikmönnum liðs-
ins sem hafa skorað 29 súg eða
meira í fjórða leikhluta í jöfnum
leikjum liðsins í vetur, það er leikj-
um sem hafa unnist eða tapast
með fimm stigum eða minna.
Hinir eru Nate Brown, Igor Belj-
anski og Jón Ólafur Jónsson og
það er ljóst að andstæðingar Snæ-
fellsliðsins þurfa að hafa augun á
þessum mönnum þegar leilddukk-
an fer að tikka niður í íjórða leik-
hluta.
Þrjár sigurkörfur í vetur
Þrír leikmenn Snæfellsliðsins
hafa tryggt sínu liði sigur með
körfu á lokasekúndunum í vetur.
Jón Ólafur Jónsson var fyrstur til
þess en þriggja súga karfa hans
um tveimur metrum fyrir utan
þriggja stiga línuna tryggði eins
stigs sigur gegn Skallagrími 1. des-
ember síðasúiðinn. Nate Brown
og Magni Hafsteinssort hafa síðan
tryggt liðinu sigur í síðustu tveim-
ur leikjum. Hér á síðunni má finna
aðeins meira um þessar sigurkörf-
ur Snæfellsliðsins í vetur.
ooj@dv.is
Sigurkörfur Snæfellsliðsins í lceland Express deildinni í vetur:
Stykkishólmur, 1. desember 2005
Mótherji: Skallagrímur
Lökastaða: 75-74 sígur
legund körfu: 3 stiga
Timi eftir: 4 sekúndur
HalmuIBa Siuefalls caglr;
„Okkar menn voru ekki alveg d þvi
að gefastupp og þegar ca. 40 sek.
Ilfðu aflelknum mlnnkaðl Nate
Brown munlnn niður 12 stig
með góðu gegnumbroti. Skall-
arnir brunuöu upp og nýttu
skotklukkuna til enda og
misstu boltann. Snsefelllngar
geystust upp völlinn og Nonni
Meeju fékk boltann teepum 2
metrum fyrir utan 3. stlga lln-
una þegar u.þ.b. 4-S sek. voru
eftir. An þess aðhika, stökk
hann upp og smellti ör-
uggu skotl i andlitið ú
gestunum. Þakið ætlaöi
aö rifna af Fjdrhusinu
þegar boltinn söng I
netinu. SkaiUmir rétt
nóöu aö taka boltann Inn döur en lokaflautið gall.
Nlna var tjúnuð i botna og Nonnl hdlfdrepinn I
fögnuði dhorfenda. Lokatölur lelkslns 75-74.
Stykkisholmur, 9. febrúar 2006 Stykkishólmur, 1. desember 2005
! Mótherji: Grindavík 1 f Mótherjí: Fjölnir
[ Lokcisttiftci. 68-67 sigur ; LokastaÖa: 75 73 sigur i
; legundkörfu: 2 stiga j | Tegund körfu: 2 stíga |
! Tímieftir: 5 5ekúridur 1 j Timi eftir: 1 sekúnda l
ingar yfir. Æsllegar
lokasekúndur
runnuupp, sem
enduðu meö þvlaö
Nate Brown skoraöi
sigurkörfu
Snæfetis
þegarSsek■
úndurvoru
tíl
lelksloka.
Lókatölur
68-67 fyrir
Snæfell."
Haimasffta SiubMIs togtr.
„Nate Brown kemur upp með
boltann og vlð það að mlssa
hann vlð mlöjullnuna, hann
gefuróJón Ólafsem erl
vandræöum enda vlldu
hinlróöir stela boltan
um. Gefuró Brasca
sem sendir ú Mngna.
Magnl stökkupp
framan vlð körfuna
og rúllaði boltanum
af fingrum sér um
leiöog lelkklukkan
rann út, ekkl vildi
boltinn ofanffyrren
hann var búlnn aö
skoppa nokkrum sinnum
ó hringnum. Lelkmenn og
óhangendur Snæfells
trylltust affögnuöi og
hlupu um allan völl i gleðl
slnnl.“