Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Page 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 Sjónvarp DV M. ► Stöð 2 kl. 21.35 ► Sjónvarpið kl. 20.15 ^ Sirkus kl. 21 Prison Break Nýr hörkugóður banda- rískur framhaldsþáttur en sögusviðið er lífið innan veggja eins rammgirtasta fangelsis í Bandaríkjunum. Ungur verkfræðingur lætur loka sig inni í fangelsinu til þess að hjálpa bróður sín- um sem dæmdur hefur ver- ið til dauða fyrir glæp sem hann fullyrðir að hann hafi ekki framið. Sjónvarpsins Kynnt verða þrjú lag- anna fjórtán sem keppa til úrslita á laugardags- kvöld. American Dad Sprenghlægilegir teiknimynda- þættir um hinn dæmigerða bandaríska heimilisföður og vísi- tölufjölskylduna eins og hún gerist hvað raunverulegust. næst á dagskrá... þriðjudagurinn 14. febrúar SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 - Bló 8.50 Vetrarólympluleikarnir I Tórlnó 11.20 Vetrarólympluleikarnir I Tórlnó 11.50 Vetrar- ólympluleikarnir I Tórlnó 12.25 Vetrarólympluleikarnir ITórlnó 14.30 Vetrarólympluleikarnir I Tórlnó 16.50 Vetrar- ólympluleikamir I Tórlnó 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Gló magnaða (38:52) 18.25 Tommi togvagn (16:26) 18.30 Vetrarólympluleikarnir I Tórlnó Fyrri samantekt dagsins. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós________________________________ p 20.1 5 Söngvakeppni Sjónvarpsins Kynnt verða þrjú laganna fjórtán sem keppa til úrslita á laugardagskvöld. 20.25 Veronica Mars (20:22) 21.10 Vetrarólympluleikamir I Tórinó List- hlaup á skautum, parakeppni, frjálsar æfingar. 22.00 Tiufréttir 22.25 Njósnadeildin (7:10) (Spooks) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5. Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. 6.58 Island I bitið 9.00 Bold and the Beauti- fut 9.20 I flnu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 2005 13.00 Veggfóður 13.45 The Gu- ardian 14.30 Extreme Makeover - Home Ed- ition 15.15 LAX 16.00 Töframaðurinn 16.20 Shin Chan 16.45 He Man 17.05 Töfrastígvél- in 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neig- hbours 18.05 The Simpsons 12 18.30 Fréttir, Iþróttir og veður 19.00 Island I dag 19.35 Strákamir 20.05 FearFactor (26:31) 20.50 Numbers (12:13) (Tölur) Bönnuð börnum. • 21.35 Prison Break (3:22) (Bak við lás og slá)(Cell Test) Michael verður fyrir vonbrigðum þegar klefafé- lagi hans ákveður að taka ekki þátt I flóttatilraun og óskar eftir þvi að fá að skipta um klefa. Bönnuð bömum. 22.20 20/20 - First Deadly Sin (20/20 - Dauðasyndin fyrsta) Bandarlskur fréttaskýringaþáttur um fyrstu dauða- syndina: hégómann. Svo virðist sem útlitið skipti okkur æ meira máli og má merkja það á vaxandi fegurðar- dýrkun. 6.15 Sinbad: Legend of the Seven S 8.00 I Capture the Castle 10.00 Drumline 12.00 How to Lose a Guy in 10 Days 14.00 Sinbad: Legend of the Seven S 16.00 I Capture the Castle 18.00 Drumline 20.00 How to Lose a Guy in 10 Days (Losn- að við gæja á 10 dögum) 22.00 Life or Something Like It (Svona er líf- ið) Blaðakonan Lanie Kerrigan sinnir hefðbundnu verkefni þegar veröld hennar tekur nýjan stefnu. 23.20 Vetrarólympluleikarnir I Tórínó 23.50 Kastljós 0.50 Dagskrárlok 23.05 Twenty Four 23.50 Inspector Lynley Mysteries (B. börnum) 0.35 Nip/Tuck 1.25 The Ring (Str. b. börnum) 3.15 Bandits (B. börnum) 5.15 Fréttir og fsland I dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVI 0.00 Wakin' Up in Reno (Bönnuð bömum) 2.00 Deeply (Bönnuð börnum) 4.00 Life or Something Like It sr&n lí i 18.00 Cheers - 10. þáttaröð 18.20 The O.C. (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 All of Us (e) 20.00 How Clean is Your House 21.00 Innlit / útlit (vetur eru Þórunn Högna- dóttir, Arnar Gauti Sverrisson og Nadia Katrln Banine sem hafa umsjón ________með þættinum.__________________________ • 22.00 Close to Home Annabeth Chase er ungur saksóknari, sem nýtur mikillar velgengni I starfi og snýr aftur til starfa eftir barneignarfrl. Vinnan tekur oft á, og Annabeth verður fyrir mótlæti hjá yfirmönnum slnum, en eiginmaður hennar, Jack, er alltaf til staðar fyrir hana þegar illa gengur. 22.50 Sex and the City Carrie Bradshaw skrif- ar dálk um kynlif og ástarsambönd. 23.20 Jay Leno 0.05 Sun/ivor Panama (e) 1.00 Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.25 Fast- eignasjónvarpið (e) 1.35 Cstöðvandi tónlist 18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 MAtorsport 2005 (Mótorsport 2005) Itarleg umfjöllun um Islenskar akst- urs- iþróttir. Umsjónarmaður er Birgir ÞórBragason. 19.00 Enski boltinn (Glasgow Rangers - Glasgow Celtic) Endursýndur leikur frá sunnudegi þar sem risarnir I skoska boltanum mættust. 20.40 UEFA Champions League (Chelsea - Barcelona) Chelsea fengu Barcelona I heimsókn I siðari leik liðanna 16 liða úrslitum keppninnar I fyrra en fyrri leiknum hafði lokið með 2-1 sigri Barcelona. 22.25 World Supercross GP 2005-06 (Angel Stadium Of Anaheim) 23.20 Ensku mörkin 23.50 World Poker 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland I dag 19.30 My Name is Earl (5:24) (e) 20.00 Friends 6 (24:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 m 21.00 American Dad (12:13) 21.30 Reunion (5:13) (1990) Spennuþættir sem fjalla um sex ungmenni og 20 ár I llfi þeirra. 22.20 Supematural (1:22) (Pilot) Yfirnáttúru- legir þættir af bestu gerð. Bræðurnir Sam og Dean hafa frá barnæsku hjálpað föður þeirra að finna illu öflin sem myrtu móður þeirra. Einn daginn hverfur faðir þeirra og fara þeir bræð- ur I mikið ferðalag til þess að finna föður sinn. 23.05 Laguna Beach (9:17) 23.30 Party 101 (e) 0.00 Friends 6 (24:24) (e) 0.25 Idol extra 2005/2006 (e) Þættirnir Supernatural heQa göngu sína í kvöld á Sirkus. Þættirnir fjalla um bar- áttu tveggja bræðra við ill öfl. Þættirnir þykja spennandi, vel gerðir og ekkert ver- ið að flækja hlutina of mikið. imi : f V W IIP IIHJJ iiniiL8 í kvöld hefur göngu sína á Sirkus ný spennu- og hryllingsþáttaröð sem ber nafnið Supernatural, eða Yfirnáttúrulegt. Þættirnir hafa notið þónokkurra vinsælda í Bandaríkj- unum. Það eru þeir Jared Padalecki og Jensen Ackles sem fara með aðal- hlutverk. Padalecki er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttaröðinni Gill- more Girls. Ackles er þekktastur fyr- ir hlutverk sitt í þáttaröðinni Small- ville. Þættirnir fjalla um bræðurna Sam og Dean Winchester. Örlaga- ríka kvöldstund þegar Dean var mjög ungur og Sam aðeins unga- barn gerðust skelfilegir hlutir. Illur andi réðst inn á heimili þeirra og tók mömmu drengjanna. Eftir það varð faðir þeirra heltekinn af því að finna hið Úla sem hafði tekið eigin- konu hans og barnsmóður. Bræð- urnir eru því aldir upp við það að vinna gegn hinu illa í heiminum, hvort sem það er að hrekja drauga eða berjast við aðra illsku. Sam vill ekkert með þetta líf hafa og vill lifa sínu eigin lífi. Hann yfirgefur fjöl- skyldubransann og fer f háskóla. Dean hins vegar stendur með gamla og heldur áfram að berjast við ill öfl. Dag einn kemur Dean í heim- sókn til Sam, en þeir hafa ekki talað saman í mörg ár. Dean færir bróður sínum fregnir af því að pabbi þeirra sé týndur. Þrátt fyrir að vera tregur til ákveður Sam að slást í för með bróður sínum. Þeir eru ekki lengi að OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 DltSHÍj ENSKI BOLTINN 14.00 Man. City - Charlton frá 12.02 16.00 Sunderland -Tottenham frá 12.02 18.00 Þrumuskot (e) 18.50 Að leikslokum (e) 19.50 Liverpool - Arsenal (b) 22.00 Middlesbrough - Chelsea frá 11.02 0.00 West Ham - Birmingham frá 13.02 2.00 Dagskrárlok íbbinn á Létt (var Halldórsson fylgir þér alla virka daga frá 14 til 18. Hann býr yfir miklum fróðleik um hina ýmsu tónlistar- menn sem hann deilir með hlustendum í bland við uppá- haldstónlistina þína. Alltaf flottur á því. TALSTÖÐIN FM 90,9 6.58 ísland f bftið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12J5 Fréttaviðtalið. 13.05 Bíla- þátturinn e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþátt- ur Fréttastöðvarinnar 17.59 Á kassanum. Illugi Jök- ulsson.1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland f dag 19.30 Allt og sumt e. 2130 Á kassanum e. 22.00 Síðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar e. 0.00 Hrafna- þing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.