Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV liuxn DOMSTOLL götunnar Sigrún Ólafsdóttir deiidarstjóri Þórður Sveinsson nemi Níels Marteinsson ellilífeyrisþegi Anna Páia Sverrisdóttir laganemi Nú þegar prófkjöri Samfylkingarinnar er lokið hafa allir flokkar fundið frambjóðend- ur til að leiða listana í komandi borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. Á næstu dög- um hrökkva kosningamaskínurnar í fullan gang. Baráttan er að hefjast og fólkið á göt- unni er strax byrjað að mynda sér skoðun. „Ég vil ekki sjá hann. Hann er eins og skólastrákur." Nfels Marteinsson ellilífeyrisþegi „Ekki bara sætur, hann er einnig hugsandi maður." Anna Pála Sverrisdóttir laganemi „Ég hef lítið um hann að segja. I lann er allavega ekki borgarstjóri. Svolítið eins og hann vilji of mikið.“ Björn Guðmundsson ellilífeyrisþegi „Mér fínnst hann alltof tilgerð- arlegur." Vignir Siggeirsson bóndi „Töff gæi sem var einu sinni nörd." Elísabet Jónsdóttir sálfræðinemi „Hann kemur vel fyrir og lítur út fyrir að vera hæfúr." Þórður Sveinsson nemi „Hann hefur útlitið með sér og eigin kjörþokka, þú býrð ekki til andlit á hann.“ Heiðar Jónsson snyrtir virðist vera traustur þó svo að hann sé dálítið tilgerðarlegur." Anna Pála Sverrisdóttir laganemi „Það er eitthvað við hann. Mað- ur tekur eftir honum. Mér fmnst hann vera eftirminnilegur." Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir sjónvarpskona „Ég hef enga skoðun á honum." Freyr Guðnason nemi „Hann er svona framapotari en DAGUR B. EGGERTSSON BJORN INGI HRAFNSSON Kjörþokki ekki sjálfgefinn „Það er ekki sjálfgefið að vera með kjörþokka" segir Heiðar Jóns- son snyrtir, sem hefur lengi lesið í útlit og hegðun. „Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. hefur ekki mikinn kjörþokka í sjón- varpi en er afskaplega sjarmerandi maður þegar maður hittir hann," segir Heiðar um hæfileikann að hafa kjörþokka, sem mikil áhersla hefur verið lögð á í prófkjörs- baráttu flokkanna undanfarna mánuði. Útlit skiptir máli „Útlit skiptir máli í þessari bar- áttu," segir Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, sjónvarpskona og fyrr- verandi fegurðardrottning. Henni finnst flestir frambjóðendurnir mjög flottir en er sammála Heiðari snyrti um að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hafi ekki hinn hefðbundna kjör- þokka. Ragnheiður segir einnig að hún muni hreinlega ekki eftir Svandísi Svavarsdóttur, frambjóðenda Vinsti- grænna, en minna hefúr borið á þeim flokki í öllu prófkjörsamstrinu und- anfarið. RagnheiðurGuð- finna Finnst flestir frambjóðendurnir mjög fiottir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.