Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 29
3DV Lífiö ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR2006 29 Fjölmargir popparar eiga stórafmæli í ár og búast má við meiriháttar veisluhöldum Ragga Gísla Fimmtug Iár - eöa kannski þrltug? Bubbi Morthens Stórafmæliíjúní Arið í fyrra var markað stóraf- mælum í poppinu. Megas, Rúnar Júl, Maggi Eiríks og Hörður Torfa- son héldu upp á sextugsafmælin sín með mismiklu húllumhæi. í ár má búast við öðru eins því fjölmargir popparar eiga stórafmæli. Halastjörnupartí Þótt ótrúlegt megi virðast verða hinir unglegu Gylfi Ægisson og Hemmi Gunn báðir sextugir í ár, Gylfi þann tíunda nóvember og Hemmi níunda desember. Gylfi er afkastamikill höfúndur og fjöl- margar plötur liggja eftir hann, m.a. Fjör á fróni og Holli rolli rei. Plöturnar hafa farið mishátt en allir kannast við lögin Minning um mann og Stolt siglir fleyið mitt. Hemmi Gunn var einmitt áhafnar- meðlimir á Halastjömunni sem söng um fleyið stolta. Lagið var gríðarlega vinsælt í byrjun 9. jÆ áratugarins og hefur lifaö góðu lífi síöan. Gylfi og Hemmi gerðu auk Æ^^ þess margar JÆ ævin- Æu partí en flest önnur. Og óáfengt auðvítað. Bjartsýn og fimmtug Þá em það fimmtugsafmælin. Tveir af stórpoppurum þjóðarinnar komast á hinn virðulega sextugs- aldur í ár, Ragga Gísla þann 7. októ- ber og sjálfur kóngurinn Bubbi Morthens 6. júní. í fyrra var haldið upp á 25 ára útgáfuafmæli hjá Bubba. Glæsilegar endurútgáfur vom settar á markaðinn og kóngur- inn hélt upp á 49. afmælisdaginn með tvennum tónleikum í Þjóðleik- húsinu. Það er ljóst að mikið verður um dýrðir á fimmtugsafmæl- - - *nu °8 undirbúningur fyrir það er í fuUuni gangi. Má fastlega búast við bæði * ' 5 stórtónleikum og vegleg- ' r um endurútgáfupakka. Ragga Gísla verður k fimmtug t október, eða W kannski þrítug, því hún virðist öfugt * við aðra yngjast með hvetju árinu sem líður. Hún er miklu unglegri í dag en þegar hún var í Lummunum. Ragnhildur er núverandi handhafi Bjartsýnis- verölauna Brostes og er þessa stund- jím&f-s-r- ina nemandi í tónlistar- deild l.ista- háskólans. ■ Vonandi -S HK . gleöur hún Skítamórall 120árasamtals. Thoroddsen er þegar búinn að halda upp á afmælið sitt með sýn- ingu í Nýló og nafnabreytingu. Danni Maus, Georg f Sigur Rós, Eg- ill í Vinýl, Steini í Quarashi, Úlfur í Apparat og Úlfur Chaka í Stjömu- kisa halda allir upp á þrítugsafmæl- in. Þá verða allir meðlimir Skíta- mórals þrítugir á árinu. Hanni trommari er þegar búinn að halda upp á afmælið sitt en Addi Fannar, Herbert og Gunnar Ólafsson eigi sín veisluhöld eftir. Semsé, nóg að gera í afmælisveislunum hjá Skímó. okkur á afmælisárinu með nýju tónverki eða sólóplötu. Skítamórall 120 ára Nokkrir verða í fertugspakkan- um í ár. Fyrstan ber að nefna Stefán Hilmarsson sem skríður á fimm- tugsaldurinn 26. júní. Það kæmi ekki á óvart þótt Stefán héldi upp á áfangann með nýrri sólóplötu. Sú síðasta, Popplín, kom út fyrir níu árum. Þann þriðja mars verður Þor- valdur Bjarni Þorvaldsson fertugur og fyrrum félagi hans úr Pax Vobis, bassaleikarinn Skúli Sverrisson, verður fertugur 23. október. Þá verður söngkonan Alda Björk, sem sló í gegn með JHHe laginu Girls W^r^'r \i Night Out fyrir 2? alllöngu, fertug W 9.júlf. f . Þrítugsaf- mælin eru fjöl- ^ mörg. 1 V* - ^ Curver jÆ/Æ^ V “ "Vinsælar týraplötur fyrir börn á svipuð- HffW * um tíma. Þá er ’ ógleymd sóló- plata Hemma, Frískur og tjör- ugur, sem fer sögubækurnar sem ein mesta stuðplata sögunnar. H ]>ar var rneöal annars B lagið vinsæla Út á gólf- ■ iö. Þaö á eftir aö koma H í ljós hvað Gylfi og fra SértÍ’ hf I Stebbi Hilmars tíðarbngða en an efa ÍFertugurísumar verður það hressara 1------ Gylfi og Hemmi Báðir sextugir lár. Haukur og dömurnar Haukur Sigurbjörnsson töku- maður og Ástarfleysþáttakandi var hress um helgina á Akureyri þar sem hann var að skemmta sér. Þótti Haukur vera einn sá svalasti á svæðinu á sunnudaginn og hann vaknaði með 3 bráðfallegar fyrir- sætur í bólinu og var ekki óhress með það. Hafði Haukur skemmt sér vel um helgina og sofnað með skvísurnar í fanginu eftir erfiðan dag. Segja má að Haukur kunni al- deilis tökin á dömunum og er það vel. Þorskatónlist Útgáfufyrirtækið Cod Music var formlega stofnað í gær. Aðstand- endur fyrirbærisins er tónlist.is. Frosti Logason (Frosti í Mínus) er verkefnastjóri og mun hann ásamt sérstöku tónlistarráði velja 12 til 15 tónlistarmenn sem fá að taka upp við topp- aðstæður. í fyrstu verður tónlistin aðeins fáan- leg á netinu eða í gsm síma, en ef tónlistarmennirnir vekja jákvæð viðbrögð verður ráðist í útgáfu. geilsadisks. AUUl COD ^ sic NliH Sasha á leiðinni Sögusagnir um að plötusnúður- inn Sasha sé á leið hingað til lands hafa verið á kreiki. Ekkert hefur fengist staðfest ennþá, þó eru mikl- ar lfkur á að svo sé. Sasha er einn af þeim stærstu og bætist hann þá í hóp risaplötusnúða sem leika hér á þessu ári, því Timo Maas verður á Nasa 24.febrúar. Sasha átti að spila á Nasa vorið 2004, en hann mætti ekki á svæðið og fólk sem hafði keypt sér miða á 3000 krónur var meira en lítið vonsvikið. « - - L, <í K í velmeguninni nú á dögum er helsta syndin að vera of feitur og lifa óheÚbrigðu lífi. Allir vilja nátt- úrlega lifa sem lengst, enda svo mikið að gera og mörg námskeið til að fara á. Heilbrigð sál er í hraust- um líkama, ekki nikótínbrunnum tönnum og rössum í yfirstærð. Heilsubransinn hefur tekið miklum breytingum samfara þessari hug- ljómun. Einu sinni hugsuðu ekkert nema útúrspeisaðar jógakerlingar um lífrænt ræktað fóður og glúten- laus andoxunarefni en nú er enginn maður með mönnum eða kona með konu nema kunna skil á þess- um fræðum. Helsta skemmtiatriðið er hin grindhoraða Gillan sem tekur hlunka í meðferð í sjónvarpinu og les í hægðirnar á þeim. Andrúmsloftið í þjóðfélaginu var því hagstætt þegar Heilsubúðin og veitingastaðurinn Maður lifandi opnaði árið 2004. Staðurinn hefur gengið mjög vel og þar er alltaf fullt Veitingarýni Maður lifandi Borgartúni, Reykjavik og Hæðarsmára, Kópavogi ' í hádeginu. Þá er salatbar/hlaðborð og hægt að borða inni á staðnum fyrir 890 kr., 1190 kr. sé súpa tekin með. Einnig er hægt að taka með af hlaðborðinu, 490 kr fyrir lítið box, 590 fyrir stórt, 690 með súpu. Einnig eru í boði ýmsir réttir, m.a. réttur dagsins sem leggur sig á eitt- hvað í kringum 1.200 kr. Það verður að segjast eins og er að heilsufæðið er ágætt. Það er kannski ekki jafn ljúffengt og góður borgari eða pítsa en sú vissa að þetta sé dúndurhollt fær mann til að gleyma því. Heilsufæði er al- mennt oft bragðlítið, en kannski bara fyrir þá sem svindla og fá sér líka sterkari mat. Þó að réttirnir á hlaðborðinu líti mismunandi út eru þeir margir hverjir nokkurn veginn eins á bragðið. Ýsa í bragðlítilli kar- rísósu er t.d. nokkurn veginn eins og tófú í karrísósu, enda hef ég aldrei skilið hvers vegna fólk nennir yfirleitt að borða ýsu eða tófú. Það mætti alveg eins borða kork. Salat- barinn breytist frá degi til dags, alls- konar bauna- og grænmetisréttir rokka inn og út, stundum er fiskur eða kjúklingur og alltaf er boðið upp á túnfisk og harðsoðin egg. Þetta eru eitthvað í kringum tíu réttir á dag og það er auðvelt að borða sig saddan. Þjónustan er líf- leg og örugglega full af hugsjón, konurnar gætu t.d. örugglega sagt þér hvað hænurnar heita sem verpa eggjunum á hlaðborðinu. Niðurstaða: Fínn matur, góð þjónusta og sjálf hollustan er ásinn í erminni. Maður finnur næstum því hvernig líkaminn tekur fjörkipp þegar maturinn þokar sér í gegnum hann. Og þegar hann skilar sér út er lyktin stórborgarleg og áferðin flott. Sjálf Gillian yrði ánægð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.