Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 31
DV Flass ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 31 30 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006 mér magann, en ekkert annað. Ég horfi á af þvl að þetta væri klúr bók. Nú MTV og allir þessir g-strengir og bamaolíu- mörkunum að vera töff fyrir 16 fílingur er bara rugi. Ég er bara stressuð fyr- að lesa hana.“ ir hönd þessara krakka." Mary segir að þeg- Mary segist vona aö hún geti ar Madonna hafi gefið út bókina SEX hafi mynd og dæmi um aö fólk þi hún verið orðin fulloröin. „Hún lét aíla vita fækka fötum til að ná langL tafullum stelpum sem klæddar til þess aö selja st alltaf hafa haldið sér í ara og GÆTI HUGSAÐ SÉRAÐ SNÚA AFTUR í NÁGRANNA Ástralska söng- og leikkonan Kylie Minogue segist vel geta hugsað sér að snúa aftur í sápu- óperuna Nágranna. Skvísan smágerða sló fyrst í gegn sem hin kynþokkafulla Charlene í sápunni óendanlegu. Hún við- urkennir að hún sakni þáttanna sem gerðu hana að stjörnu. Kylie segist meira að segja enn- þá horfa á þættina. Hún sagði í viðtali ekki alls fyrir löngu: „Það er ennþá fólk þarna frá því að ég var þarna seint á níunda ára- tugnum. Ég útiloka það ekki að einhvertíma leiki ég aftur í þáttunum." Ekki er langt síðan Kylie lauk erfiðri baráttu við brjósta- krabbamein og nýverið fékk hún grænt ljós um að hún væri laus við öll mein. Hún hringdi einmitt í nokkra gamla vini sína úr þáttunum til að láta þá vita að hún væri búin að jafna sig. Nylon-flokkurinn heldur til Bretlands í dag. Stúlkurnar verða sérstakir gestir á Brit-verðlaununum, en eftir helgi leggjast þær í massíft tónleika ferðalag og heimsækja þær um 20 borgir alls. halda tonleika 120 bornum Nylon-flokkurinn Óneitanlega huggu legustu píurnará klakanum. wr» „Þetta er voða spennandi," segir Klara Ósk Elíasdóttir, Bretlandsfari, söngkona og Nylon-meðlimur. Hinar undurfallegu Nylon-meyjar leggja af stað til Bretlands í dag. Þær verða gestir á Brit-verðlaununum margrómuðu og verður sjónvarpað frá hátíðinni í bresku sjónvarpi á fimmtudags- kvöldið. Eftir verðlaunin ætla Nylon-stúlk- urnar að slappa af í Lundúnarborg yfir helgina, kynnast borginni og undirbúa sig undir komandi átök. Mánudaginn 20. febr- úar hefst tónleika- og kynningarferðalag þeirra um Bretlandseyjar og heimsækja stúlkurnar um 20 borgir á stuttum tíma. „Já, það verður nóg að gera,“ segir Klara hress í bragði og hlakkar mikið til ferðar- mnar 20. Feb: Glasgow 21. Feb: Glasgow 22. Feb: Edlnburgh 23. Feb: Grimsby/Hull 24. Feb: Grimsby 25. Feb: Newcastle 26. Feb: Frí 27. Feb: Newcastle 28. Feb: Newcastle 1. Mars: Leeds/Bradford 2. Mars: Manchester á Islandi 19. Mars: Ferðalag 3. Mars: Manchester 12. Mars: Myndbandsgerð 20. Mars: Frí 4. Mars: Frí á Islandi 21. Mars: Birmingham 5. Mars: Frí 13. Mars: Myndbandsgerð 22. Mars: Birmingham 6. Mars: Stafford á íslandi 23. Mars: Cardiff 7. Mars: Stoke 14. Mars: Derby 24. Mars: Bristol/Cardiff 8. Mars: Stoke 15. Mars: Nottingham 25. Mars: Frí 9. Mars: Liverpool 16. Mars: Nottingham 26. Mars: Frí 10. Mars: Liverpool 17. Mars: Leicester 27. Mars: Newperry 11. Mars: Myndbandsgerð 18. Mars: Wolverhampton 28. Mars: POOLE 29. Mars: Sout- hamptom/Brighton 30. Mars: Hastings 31. Mars: London 1. ApríELondon 2. Apríl: London 3. Apríl: Fri 4. Apríl: London 5. April: London 6. Apríl: London Fáðu þínar eigin neglur sterkari með Trind Naglastyrkinu. Hú kaupauki 4,5 ml nail balsam fylgir IRiNÐ Stelpurnar í hljámsveitinni Girls Aloud eru allt annað en sáttar með að vera ekki tilnefndar til bresku tónlistarverð- launanna. Þær ætla að láta óánægju sína í Ijós meðþvíað mæta ekki á hátiðina. Sarah Harding er ihljómsveitinni og var greinilega ekki ánægð með gang mála.„Við erum ekki tilnefndar. Þetta er bara brandari og orðið svo amerískt. Sjáið bara tilnefningar í poppflokki. Madonna er tilnefnd og hún er ekki einu sinni lpoppinu. Svo er hún bandarísk i þokkabót. Kelly Clarkson er ekki bresk heldur. Breskir popparar eiga ekki möguleika lengur. Þannig að ég býst við því að við verðum bara i Astraliu að kynna nýju plötuna okkar." Það þykir undarlegt að stelpurnar eru ekki tilnefndar fyrir neitt þviþær eru ein vinsælasta hljómsveitin íBretlandi. Hljómsveitin varð til á sínum tíma iraunveruleikaþætti þar sem settar voru saman stelpu- og stráka- hljómsveitir. Böndin áttu svo að gera lag og keppast um hylli almúgans. Strákahljómsveitir hafa alltaf verið mun vinsælli og var búist við sigri strákanna. Sú varð ekki raunin og Girls Aloud slóu heldur betur i gegn með laginu Sound of the Underground. Þær hafa siðan átt fjöldann allan afvinsælum lögum. ' ALLTAF NO. 1 Útsölustaðir: apótek oq snyrtivöruverslanir. .GMENNS FEGRUNAR TATTU LEYNDARMÁL MARGRA FAGURRA KVENNA Sarah Harding Alltannaðensáttvið bresku tóniistaraka- demluna. S. 561 3060 LAUGAVEGI 163 KYNNTU ÞERMALIÐ I S. 561 306i Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Söngkonan þrýstna Beyonce Knowles hefur gaman af því að ganga í pelsum og selur fatn að úr dýrafeld í fatalínu sinni Dereon. Nú hafa dýrverndunarsinnar tekið til sinna ráða. Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi í Reykjavík. I samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Vegna mistaka í birtingu auglýsingar frá 2005 (26. okt. - 7. des.) er tillagan auglýst aftur í lögboðnar sex vikur. Athugið að tillaga (mynd og orðalag) er að öllu leyti óbreytt, aðeins er um endurauglýsingu að ræða. Álfsnes - sorpförgunarsvæði. Tillagan gerir ráð fyrir að eftirfarandi breyting verði gerð á 4. mynd í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Gert er ráð fyrir því að afmörkun á landnotkunarreit fyrir sorpförgunarsvæði til ársins 2014 á Álfsnesi breytist þannig að svæðið verði alfarið austan og sunnan við fyrirhugaðar stofnbrautir á svæðinu. Svæðið verður áfram um 30 ha. að stærð eins og gildandi aðalskipulag gerir ráð fyrir. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 - 16:15, frá 14. febrúar 2006 til og með 28. mars 2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.ís undir mál í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulagsfulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað skilmerkilega, eigi síðar en 28. mars 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. verndunarsinnum Söngkonan þrýstna Beyonce Knowies á samkvæmt heimildum News of the World undir högg að sækja vegna dýraverndunar- sinna sem hafa ítrekað ráðist á hana í fjölmiðlum fyrir að selja fatnað úr ekta dýraskinni í fatalínu sinni. t ^ Dívan hefur fengið sendan fjöldann allan af tölvupósti MHMk þar sem fólk úthúðar henni fyrir að selja skinn af kan- Pi ‘ >. - ínum og minkum í fatalínunni sinni Dereon. Skinnið er -37 notað í fatnað jafnt sem tuskubangsa og skart. Bálreiðir dýraverndunarsinnar hafa jafnvel hótað því f að skilja hræ eftir fyrir utan heimili hennar sam- kvæmt heimildum blaðsins. % Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Beyonce er M gagnrýnd af dýraverndunarsamtökum því söng- ■p %\ konan fallega var meðal margra stjarna sem ,4 komust á lista hjá róttækiingunum í PETA fyrir a8 nota Mukluk stígvél sem búin eru til úr kanínufeldi. . mr ’ Talsmaður samtakanna, Sean Gifford, sagði á þeim tíma: „Kanínurnar eru fluttar inn frá Asíu HíjjjípS/ og troðið í lítil vírbúr þar sem þær eru annað hvort kyrktar eða drepnar með raflosti. Oft eru þær fláðar -eRíjSi' lifandi. Að okkar áliti styðja stjörnur sem ganga í Sr . kanínufeldi þessar hörmungar." Paris Hilton ætlar að leigja hund til að hafa með sér á Brit-verðlaunahátíðina. Hin kynþokkafulla en ekki svo vel gefna Paris þurfti að skilja hundana sína, Tinkerbell og Bambi, eftir í Banda- ríkjunum. Hótelerfinginn hyggst því leigja sér hund í staðinn. „Hún hefur augastað á litlum, stutthærðum chiauaua- hundi sem heitir LouLou. Hún ætlar að leigja hann hjá sérstöku umboði," segir vinkona stjörnunnar. „Paris saknar hund- anna mjög mikið og vill því leigja einn í staðinn." Paris ætlar lika að verða glæsileg á verðlaunun- um. Hún hefur þó ekki ákveðið hverju skal klæð- ast, þannig að hún hefur fengið stílistann sinn senda sér ógrynni af fötum til að velja úr. Það er spurning hvort Paris greyið ratartil Bretlands, því sagan segir að hún hafi látið hafa eftir sér að hún vissi ekki að London væri í Bretlandi. Einnig hélt hún að allir í Evrópu töluðu frönsku. Reykjavík, 14. febrúar 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Leyfir syni sínum ekki að horfa sjónvarpið Leikkonan hressa, Lisa Kudrow, bannar sjö ára gömlum syni tíma á dag.“ Lisa segist heldur vilja að hann leiki við vini sína sínum að horfa á sjónvarpið. Hún segist gera það til að vernda eða stundi íþróttir. „Hann hefur tií dæmis aldrei séð Vini.“ Lisa sakleysi hans. Hún segir: „Reyndar leyfi ég Julian ekki að horfa segir líka að hún myndi aldrei leika í nektaratriði vegna þess að á sjónvarpið. Mér finnst það bara ekki viðeigandi. Ég leyfi hon- það gæti verið mjög neyðarlegt fyrir son hennar. um að horfa á DVD-myndir en set takmörkin við einn klukku- Britney deitar gamla elskhuga Samkvæmt heimildum News of the World hefur söngkonan Britney Spears verið að hitta fyrrum eiginmann sinn, Jason Alexander, á laun. Fram kemur í blaðinu að poppdívan hafi snúið sér til Jasons, sem hún var gift í aðeins 55 klukkustundir árið 2004, og sótt til hans huggun eftir að hafa rifist við eiginmann sinn, Kevin Federline. Hún hefur sést nokkrum sinnum fyrir utan íbúð Jasons i Los Angeles en sagst vera að heimsækja r föður sinn í sömu götu. W": \ „Hún hittir hann reglulega," segir heimildarmaður. inna. Þær segja hátíðina vera orðna if bandartska og ætla ekki að mæta. BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SlMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.