Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 37
I DV Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 2006 37 ^ Skjár einn kl. 22 Close to Home Annabeth Chase er ungur saksókn ari sem nýtur mikillar velgengni í starfi og snýr aftur til starfa eftir barneignarfrí. Gagnrýnendur er- lendis hafa nefnt þættina sem næstu Ally McBeal-þætti en vel- gengni þeirra var gríðarleg á sín- um tíma. ► Sjónvarpsstöð dagsins Cartoon Network er vinsælasta barnastöðin Cartoon Network hefur lengi vel trónað á toppnum í heimi barnarása erlendis og hér á landi vita börn varla af hinum stöðvunum sem finna má á myndlykli Digital (s- lands. 1930 What's new Scooby Doo? Hundurinn Scooby og félagar eltast við drauga í þessum sígilda þætti sem er alltaf jafn vinsæll. f þessum þætti er Scooby með óþarfavesen og kemur það honum rækilega í koll en allt fer auðvitað vel að lokum. 20.00 Flintstones Flintstone-fjölskyldan er fyrir löngu orðin sígilt barna- efni og eru Fred og Vilma aufúsugestir á íslenskum heim- ilum enda bráðfyndið par. Þessir sprenghlægilegu þætt- ir koma fram brosi á fúlustu andlitum og eru ómissandi í Mér sýnist þeim semfalla út eftir nokkra þœtti farnast betur en sigurvegurunum. Það er neþiilega ágœttað fá smá kynningu en erfitt að hönála alla þá pressu sem fylgir því að bera krúnu Idol- stjarnanna. Þættír sem virka eins og reykingar skammdeginu. 20.30 Looney Tunes' Persónurnar í Looney Tunes eru alltaf jafn fyndnar og skemmtilegar og hafa notið gríðarlegra vinsælda allt frá þvi að þættirnir hófu göngu sína fyrir mörgum árum. 22.00 Tommi og Jenni Hinn sígildi leikur kattarins að músinni er umfjöllunar- efni Tomma og Jenna en kötturinn Tommi þráir ekkert heitar en að klófesta músina Jenna sem þó leikur jafnóð- um á hann. komast á sporið og fyrr en var- ir eru þeir farnir að berjast við illsku heimsins á ný. Þættirnir eru ekki full- komnir og oft á tíðum frekar einfaldir, en þeir þjóna þó til- gangi sínum vel. Þeir þykja spennandi og vel gerðir. Skemmtileg tilbreyting frá öðr- um þáttum sem eru á dagskrá. Hryllingur af gamla skólanum og ekkert verið að flækja hlut- ina of mikið. Þættirnir taka á mörgum frægum draugasög- um og þjóðsögum um hið illa. Það tvinnast svo skemmtilega inn í leit þeirra að föður sínum og djöflinum sem drap mömmu þeirra. Síðasti þátturinn af fréttaskýringaþættinum The First Deadly Sin, eða Fyrsta dauðasyndin, er á dagskrá í kvöld. Þættimir hafa verið sýndir á Stöð 2 og er þátturinn í kvöld tuttugasti og síðasti þáttur- inn. Fyrsta dauðasyndin er hégómi. Útlitið virðist vera farið að vega meira en persónukostir og greind. Kröfumar um fegurð og útlit em orðnar óraunhæfar og margt fólk að sligast undan pressunni um að líta vel út. Vax- andi fegurðardýrkun ýtir líka undir lýta- aðgerðir sem em alltaf að verða algeng- ari og öfgakenndari. Þeirri spurningu hvort við séum endanlega búin að gefa okkur hégómanum á vald er velt upp og reynt að svara henni. RÁS 1 l©I RÁS 2 m BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.03 Lauf* skálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Hve glöð er vor æska 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar 20.40 Tímans nýu bendíngarí 2U5 Er ofbeldi fyndið? 22.15 Lestur Passfusálma 22J.S Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 (sland f bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og (sland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju UTVARP SAGA nv.99.4 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12J15 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhomið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir Tinna litía sem datt út úr síðustu keppni hafði munninn svo sannarlega fyrir neðan nefið. Reyndar streymdu ekki bara hreinir tónar út úr henni en það kom ekki að sök. Það vantaði kjaftforan töffara í þetta ágæta sjónvarpsefni. Ég íhugaði meira að segja að greiða henni atkvæði mitt fyrir að láta ekki vaða yfir sig. Ég vil biðja alla sem ekki hafa enn áttað sig á snilldinni í Lost að byrja að fylgjast með þeim. Það er voða auðvelt að ánetjast söguþræðinum. Raunar virka þættirnir ögn svipað og reykingar. Maður bíður í ofvæni eftir næsta smók eða þætti en finnur aldrei full- nægju. Alltaf gaman að slíku. 7.00 Island í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttafrétt- ir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið-frétta- viðtal. 13.00 íþnóttir/lffsstíll i umsjá Þorsteins Cunnarssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttír/íslandi í dag/iþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) fslenskur fréttaskýringar- þáttur (umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. I hverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og þau krufin til mergjar. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005- 2006) Bandarlskur fréttaskýringaþátt- ur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er I umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut i umsjá Sigurðar C. Tómas- sonar. 23.15 Kvöldfréttir/lslandi í dag/lþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.30 Biathlon: Winter Olympic Games Torino Italy 14.00 Olympic Games: Olympic News Flash 14.05 Cross-country Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 15.00 Luge: Wint- er Olympic Games Torino Italy 16.00 Alpine Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 16.45 All Sports: Daring Girls 17.00 Speed Skating: Winter Olympic Games Torino Italy 18.00 Luge: Winter Olympic Games Torino Italy 18.25 Olympic Games: Olympic News Flash 18.30 Alpine Skiing: Winter Olympic Games Torino Italy 19.30 Figure Skating Winter Olympic Games Torino Italy 22.15 Olympic Games Olympic Extra 23.15 All Sports: Daring Girls 23.30 Biathlon: Winter Olympic Games Torino Italy 0.30 Cross-country Ski- ing: Winter Olympic Games Torino Italy BBCPRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 Last of the Summer Wine 13.00 Down to Earth 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Binka 15.15 Fimbles 15.35 Jeopardy 16.00 Changing Rooms 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Wea- kest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Ray Mears’ Extreme Survival 20.00 Boss Women 20.40 Days that Shook the World 21.30 The Vicar of Dibley 22.00 The Human Mind 23.00 Holby City 0.00 Samuel Beckett: As the Story Was Told 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century 2.00 Rough Science NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 D-Day 13.00 The Ultimate Crocodile 14.00 Meg- astructures 15.00 Seconds From Disaster 16.00 Air Crash Investigation 17.00 D-Day 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 Pests from Hell 20.00 Megastructures 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Air Crash Investigation 23.00 Eruption At Pinatubo 0.00 Air Crash Investigation 1.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 RSPCA - Have You Got What it Takes? 13.30 Wildlife SOS 14.00 Equator 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00 Aussie Animal Rescue 18.30 Monkey Business 19.00 Wild South America 20.00 Maneaters 20.30 Predator’s Prey 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Maneaters 1.30 Predator’s Prey 2.00 Wild South America VH1 12.00 So 80s 1Z30 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1’s Viewers Jukebox 18.00 Smells Like the 90’s 19.00 VH1 All Access 20.00 VH1 ’s Viewers Jukebox 21.00 The Osbournes 21.30 Battle for Ozzfest 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside 23.00 Top 5 23.30 Fabulous Ufe of... 0.30 VH1 Hits Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Vírka daga kl. 818. Helgar kl. 11-16. SMAAUGLÝSINGASIMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL. Í-2Í. vísir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.