Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 35
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGÍNA / SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI STÆRSTA KVIKMYNOAHÚS LANDSINS • HAGATORGI • S. 530 1919 • www.haskotablo.is ALFABAKKI KEFLAVIK KRINGLAN HASKOLABIO NORTH COUNTRY BAMBI2 BAMBI 2 VIP DERAILED DERAILED 5 MUNICH PRIDE & PREJUDICE OUVER TWIST RUMOR HAS IT CRONICLES OF NARNIA KING KONG HARRY POTTER l ELDBIKARINN KL. 5:15-8-10:40 BJ.I2 KL4-A KL4-6 KL 8-10:20 B.l. 16 KL 8-10:20 KL 9:15 B.1.16 KL8 KL 4-4:30 Ll. 12 KL 10:40 KLS KL8 B.1.12 KLS DERAILED KL 8-10:10 DERAILED KL 6-8:15-10:30 FUN WITH DICK & JANE KL 8 BAMBI2 KL 12-2-4-6 JARHEAD KL10 MUNICH KL6-8:15-10 >i." CRONICLES OF NARNIA KL12-3 AKUREYRI HARRY POTTER & ELDBIKARINN KL12-3 ilio BAMBI2 ísl. tai DERAILED MUNICH OUVER TWIST KL6-8 KL6-8.15-10:10 si-i‘ KL 8:15-10 b.i. 16 KL 5:45 b.i.12 NORTH COUNTRY KL 5:30-8-10:30 >.l. 12 BAMBI 2 ísL tai KL 5:30-8-10:30 B4.16 MUNICH KL 5:50-9 B.1.16 CACHE KL 8-10:30 3.1. 16 PRIDE & PREJUD. KL 5:30-8-10:30 HARRY POTTER OG ELDB. KL 5:15 B.l. 10 CRASH KL 8-10:20 8.1. 16 RIHGUN { 588 0800 AKURtYRI t 461 4666 KCFLAVÍK C 4Í1 1170 v’i Svakalegt atriði í Ijósum Krakkar, ekki fara i Ijós! \ Final Destination 3 Þess virði að sjá vegna svölu atriðanna. Napur vindur dauðans Final Destination 3 Sýnd í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Leikstjóri: James Wong Aðalhlutverk: Mary Elizabeth Winstead, Ryan Merriman, Kevin Fischer Dóri DNA fór í bíó Unglingsstúlka verður fyrir þeirri undarlegu upplifun að sjá fyrir sér hroðalegt slys, sem bjargar henni og nokkrum vinum hennar frá dauðanum. En þar sem dauðinn hafði áætlað að drepa þetta fólk Svölu atriðin erþess virði, sé maðursú týpa. eitt og tvö, og vita því nokkurn veg- inn hvernig þau eigi að skjóta dauð- anum ref fyrir rass. Þó gengur það brösulega, sem er einmitt sögu- þráður myndarinnar. Final Destination-myndirnar er nokkuð skemmtilegar. Efnislega séð eru þær drasl, en allar byggðar í kringum nokkur svöl atriði. Þessi atriði eru í raun svo ótrúlega svöl, snýr hann aftur til þess að koma því vel gerð og flott að myndirnar verða fyrir kattarnef. Dauðinn er engin vera eða slíkt, heldur óvægið afl með engan skilining á mannlegum tilfmningum eða miskunnarópum. Krakkarnir komast á snoðir um að slíkt hafi áður gerst, í mynd númer hálfpartinn þess virði að sjá. Atriðin eru þegar dauðinn er kominn á kreik og napur vindur hans umlyk- ur fórnarlömbin. Hann hrindir af stað svaðalegri atburðarás sem er banvæn og töff. Til dæmis í þessari mynd er svakalegt atriði í ljósabekk. Atriðið er í raun svo svakalegt að ég neita að trúa því að klámkynslóðin, sem mun væntanlega flykkjast á þessa mynd, fari nokkurn tíma aft- ur í ljós. Æðislegar forvarnir. Merki- legasta atriðið var þó þegar einn piltur í myndinni spyr félaga sína hvort það gefist ekki tími til þess að fá sér djúpsteikt Snickers- súkkulaði. Djúpsteikta Snickersið var þó aldrei sýnt. Leikstjóri mynd- arinnar, James Wong, leikstýrði einnig fyrstu myndinni, sem ég sá ásamt vottum Jehóva í Noregi, merkilegt nokk. Kvikmyndin er ekkert sérstak- lega vel leikin, tónlistin er mjög óspennandi og söguþráðurinn er í raun mjög þunnur, en þegar öllu er á botninn hvolft er bara ágætt að fara á þessa mynd. Svölu atriðin eru þess virði, sé maður sú týpa. DóríDNA Pete Doherty hætturað dopa Rokkarinn Pete Doherty hefur formlega sagst vera hættur í eiturlyfj- um. Hann var dæmdur til þess að fara í ársmeðferð á dögunum og verður prófaður einu sinni í mánuði. Ef agnir af lytjum finnast í blóði hans verður Doherfy sendur beint í stein- inn. Hann mun einnig þurfa að gegna einhverri samfélagsþjónustu. Úti er ævin- týri, kannski verður hann nógu edrú til þess að geta spilað á Airwaves næst. Christian Slater berstfyrir börnunum Hollywood-leikarinn flotti Christian Slater stendur um þessar mundir í forræðisdeilu yfir syni sínum og dóttur samkvæmt nýjustu máls- skjölum. Leikar- inn er örvænting- arfullur um að fá ekki að hitta fjög- urra ára dóttur sínaEliönuog sex ára son sinn Jaden og vill líka láta skipta eignum þeirra hjóna sam- kvæmt kaupmála sem þau gerðu með sér í upphafi hjónabandsins. Christian skildi við konu sína Ryan Haddon eftir 5 ára hjónaband í febrúar sökum óleys- anlegra vandamála. in AUfe o The Pink Panther fór beint á topp vinsældalistans en ekki eru allir sáttir Nýja Panther-myndin fær hræðilega dóma Kvikmyndin The Pink Panther fór beint á toppinn á vinsældalista Bandaríkjanna um helgina. Áhorf- endur voru æstir í að sjá Steve Martin spreyta sig á hlutverki Pet- ers Sellers og jafnvel enn æstari í að sjá söngkonuna Beyonce JCnowles í aðalhlutverki. En gagnrýnendur eru ekld ánægðir með kvikmynd- ina. Þeir segja að Steve Martin komist ekki í hálfkvisti við Peter Sellers, sem lék franska spæjarann Clouseau áður. Martin eyðileggur alveg persónuna sem Selfers skap- aði með því að ræna hana öllum klassa og einkennum. Handritið þykir einnig dapurt og tekst ekJci að skapa þær einstöku aðstæður og persónur sem einkenndu fyrri myndirnar. í kvikmyndinni er Clouseau fenginn til þess að rann- saka dauða frægs fótboltaþjálfara. Það er lögregluforinginn Dreyfus, sem er nú leikinn af Kevin IQine, sem fær Clouseau til að rannsaka málið. Þetta er allt gert til þess að Clouseau geri sig að fífli á meðan Dreyfus leysir málið og slær í gegn, en allt kemur fyrir ekki. Myndin verður frumsýnd hér á landi á næstunni og í henni leika einnig Clive Owen og Jean Reno. Peter Sellers Steve Martin kemstekki með tærnar þar sem hann hefurhælana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.