Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2006, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 2006
Lífið DV
Furðulegustu
USB græjurnar
1. USB ryksuga
Það eru lítil takmörk fyrir þvl
fjuoð fæst til að tengja I
\USB-gatið á tölvunni
jþinni. Með þessari
' handhægu ryksugu er
hægt að sjúga upp ryk og
óhreinindi í eins meters radius
við tölvuna þína.
2. USB öskubakki
Þessi sniðugi öskubakki sýgur í
sig lykt og reyk og skráir
reykvenjur neytandans. I
Síðast en ekki slst getur y
tækið reiknað út hvenær
notandinn deyr úr krabbameini.
3. USB jólatré
Þetta lýsir upp skamm-
degið á jólunum. Þú
lætur tölvuna stjórna
hvernig tréð blikkar.
4. USB inniskór
Upphitaðir inniskór er
mögnuð græja fyrir
fótkalda. Þú stjórnar
hitastiginu með forriti I
tölvunni.
5. USB pottablómshátalari
Hvernig getur maður lifað án
þessarar græju? Þetta er ekki
bara pottblóm sem má
tengja við tölvuna
heldur líka hátalari!
6. USB rakvél
Hefurðu lítinn tíma?
Ertu alltafí tölvunni?
Nú geturðu samt litið
vel út með i-shaver, nýju
USB-rakvélinni!
1
7. USB loftbyssa
Hefurðu nákvæmlega ekk-
ert að gera i vinnunni?
Þá skaltu fá þér þessa
græju og eyða tlman-
um I að skjóta með
músinni í vinnufélagana.
8. USB augnanuddari
Þessi handhægi augna-
nuddari er bráðnauð
synlegt tæki enda
verða þeir sem glápa
lengi á tölvuskjá fljótlega
þreyttir og slappir I augunum
9. USB vettlingar
USB vettingarnir eru tilvaldir fyr-
ir þá handköldu. Mikil-
vægt er að taka þá af
sér þegar slminn
hringir því snúran er
bara 1.5 metra löng. Fæst I
pakka með USB inniskónum.
10. USB víbrator
Loksins! Fimm mismun-
andi latex-framleng-
ingar fylgja með. Þú
stjórnar krafti og snún-
inghraða með músinni. Nauð-
synleg græja á hvert heimili!
Miklar sviptingar hafa verið í sjónvarpsþættinum Strákunum^
undanfarin misseri og meðal annars hafa tveir nýir meðlimir
komið til liðs við sprellarana. Nú eru Strákarnir hins
vegar á leið á London Fashion Week þar sem þeirj
ætla að kynna Pétur Jóhann Sigfússon sem næstu1
karlfyrirsætuna í tískuheiminum.
PETURJOHA
Petur Johann Sigfusson Her
tekur Pétur pósuna fyrir okkur
I v J; u m I
Pétur hefur verið upptekinn í
myndatökum undanfarnar vikur
„Við höfum verið að vinna að því
að fá hann hingað og vorum bara að
staðfesta þetta fyrir helgi," segir Eld-
ar Ástþórsson um endurkomu holi-
enska teknórisans Timo Maas til ís-
lands. Eldar er starfsmaður Herra
örlygs, sem hefur verið duglegur við
að færa Islendingum iyrsta flokks
tónlist úr öUum áttum. „Þetta er
samstarf Herra ölygs og Party Zone,“
segir Eldar og er greinUega spenntur
fyrir endurkomunni.
Timo Maas spUaði á Gauknum
haustið 2001, sæUar minningar.
Hann spUaði sig inn í hjörtu íslend-
inga og eru þeir ófáir sem vilja meina
að það kvöld hafi verið ein besta raf-
tórúistarveisla sem haldin hefur ver-
ið hérlendis. Eldar tekur undir það,
„Maður hefúr heyrt að seinast hafi
þetta verið alveg ótrúlegt."
„Hann er eiginiega orðin stærri
komi seinna í vikunni. „Við erum að
fara vinna í því núna að setja upp
dagskrána, ákveða hverjir hita upp
og svo framvegis." Þeir félagar hjá
Örlygi segjast þó reyna að stiUa verð-
inu í hóf. „Því miður lendir verðið
sennilega í kringum 1500 í forsölu og
1900 við dymar."
Það verður þó að segjast að þetta
er alls ekki ósanngjamt verð fyrir
tónlistannann af hans stærðargráðu
og ættu þeir sem kmma að meta
góða danstónlist, taktfasta uppbygg-
ingu og faUega tónsmíð ekki að verða
fyrir vonbrigðum.
asgeir@dv.is
núna en hami var þegar hann kom
síðast og hefur hann verið að vinna
með tónlistarmönnum eins og Brian
Moiko úr Placebo og KeUys," segir
Eldar um þróun tónlistarmannsins
síðan hann var á ferðinni hér árið
2001.
„Hann mun spila á fóstudaginn
24. febrúar á Nasa," segir Eldar og
talar um að allar nánari upplýsingar
Petur Jóhann í
fataverslun Ætli
hann spjari sig f
tískuheiminum?
300
Petur Jóhann Sigfússon
ásamt félögum sínum
Audda og Sveppa Þykir
myndarpiltur
n
„Já, það er rétt, við strákarnir
emm á leið til London núna á mið-
vikudaginn á London Fashion
Week," segir Auðunn Blöndal
Strákur og sprellari með meiru. DV
komst á snoðir um að þeir piltar
ætli að kynna Pétur Jóhann Sigfús-
son fyrir heiminum sem næstu of-
urfyrirsætu í hinum harða heimi
karlfyrirsætna.
Pétur kominn með möppu
„Við emm búnir að búa til stóra
möppu með fullt af myndum af
honum í ýmsum steliingum og pós-
um og ætlum okkur í meginatriðum
að reyna að koma honum á fram-
færi sem fyrirsætu þarna úti,“ segir
Auðunn ákveðinn. Vel hefur gengið
í þáttunum eftir að þeir Atli Þór Al-
bertsson og Gunnar Sigurðsson
bættust í hópinn. Þeir félagar hafa
staðið sig fantavel í þáttunum og
þykja bráðskemmtileg viðbót við
góða þætti.
„Við höfum
kannski ekki óbilandi
trú á Pétri en við ætl-
um að reyna okkar
besta til þess að koma honum
áfram," segir Auðunn vongóður.
Siturfyrir í ýmsum stelling-
um
„Við ætlum að reyna að koma
honum inn á heitustu tískusýning-
arnar og kynna hann þá sem söngv-
arann sívinsæla Elton John. Það er
hvort eð er alltaf verið að líkja hon-
um Pétri við Elton svo það væri
gaman að ganga bara alla leið og gá
hvort einhver þekkir þá í sundur,"
segir Auðunn og bætir við að þeir
hlakka mikið til að sjá Pétur reyna
sig á pöllunum.
Pétur Jóhann þykir með mynd-
arlegri mönnum og var rneðal ann-
ars valinn einn af fallegum á lausu í
grein f Helgarblaði DV um síðustu
helgi. Þar var bent á að Pétur þætti
„æði" og „mjögsexy" meðal annars.
„Við förum sem sagt út á mið-
vikudaginn og hann Pétur hefur
verið upptekinn í myndatökum
undanfarnar vikur. Hann er að sitja
fyrir í ýmsum stellingum og við sjá-
um hvernig hann stendur sig í þátt-
unum strax eftir helgi," segir Auð-
unn að lokum.
1 brynjab@dv,is
ÍKws
Elton John
Þykir likur Pétri.
Ekki leiðum að
llkjastþar
Timo Maas aftur á klakann