Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Qupperneq 42
42 LAUCARDAGUR 4. MARS 2006 Helgarblað DV ::3¥ilg8l Felix Bergsson er mikill sælkeri. Þrátt fyrir að hafa áhuga á matargerð segist Fel- ix ekki gefa sér nógan tíma í eldhúsinu. ■ Matargerðin verði því oft skylda frekar en hitt. Felix bauð DV í heimsokn í eldhúsið. Felix Bergsson „Égermjög spennturfyrir sumrinu enda er grillið ákafiega góð eldunarað- ferð þvi maturinn verður ekki eins feitur fyrir vikið." eigi ekki að borða mat sem buinn se til annars staðar og því er maður í stökustu vandræðum með að finna hollan skyndibita. Ég fer nú ekkert endilega eftir þessu en veit að þetta er alveg rétt hiá henni." V „Ég er eins duglegur í eldhúsinu og ég get og það fer eftir því hversu mikið er að gera," segir Felix Bergs- son leikari og annar umsjónar- manna þáttarins 6 til sjö sem sýndur er á Skjá einum. Grænmeti með öllum mat Felix og sambýlismaður hans elda alltaf þegar börnin þeirra eru áýá þeim. „Við reynum að vera dug- legir í eldhúsinu og þá sérstaklega þegar börnin eru hjá okkur sem er um það bil helmingur tímans. Þá eldum við allt mögulegt eins og kjúkling og fisk og stundum folalda- kjöt sem okkur þykir voðalega gott,“ segir Felix og bætir við að hollur matur skipti þá miklu máli. „Við erum ekki með grænmetisrétti á boðstólum en pössum upp á að boðið sé upp á grænmeti með öllum mat." Hann segist hafa mikinn áhuga á mat og eldamennsku en hafa hins vegar afar takmarkaðan "tíena til að leika sér í eldhúsinu. „Fyrir vikið verður matseldin meira að skyldu en hitt. Það sem ég kann lærði ég í skóla og það nám hefur reynst mér afar vel.“ Gaman að grilla Uppáhaldsmaturinn hans Felix er fiskur. Hann segist hlakka mikið til sumarsins enda séu þeir Baldur duglegir að grilla. „Ég er mjög spenntur fyrir sumrinu enda er grillið ákaflega góð eldunaraðferð því maturirm verður ekki eins feitur fyrir vikið. Við grillum oft í viku og erum með ansi góða aðstöðu á sól- pallinum," segir hann. Felix segir eldhús þeirra vel búið nýjustu græj- um en þeir séu ekki nógu duglegir í að prófa sig áfram í lífrænt rséktuð- um matvælum. „Við erum vel búnir tólum og tækjum enda er vel passað upp á mann og manni gefið hitt og þetta sem vantar. Varðandi lífrænt ræktaða matinn áetla ég að fara að taka mig á í þeim efnum og því fylgj- ast með þættinum Heil og sæl sem sýndur er á Skjánum." Erfitt að fá hollan skyndibita Felix segist hugsa mikið um holl- ustuna í þeim mat sem hann láti ofan í sig og sína. Þegar börnin séu hjá þeim borði þeir hollari mat en þegar þeir eru tveir heima. „Þegar við erum tveir erum við ekki eins bundnir af því að borða heima og förum því frekar í ræktina um kvöldmatarleytið og fáum okkur svo eitthvað á Viktor eða Thorvaldsen. Dísa í World Class segir að maður Fer reglulega í ræktina Þegar Felix er spurður út í uppá- haldsveitingastaðinn nefnir hann Austur-Indíafjelagið enda spennt- ur fyrir indverskum mat. „Mér finnst þessi staður alveg geggjaður enda er ég heilmikið fyrir ind- verskt þótt ég kunni ekki að búa hann til sjálfur. Þegar við erum í útlöndum finnst okkur líka gaman að prófa nýja staði og það sem landið býður upp á hverju sinni. í París eltum við hins vegar uppi eitthvað öðru- vísi og spennandi og fórum ný- lega á íranskan stað sem var rosalega skemmtilegt auk þess sem við förum reglulega á gyð- ingastaði," segir Felix og bætir við í lokin að þótt hann sé mik- ill sælkeri passi hann Íínurnar. „Mér fmnst ekki verra að fá smá sykur við og við en ég reyni að passa mig og fer reglulega í ræktina." indianatwdv.is ^ Samkvæmt nýrri breskri rannsókn fitnessgúrúsins Dax Moy eyðir nútímamaðurinn 22 tímum á dag liggjandi eða sitjandi Hreyfingarleysi ogröng líkams- beiting veldur sjúkdómum Grænmeti með ollu „Við erum ekki með grænmetisrétti á boðstólum en pössum upp á að boðið sé upp á grænmeti með öllum mat.“ BSM Ef þú ert á meðal þeirra 80% sem finna stöðugt til í bakinu gætirðu kannski fengið bót þinna mála. Hvernig berðu þig? Ef þú lagar stöð- una líturðu ekki aðeins út fyrir að vera hærri og grennri heldurðu bæt- irðu heilsuna líka. „Slæm líkams- staða getur orsakað mörg vandamál tengd heilsunni," segir breski fit- nessgúrúinn Dax Moy. Hann heldur því fram að með rangri líkamsbeit- ingu getirðu nælt þér í leiðinlega sjúkdóma líkt og mígreni og síþreytu auk þess sem slæm líkamsbeiting verði til þess að við meltum matinn síður. Moy heldur ffam að mörg okk- ar hangi firam á tölvurnar í stað þess að sitja upprétt í skrifstofustólnum. „í rannsókn sem byggði á 200 ein- staklingum kom í ljós að næstum all- ir þátttakendur eyíidu um það bil 22 klukkustundum liggjandi eða sitj- andi fyrir framan tölvu eða sjónvarp. Líkaminn aðlagast þessu letilífi sem veldur því að vöðvar og líffæri hætta að starfa á sinn eðlilega hátt," segir Moy. Sem betur fer taki ekki nema 28 daga þjálfun til að laga þetta. „ímyndaðu þér að það sé bein lína frá ökklum, í gegnum líkamann, hnén, mjaðmimar, brjóstkassann og eyrun. Þetta er hin rétta líkams- staða," segir Dax. Bakverkur Stattu bein og lagaðu bakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.