Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 15
W Fréttir LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 15 JChristineKeeler Mandy Rjce Báða I náðu heimsfrægð i kjotfar hneykslisiris. Hómer og félagar lifna við Nýtt myndband sem sýnir leikara í hlutverki Simpson-fjölskyldunnar breiðist hratt um netið þessa dagana. Leikararnir leika byrjunaratriðið fræga í Simpson-þáttunum frægu. Myndbandið er liður í markaðssetningu breska gervihnattafyrirtækisins BSkyB. í fyrstu var mynd- bandið tekið upp sem aug- lýsing fyrir sjónvarpsstöð- ina Sky Öne, en var síðan breytt. Ákveðið var að dreifa myndbandinu á netinu í stað þess að sýna það í sjónvarpi. Mun þetta vera aðferð í markaðs- setningu sem BSkyB-menn vilja reyna meira af. „Ef við hefðum ein- ungis sett þetta í sjónvarpið hefði fólk sagt að þetta væri virkilega Simpson- fjölskyldan Eins og við höfum þekkt hana hingað til. svalt. En út af því að við fengum fólk til þess að bera þetta á milli sín færum við því Simpson-fjölskylduna í staðinn fyrir að fólk þyrfti að koma til hennar. Þetta er virkilega vel heppnað," segir Matthew Ander- son, upplýsingafulltrúi BSkyB. Myndbandið má meðal annars nálgast á heimasíðunni Youtu- be.com. Nýtt myndband breiðist út á netinu Christine Keelcr *' - f r . : JftT - . ■ ISfsí'ftíll 1 að honum á toppinn í íhalds- flokknum. Réttarhöld í framhaldi af hinni opinberu rannsókn fóru fram réttarhöld yfir þeim Keeler og Stephen Ward. Keeler var sökuð um meinsæri við hina opinberu rannsókn og dæmd í níu mánaða fangelsi. Ward var dæmdur fyrir vændis- sölu, það er að hafa lifað af tekjum þeirra Keeler og Mandy Rice. Réttarhöldin vöktu gríðarlega at- hygli bæði í Bretlandi og erlendis. Ward framdi sjálfsmorð skömmu „Aldrei sannaðist að nokkuð af ríkisleynd- armálum Bretlands hefði lekið á milli íSlSIÉtSíllí rkoddanna" hjá Keeler' m áður en dómurinn var kveðinn upp yfir honum. Hlaut orðu Eiginkona Profumo, leikkonan Valerie Hobson, stóð með manni sínum í gegnum þykkt og þunnt allt þeirra líf. Eftir afsögn sína tók Profumo, ásamt konu sinni, að sinna góðgerðarstörfum. Vann hann sem sjálfboðaliði við að aðstoða heimilislausa hjá Toyn- bee Hall, góðgerðarstofnun sem sinnir fátækum í East End í London. Hann byrjaði í uppvask- inu en vann sig upp í stöðu for- seta stofnunarinnar. Elísabet drottning veitt honum CBE-orð- una 1975 fyrir störf hans að góð- gerðarmálum. 20 árum síðar kall- aði Margret Thatcher hann eina af j þjóðarhetjum Breta og bauð hon- um í sjötugsafmæli sitt þar sem hann sat við hlið Elísabetar drottningar. Allt sitt líf minntist Profumo ekki einu orði á hneykslið sem batt enda á stjórn- málaferil hans. TIL AÐ HALDA VERÐINU NIÐRI SLEPPIR ELÍSABET DÝRUM MÓDELUM I AUGLÝSINGUNUM. ÞÚ VERÐUR BARA AÐ ÍMYNDA ÞÉR HVAÐ VIÐSKIPTAVINIR HENNAR ERU SÆTIR. -• •« WS; •- i i BETRI KJÖR Á BÍLATRYGGINGUM OG BÍLALÁNUM □ elísabet Vátryggjandi er Tryggingamiðstöðin hf. elisabet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.