Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 64
JT1 / íJ Í! £ íJ^Jjí 0 í Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar I nafnleyndar er gætt. •-* r) r1 f)r) f) “ . ", JWIIIHI SKAFTAHLlÐ24,105REYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍM1S50S000 5 M690710“11112411 Á bakinu með Eiríki Jónssyni Ættleiðum Grænlensk börn Hulda Hákon myndlistarkona rakst inn á munaðarleysingjahæli á Grænlandi. Þar vöknuðu margar j^jpurningar sem endurspegluðust í litlum, grænlenskum augtun, bama sem þrá það eitt að eiga foreldra. • íslensku bankarnir koma víða við og nú síðast í fataskápunum í líkams- ræktarstöð Bjöms Leifssonar í Laug- um. Gestir taka eftir því að búið er að setja upp spegla í fataskápum með merki KB banka. Getur enginn speglað sig eftír vel- *, heppnaðar æfingar öðm- vísi en að sjá merki bank- ans. Auglýsing í lagi... • Helstu toppar íslandsbanka á Norðurlöndum em komnir til lands- ins. Tilefnið er risafundur með starfs- mönnum í Háskólabíói klukkan sex í dag. Þá verður ný ímynd bank- ans kynnt. Vilja Karl Wemers- son og aðrir eigendur leggja áherslu á að um norsk-ís- lenskan banka sé að ræða. að undirstrika það verður nýtt nafn og lógó kynnt. Samkvæmt heimildum DV mun nafnið Glitnir hafa orðið fýrir vafinu... íslandsbanki hefur notað nafnið Glitnir fýrir ákveðinn hluta starfseminnar. Gangi nafnabreytíngin eftír mun Glitnir ná yfir alla starfsemi hans. Nafnið er fengið úr Snorra-Eddu þar sem Forseti, son- ur Baldurs, sat í höllinni Glitni. Yfir sal hallarinnar var silfurþak sem bor- ið var uppi af súium úr rauðagulfi. Mun merki bankans einmitt vera rautt G á hvítum grunni. Eins og Fbrsetí mun BjamiÁrmannsson forstjóri sitja í „salnum“ og enginn fara ósáttur af hans fundi... „Mér fannst skrýtið að í 1800 manna bæjarfélagi væm 25 börn á munaðarleysingjahæli. í allri þeirri flóm mismunandi þjóðema sem er á íslandi fannst mér allt í einu vanta grænlensk börn. Þarna vom þau en gætu svo vel átt heima hjá góðum fjölskyldum á íslandi." Nú koma þau Hest frá Kína? „Já, þegar ég kom heim frá Kína daginn var flugvélin full af ' íitlum börnum sem vom að koma hingað heim með nýjum foreldmm. Það var fallegt að sjá en mér finnst að stundum ættum við að líta okkur nær. Grænland er einhvern veginn á sama staðnum á hnettinum, sami himininn, stjörnurnar, birtan, myrkrið og jafnvel veðrið. Mér fannst ég varla vera í útlöndum þarna. Frekar á framandi stað en þó svo gott sem heima. En sambandið við þessa nágranna okkar er svo lít- ið. Eg held að það búi ekki nema 25 Grænlendingar á íslandi." Ogþað er ekki langt á milli? „Tveggja tíma flug. Svona eins og til ísafjarðar með seinkunum." Grænlensk börn falleg? „Mjög falleg, eins og öll böm.“ Langar þig í grænlenskt barn ? „Þegar sú kennd kemur yfir mig fæ ég mér hvolp. Svo á ég tvö dá- samleg barnabörn og það nægir mér. En það er örugglega fullt af KÉSlki sem vill ala upp fallegt barn og hvers vegna þá ekki grænfenskt?" En heimsóknin á munaðarleys- ingjahælið tók á þig? „Að sjá þessi börn sem eiga ekki foreldra og hafa ekki aðgang að þeim. Það var erfitt," segir Hulda Hákon myndlistarkona, nýkomin frá Grænlandi. Góðurgranni! / J: Idoéc www.flugger.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.