Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 11. MARS2006 Sport DV Birmingham-West Brom. „Þessi leikur mun gefa tóninn fyrir lok tlmabils- ins þrátt fyrir að leikurinn gegn Middlesbrough hafi verið mikilvægur," sagði Emile Heskey. Lau.kl. 12.00 Chelsea-Tottenham Robben I banni og Lampard tæpur vegna em- iðsla. Essien og Det Horno meö. Lau. kl. 12.45 Bolton-West Ham N'Gotty kldr I slaginn. Pederson einnig. Okocha tæpurog Diouf meiddur. Harewood I frliog Reo-Cokerveikur. Lau.kl. 15.00 Everton-Fulham Yobo tæpuren annars allir heilir hjá Everton. Ferguson enn I banni. Bridge gæti verið með og Pembridge einnig. Lau. kl. 15.00 Portsmouth-Man. City Mwaruwari orðinn góður. O'Neil og Griffín tæpir. Barton klár en Cole er enn meidd- ur. Samaras byrjarinná. Lau.kl. 15.00 Sunderland-Wigan Caldwell með, Breen I banni. Gray og Brown tæpir. Pollitt enn meiddur og Filan verður þvl áfram I markinu. Lau. kl. 15.00 Blackbum-Aston Villa Pedersen klár. Tugay meiddur á kálfa. Mellberg afturmeð eftir bann.Delaneyenn frá. Lau.kl 17.15 Man. Utd.-Newcastle Van Nistelrooy er orðinn óþolinmóður og vill fá að byrja. Dyer ekki með vegna meiðsla sem og Bramble og Moore. Sun. kl. 13.30 Charlton-Middlesbrough Smertin á leið til Rússlands. Marcus Bent tæpur sem og Rommedahl og Sorondo. Óvlst með Boateng. Sun. kl. 15.00 Arsenal-Liverpool Ljungberg tæpur eins og Henry og Lehmann en þeir verða sennilega með. Hyypia tæpur og _ Riiseerfrávegna meiðsla. Sun.kl. 16.00 Enginn enskur í Arsenal Arsenal er eina enska liðið sem er eftir í meistaradeild Evrópu eftír að hafa unnið Real Madrid saman- lagt í tveimur leikjum. Og kannski er skýringin sú að eng- inn enskur leikmaður £ . var í liði Arsenal sem lék á heimavelli gegn Real í vikunni. Það fór fyrir brjóstið á mörgum, meðal annars Alan Pardew, knattspymustjóra West Ham. „Ég sá fyrirsögn sem sagði að Arsenal væri fána- beri Bretlands í þess- ari keppni. En þegar ég skoðaði liði velti ég fyrir mér hvað væri svona breskt við þetta lið.“ Wenger svaraði um hæl. „Við erum í fótbolta- klúbbi sem leggur áherslu á enekkivegabréf." BOLTINN EFTIRVINNU ' Maradonatil Manchester Maradona mun af öllum líkindum leika sinn næsta knattspyrnuleik á Old Trafford. Um er að ræða góðqerðormót sem breska sjónvarps- fyrir en auk hans munu 'ude Law, Orlando Bloom og her taka þátt í mótinu svo '■ Alex Ferguson mun ’g David Beckham mun .ki sem leikmaður þar sem viku áður en HM í Þýska- na er frægur fyrir„hönd taði til að skora ólöglegt }í leik gegn Englandi. stööin ITV Robbie Wíi Útgáfufyrirtækið Harper-Collins treystir á að Wayne Rooney hafi frá nógu að segja velþví þeir hafa greitt honum 600 milljónir króna í fyrir- framgreiðslu fyrir ævisögu hans sem áætlað er að komi út í fimm bindum á næstu tólf árum. Fyrsta bindið kemur út núna strax í sumar, í lok júlí, og verður þá reynsla hans af HM í Þýskalandi í sumar höfð með í síðustu köflunum. Rooney hefur reyndar aldrei þótt neitt sérstaklega orðheppinn og hefur helst komist í fréttirnar fyrir heldur misvalin orð, sem oftast þykja ekki hæf til prentunar. „Hel.... fíflið þitt! Þú ert til skamm- ar!“ á hann að hafa sagt við dómara í úr- valsdeild- Hagnaður Papco jókst um 67% í Liverpoolborg Hlegið í búningsklefa Barcelona inni fyrir skömmu og var það haft eftir hon- um f ensku slúður- blöðunum. Og það er einnig ljóst að útgáfufyrir- tækið ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Minningar Win- ston Churchill um síðari heims- styrjöldina töldu ekki nema fimm bindi og því ljóst að Harper- Wayne og Garth Hin eina og sanna Wayne's World þénaði líklega tífalt það i bandarískum kvikmynda- húsum sem Wayne Rooney fær fyrir bókasamning sinn nú - fyrir verðbólgu. Collins stólar á að fóik þyrsti frekar í það sem Rooney hef- ur að segja en einn þekktasti stjórnmálamaður allra tíma. Það er reyndar ekki galið veðmál því ævisaga David Beckham, „My Side", hefur selst í 850 þúsund eintökum og er vinsælasta sjálfsævisaga íþróttamanns frá upphafi. „Ég er ánægður með að fólk fær að loksins að heyra beint frá mér,“ sagði Rooney. „Von- andi verður eitthvað spenn- andi fyrir lesendur bókar- innar. Bókin sem kemur út í sumar fjallar um ævi mína frá því ég var eins árs þar tii HM lýkur í sumar. Og vonandi næ ég að uppfylla samninginn á mínum leikmannaferfi. Þetta er bara eitthvað sem mig langaði til að gera.“ Meðal þess sem gæti verið tek- ið umfjöllunar eru BMX-árin svokölluðu. Rooney breyttist í hetju á einni nóttu þegar hann batt enda á ) er reyndar ekki galið veðmál því ævisaga Davids Beckham, My Side, hefur selst í850 þús- und eintökum. 30 leikja sigurgöngu Arsenal árið 2002 með þrumufleyg af 30 metra færi. Sem lærlingur hjá Everton fékk hann 80 pund í Everton en eftir þetta varð hann atvinnumaður sem fékk tíu þúsund pund í vikulaun. Hann var frægur fyrir að þeysast heim af æfingum á BMX-hjólinu sínu á meðan að félagar hans í aðal- liðinu keyrðu um á BMW og Ferrari. Og löngu fræg er kærastan hans orðin, Coleen McLoughlin, fyrir verslunarferðir sínar og skrautlegar afmælisveislur en í einni slíkri fór allt í háaloft þegar Rooney og tilvon- andi tengdamamman hans hnakkrifust eftir að hafa innbyrt að- eins of mikið af vodka-kók blönd- ummæii vikunnar „Ég vona að hann fái ekkislæmar við- tökur á Anfield. Hann hefur reyndar ekki enn stigið fæti út fyrir hótelið." David Beckham ræðir um (ó)vinsældir Gary Neville hjá stuðningsmönnum Liverpool fyrir landsleik Englands og Úr- úgvæ isiðustu viku en leikurinn fór fram d heimavelli Liverpool. Þvílík gleðL Það er ekki ónýtt að sjá Liverpool ævintýrinu loks- ins að ljúka í Meistaradeildinni, enda löngu kominn tími á þaö. Maður hefði nú haldið að mútu- peningamir sem Berlusconi fékk í hálfleik í Istanbul forðum hefðu verið búnir, en þeir dugðu alla leið f 16-liða úrslitin í ár. Það er ekki hægt annað en að taka ofan fyrir Koeman og félögum í Ben- fica fyrir að slá bæði Manchester United og Liverpool út úr CL og taka ekkert aukalega fyrir það. Þetta er fínt hjá ykkur strákar - nú er það bara Barca næst Einmitt Arsenal sló út milljóna- mæringana og er það vel. Verð að gefa Wenger snuddu fyrir að ná þessu út úr þessu liðið hjá sér, en hann er að vísu með Henry (nei, ekki Henry Birgir, Thierry) og ég mundi persónulega lfta vel út ef ég væri með hann í mfiiu liði hvar sem er (og Birgir líka). Það verður klárlega hápunktur 8- liða úrslitanna að sjá Veiruna snúa aftur á Highbury í síðasta dansinn. Réttið upp hönd sem haldið að Veiran eigi ekki bestu leiki sína á ferlinum á móti Arsenal! Nei, ég hélt ekki. Sá á eftir að fræsa það í grillið á Wen- ger að hann hafi gert sín stærstu mistök á ferlinum með því að leyfa honum að fara. Shaquille O'Neal frá LA Lakers anyone? Ég er ferinn eins og... Real og Iiverpool Leitarað Kidda með kúbein í hendi skyggnist á bakvið tjöldin í enska boltanum Ekki héldu þið Liverpool-aðdá- endur að þið væruð að fara að asnast til að vinna Meistaradeild- ina tvö ár (röð? Núna sýnduð þið ykkar rétta andlit og að sjálfsögðu þá hægðuð þið ykkur. Hlutabréfin hjá Papco hafa rokið upp, enda er það kannski ekki skrýtiö ef tekið er tillit til þess að það þarf að skeina hverjum einasta Liverpool-manni á þessari jarðkringlu, og þeir eru ófáir. Það er gaman að minnast þess hversu öruggir Liverpool menn voru með sig eftir dráttinn í 16 liða úrslitin. Töluðu um að þeir myndu hefna fyrir óferir United á móti Benfica. En hvað gerðu þeir? Jú þeim tókst ekki einu sinni að skora gegn þeim á 180 mínútum. 180 mínútur, það er Braveheart í fullri lengd. Ég er að gæla við það að þessi sögulega lægð sem Meistaradeild- in hefur verið í undanfarin tvö tímabil sé að verða búin. Vona að eitthvað alvöru lið eins og Barca eða Milan taki þessa keppni í ár. Juve á eftir að rúlla yfir Arsenal í 8 liða, Barca skeinir Benfica en hinar viðureignirnar verða meira spennandi. Spurning hvort hjart- að á Houllier höndli spennuna gegn AC, en Frakkar eru hálfvitar þannig að AC tekur þetta væntan- lega. Það eru nokkir athyglisverðir leikir í enska um helgina. Chelsea mætir Tottenham á Brúnni og það væri eins og rakur tittlingur ef þeir bláu myndu blása í þessum leik og United vinni síðan Newcastle á sunnudaginn. Þá munar ekki nema 12 stigum og United á leik inni, það er ekki rassgat! Svo verð- ur gaman að sjá Liverpool mæta „gáfnaljósunum" hans Wankers. Spái þeim leik 0-0 þvf að það ger- ist ekki mikið þegar tvö leiðinleg lið mætast. -Ég er orðinn mikill aðdáandi danska boltans. Einn; hættúlegasti framherji landsins, Höddi Skinka (ekkiíþróttafréttamaöurinnjer að spila þar með Silkeborg og er fyrsti leikur liðsins á móti Viborg. Þar eru örugg 3 stig fyrir Silkiborg því að Skinkan mun væntanlega hlaða inn 2-3 kvikindum. Síðan em Blikar að fara að skeina Fjölni í dag klukkan 14 í Fíf-' unni,.Þeir-;sern-eni moðt klósett- pappír á sér og eiga leið fram hjá Kópavoginum endilega renna við og hjálpa við að skeina strákling- unumúIM$WmWm* Þangað til næst, nmeÐ nfipnojiexis! ° S3B362036202C3020363620S63S £630363630 ælar! Kv, Big G Mourinho er aðhlát- ursefni í Barcelona Leikmenn Barcelona hlógu vel og lengi þegar þeir heyrðu hvað Jose Mourinlio, knattspyrnustjóri Chel- sea, hafði að segja eftir að lið hans féU úr MeistaradeUd Evrópu eftir jafnteflið gegn Barcelona í vikunni. t Sagði hann að lélegra liðið hefði J dottið úr keppninni. Fyrir leikinn gekk vita skuld mikið á og var Mour- inho sagður vera skrímsU í mannsmynd í spænskum dagblöðum fyrir leUcinn sem fór fram í Barcelona í vik- unni. Fékk hann og læri- sveinar hans kaldar mótttök- ur á flugveUin- um í Barcelona þar sem stuðn- ingsmenn Bör- sunga létu öU- um Ulum lát- Jose Mourinho Að- hlátursefni í Barcelona. Nordic Photos/Getty um. En leikmennimir létu verkin tala og mæta nú Benfica, Liverpool-bön- unum, i fjórðungsúrslitum. ,AUir hlógu í búningsklefanum þegar þeir heyrðu hvað Moruin- ho hefði sagt," sagði mexíkóski varnarmaðurinn Marquez. „Og þar íyrir utan hef ég ekki á því g^ysem Mourinho hefur að segja. Þetta snýst um leUdnn og það ^sem hann gerði og sagði var ekki í samhengi knattspym- unnar. Við unnum leikinn og sönnuðum að við emm betra liðið eftir þessar tvær viður- eignir." Á sínum tíma var Mourin- ho aðstoðarmaður Sir Bobby I Robson þegar hann var knatt- spymustjóri Barcelona. En það er greirúlegt að hann hefur faUið úr náðinni síðan þá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.