Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 59
IW Sjónvarp LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 59 ► Sýn kl. 19.20 ► Sjónvarpsstöð dagsins Toppslagur á ítami Bein útsending frá uppgjöri toppliðanna á ftalíu. Þetta er gríðarlega mikil- vægur leikur. Juventus er í fyrsta sæti með 73 stig, en AC Milan er í öðru sæti með 63 stig. Það er því að duga eða drepast fyrir Milan ætli liðið að gera at- lögu að titlinum í ár. Liðin komust bæði áfram í átta liða úrslit Meistaradeild- ’) arinnar, en áttu þó ólíku hlutskipti að fagna. Milan sigraði Bayern örugglega, en Juve komst áfram með mikilli heppni. Líf fyrir GSM endurvakið Kl. 19 - Storytellers - Beit of f þessum þætti sýnir VH1 sína bestu tónlistarmenn. Þeir syngja fyrir áhorfendur og segja sögurnar á bakvið lögin. Fram koma Dave Matthews, Jewel, Sheryl Crow, Counting Crows, David Bowie og Elvis Costello. Kl. 20 - The 70'» House VH1 safnaði saman 12 krökkum og fékk þau til að lifa eins á á áttunda áratugnum. Engir gemsar, engir iPod-spilarar. Bara gamlir símar og plötuspilarar. Hverjum tekst best að laga sig að tímanum? Fylgstu með þessum frábæra þætti. VH1 er samkeppnisaðili MTV. Stöðin er kannski ekki eins hipp og kúl og MTV en á VH1 má finna þrælskemmtilega tónlistar- og raunveruleikaþætti sem og samantektir um ríka og fræga fólkið. Kl.1fi.30 - Hogen Knows Best Furðulegasta fjölskylda í heimi. Hogan á tvö börn, stífmál- aða eiginkonu og gæludýr. Lff þessa fyrrverandi glímu- kappa snýst eingöngu um að passa börnin sín, sem mega varla lyfta litla fingri án þess að að foreldrarnir skipti sér af. Mjög spes og fyndnir þættir. Kyra Sedwick Þykir frábær í aöalhlutverkinu. RÁS 1 FM 92/4/93.5 8.05 Morgunandakt ».15 Tónlist á sunnudagsmotgni 9L03 Lóðrétt eða lárétt 1A15 Kjarual, menningarsagan og samtfminn 1UM Guðsþjónusta i UngholtskiHtju 1120 Hádegisfréttir 1100 Fjölskytduleikntið: Undið gullna Elidor 1145 Hðla Mozarts 14.10 Söngvamál 1500 Sögumenn: Ég var ofvirk og dansandi 1816 Seiðuroghél 1400 Afsprengi 1M0 Grfskar þjóðsög- ur og ævintýri 1150 Öskastundin 2035 Sagnaslóð 21.15 Uufskálinn 2135 Orð kvöldsins 2232 I deigl- unni 2230 Leikhúsmýslan 2100 Andrarfmur M STJÖRNUFRETTIR ¥ LÍFSSTÍLL ► ALVÖRU FÓLK ■ ■ W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.