Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 58
s 58 LAUGARDAGUR 17. MARS 2006_____________________________________________________________________________Sjónvarp py Sjónvarpið kl. 20.10 ^ Stöð 2 kl. 22.05 ^ Skjár einn kl. 21.50 ekki ókeypis Þættirnir Króníkan háfa lengi verið mjög vinsælir. Það eru reyndar ekki einu góðu þættirnirir sem hafa verið gerðir eftir að Danir fóru að setja meiri peninga í leikið inn- lent efni. Örninn er líka í hópi danskra þátta sem eru í %eimsklassa. Spurning hvort við leggja meiri metnað í þetta? fslendingar þurfum ekki að fara Pompeius ræðst á Sesar Stórþættirnir Rome eru gerðir í sameiningu af sjónvarpsrisunum BBC og HBO. Þættirnir eru gríð- arlega vandaðir og öllu til tjald- að. Þetta er eitt stærsta leikna sjónvarpsverkefni sem hefur ver- ið ráðist í. Þátturinn í kvöld er sjö- undi þátturinn af tólf. f þættinum í kvöld blæs Pompeius til orustu þegar hann ræðst að fámennu herliði Júlíusar Sesars. Sýktar konur í Threshold ÞættirnirThreshold fjalla um Molly og sérsveitarliðið hennar, Red Team, eða rauða liðið. Það er hópur sem er settur á laggirnar eftir að bandaríski sjóherinn uppgötvar að far utan úr geimnum hefur lent í Atlantshafinu. f þættinum í kvöld koma fram á sjónarsviðið þrjár konur sem allar eru sýktar. Það sem meira er, þær koma hver úr sinni áttinni. Molly og félagar reyna að átta sig á málunum. næst á dagskrá... sunnudagurinn 12. mars 0 SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr í Sólarlaut (14:26) 8.26 Brummi (16:26) 8.38 Hopp og hl Sessamí (45:52) 9.06 Stjáni (40:52) 9.29 Slgildar teiknimyndir (26:42) 9.37 Llló og Stitch (64:65) 10.00 Matti morg- unn (26:26) 10.20 Latibær 11.00 Formúla 1 .30 HM I frjálsum fþróttum innanhúss 16.45 Spaugstofan 17.10 Græna herbergið (2:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.28 Geimálfurínn Gfgur (2:12) 18.40 Vanessa: Stira stökkið 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós • 20.10 Krónikan (17:20) (Kreniken)Danskur myndaflokkur sem segir frá fjórum Dönum á 25 ára tfmabili. 21.15 Helgarsportið 21.40 Frú Robinson (The Graduate) Benja- min sem er nýskriðinn úr háskóla veit ekki alveg hvað hann á að taka sér fyrir hendur og meðan hann hugsar sinn gang gerir hann sér dælt við dóttur og eiginkonu yfirmanns pabba sfns. 23.25 Kastljós 23.55 Útvarpsfréttir f dagskrár- lok 4%00 Eight Legged Freaks (Bönnuð börnum) 8.00 Divine Secrets of the Ya-Ya 10.00 Tortilla Soup 12.00 Two Family House 14.00 Divine Secrets of the Ya-Ya 16.00 Tortilla Soup 18.00 Two Family House 20.00 Eight Legged Freaks (Áttfætlurnar ógurlegu)Bönnuð börnum. 22.00 Paycheck (Reikningsskil) Bönnuð börnum. 0.00 Clockers (Stranglega bönnuð börnum) 2.05 In the Shadows (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Paycheck (Bönnuð börnum) 10.00 Fréttir 10.05 fsland I dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Fréttaljós 12.00 Hádegisfréttir/fþróttafréttir/veðurfrétt- T^t/Leiðarar blaðanna 12.25 Silfur Egils 14.00 Fréttir 14.10 Island f dag - brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Fréttaljós 16.00 Fréttir 16.10 Silfur Egils 17.45 Hádegið E 18.00 Veðurfréttir og fþróttir 18.30 Kvöldfréttir/veður 19.10 Kompás fslenskur fréttaskýríngarþáttur f umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. fhverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. 20.00 Fréttaljós Vikulegur fréttaskýríngaþátt- +*■ ur með fjölda gesta I myndveri I um- sjónfréttastofu NFS. 21.00 Silfur Egils Umræðuþáttur I umsjá Eg- ils Helgasonar. 22.35 Veðurfréttir og iþróttir 23.05 Kvöldfréttir 23.45 Slðdegisdagskrá endurtekin 7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu draugarnir 7.20 TinyToons 7.45 Addi Paddi 7.50 Töfravagn- inn 8.15 8.30 Oobi 8.40 8.50 Kalli og Lóla 9.05 Ginger segir frá 9.30 Hjólagengið 9.55 Nornafélagið 10.20 Sabrina - Unglingsnornin 10.45 Hestaklúbburinn 11.10 Tvíburasysturn- ar (6:22) 11.35 Home Improvement 4 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh- bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours 15.45 Það var lagið 16.50 Absolutely Fabu- lous (5:8) 17.20 Punk'd (3:8) (e) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.10 Kompás fslenskur fréttaskýringarþáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. Ihverjum þætti eru tekin fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til mergjar. 20.00 Sjálfstætt fólk (e) 20.35 The Ctoser (13:13) (Málalok) (Stand- ards And Practices) Bönnuð börnum. 21.20 Twenty Four (7:24) (24) Jack eltir uppi mann sem er f tengslum við hryðju- verkamennina. Logan forseti er í vondri stöðu og neyðist til að veita honum friðhelgi I skiptum fyrir að gefa upp staðsetningu hryðjuverka- mannanna. Stranglega bönnuð börn- um. ® 22.05 Rome (7:12) (Rómarveldi)(Pharsalus))Blásið verður til orustu þegar Pompeius ræðst gegn fámennu herliði Sesars. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 Idol - Stjörnuleit 0.30 Idol 1.00 Blue Murder (Bönnuð börnum) 2.15 Blue Murder (Bönnuð bömum) 3.25 Murder in Greenwich (Bönnuð börnum) 4.55 The Closer (Bönnuð börnum) 5.40 Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlist- armyndbönd frá Popp TiVf 10.10 Silungur á islandi (1:2) 10.55 Silungur á fslandi (2:2) 11.25 Súpersport 2006 11.30 Spænski boltinn (Valencia - Real Madrid) 13.10 Meistaradeild Evrópu (Liverpool - Ben- fica) 14.50 Meistaradeildin með Guðna Bergs 15.20 Destination Germany(ltaly + Switzer- land) 15.50 US PGATour 2005 - Highlights 16.50 Meistaradeild Evrópu(Arsenal - Real Madrid) 18.50 UEFA Champions League (Meistara- _________deild Evrópu fréttaþáttur) 19.20 ítalski boltinn (Juventus - AC Milan ) Bein útsend- ing frá leik Juventus og AC Milan f italska boltanum. Hér er umsannkall- aðan stórleik að ræða en þetta eru topplið deildarinnar. Stóra spurningin er hvort Milan nær að minnka forskot Juventus en það munar 10 stigum á liðunum. 21.20 A1 Grand Prix (Heimsbikarínn f kappakstri) (Califomia Speedway) (Keppni 11, dagur 2) Bein útsending frá seinni deginum f A1 Grand Prix keppninni sem fer að þessusinni fram f California I Bandarlkjunum. 0.30 Spænski boltinn (Osasuna - Barcelona) 11.15 Fasteignasjónvarpið (e) 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Family Af- fair (e) 14.30 How Clean is Your House (e) 15.00 Heil og sæl (e) 15.30 Fyrstu skrefin (e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close to Home (e) 19.00 Top Gear 19.50 Less than Perfect Claude hættir hjá Will og fær vinnu sem aðstoðarkona Mr.Elliot. 20.15 Yes, Dear Greg kemur heim með gjöf frá myndverinu. Tvo miða á djasshá- tfð. 20.35 According to Jim Jim sem er hræðileg- ur dansari reynir að kenna Andy að dansa svo að hann geti verið fiottur f brúðkaupinu. 21.00 Boston Legal f Boston Legal sjá áhorf- _______endur heim laganna á nýjan hátL © 21.50 Threshold Þrjár konur sem koma hver úr sinni áttinni virðast allar vera sýktar. Molly og rauða teymið reyna að komast að þvf hvað það er sem tengir þær. 22.40 Ghostbusters Er eitthvað undarlegt á seyði? Hringdu þá f Draugabana. 0.25 C.S.I. (e) 1.20 Sex and the City (?) 2.50 Cheers - 10. þáttaröð (e) 3.15 Fasteignasjón- varpið (e) 3.25 Óstöðvandi tónlist SIRKUS 17.30 Fashion Television Nr. 17 (e) 18.00 Idol extra 2005/2006 (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (13:24) (Vinir 7) (The One Where Rosita Dies) 19.35 Friends (14:24) (Vinir 7) (The One Where They All Turn Thírty) 20.00 American Dad (2:16) (Star Trek) Steve verður frægur rithöfundur og öll fjöl- skyldan gleymir sér f frægðinnihans, þar á meðal Stan sem verður hreint út sagt óþolandi. 20.30 The War at Home (e) (Dave Get Your Gun) Dave pirrar sig á þvl að Larry vilji ekki vera f fþróttum og velji þessf stað að taka þátt I leikriti I skólanum. Aðrir atburðir verða sfðan til þess að Dave sannfærist um að Larry sé f raun samkynhneigður. 21.00 My Name is Eari (e) 21.30 Invasion (9H1) (e) 22.15 American Idol 5 (17:41) Fimmta þátta- röðin af vinsælasta þætti heims. 23.05 Reunion (8:13) (e) 23.50 X-Files (e) 0.35 Smallville (e) í kvöld verður sýndur þrettándi og síðasti þátturinn af The Closer, sem eru nýir og spennandi lögguþættir. Þeir fjalla um hina sérvitru Brendu sem leiðir sérstaka morð- rannsóknardeild í Los Angeles. Lokaþáttur The Closer Margir landsmenn líta á sunnu- dagskvöld sem heilög sjónvarps- kvöld. Sérstaklega áskrifendur Stöðvar 2, vegna þess að dagskráin á sunnudögum er griðarlega sterk og eru tvær af vinsælustu þáttaröð- unum, 24 og Rome, sýndar þá. Erfið morðmál Á undan 24 og Rome hefur þátt- urinn The Closer verið sýndur síð- ustu vikur. Þátturinn var frum- sýndur í Bandaríkjunum síðasta sumar og hefur fengið nokkuð góðar viðtökur þar. Þættirnir voru til dæmis tilnefndir til Golden Glo- be-verðlauna fyrir besta leik í aðal- hlutverki í dramaþáttaröð. Það er leikkonan Kyra Sedwick sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum. Þættirnir fjalla um CIA-út- sendarann Brendu Johnson. Hún er send til Los Angeles þar sem hún fer fyrir sérstakri sveit sem sér um að rannsaka erfið og viðkvæm morðmál. Brenda er fengin til verksins vegna framúrskarandi rannsóknar- og yfirheyrsluhæfi- leika hennar. Karlpeningnum inn- an lögreglunnar í Los Angeles líst hins vegar ekkert á það að kona vaði þar uppi. Brenda lætur sér hins vegar fátt um finnast og rekur deild sina með harðri hendi. Önnur sería byrjuð Aðdáendur þáttanna þurfa ekki að örvænta því það er byrjað að sýna aðra seríu af þáttunum vest- an hafs og mun hún eflaust rata á skjá landsmanna áður en langt um líður. í þessum lokaþætti rannsakar Brenda morðið á frægum kvik- myndaframleiðanda. Á meðan er nafnlaus kvörtun lögð fram sem setur starf hennar í hættu. Rann- sóknarlið Brendu er svo að leggja á ráðin um framtíð hennar. Þetta kemur öllum á óvart og sérstaklega Brendu. Ekki missa að þessum lokaþætti. OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- lgfr)dur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 Efmttíj ENSKI BOLTINN 11.20 Blackburn - Aston Villa 13.20 Man. Utd. - Newcastle (b) 15.50 Arsenal - Liver- pool (b) 18.15 Man. Utd. - Newcastle 20.30 Helgaruppgjör Valtýr Björn Valtýsson sýnir öll mörk helgarinnar I klukkutlma þætti. 21.30 Helgaruppgjör (e) 22.30 Sunder- land - Wigan frá 11.03 Leikur sem fór fram í gær. 0.30 Dagskrárlok Fjölskylduleikrit á Rás 1 Fyrsti hluti leikritsins Landið gullna Elidor hefst í dag klukkan 13. Sögusvið þessa ævintýris er enska iðnaðarborgin Man- chester árið 1965. Höfundur leikgerðar er Maj Samzelius og leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Meðal leikara eru Emil Gunnar Guðmundsson, Kjartan Bjargmundsson, Kristján Franklín Magn ús, Sólveig Pálsdóttir og Viðar Eggertsson. I BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland í Bftið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ís- land í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.