Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 36
» 36 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 Lífsstíll XJV Uppskriftin nægir í 8 brauð SOOgr.hveiti 45 gr. smjör, bráöiö 6 msk.jógúrt 1 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. natron 3 tsk. valmúafræ 1 egg, hrært U.þ.b. 2 1/2 dl mjólk Salt Sigtið saman hveiti, lyftiduft og natrón I hræriskál. Kryddið meö salti. Hrærið eggijógúrt og 30 gr. afsmjöri saman viö. Blandiö smám saman nægri mjólk útl til aö mynda mjúkt deig. Breiöiö rakan klútyfirskálina og setjið hana á hlýjan stað 12 klst. Forhit- iö ofninn 1200'C. Hnoöiö deigiö á lltil- lega mjölbornu borði 12-3 mlnúturþar tilþað veröurjafnt og mjúkt, skiptiö þvi slðan í 8 bita. Mótið kúlu úr hverjum bita og fletjið siðan út I sporlaga köku um 15 cm. langa, togiö I endana til að teygja deig- iö í rétta lögun. Pensliö deigkökurnar meö vatni og leggið þær meö vættu hliðina niöur á ina meö bræddu smjöri og stráið val- múafræiyfir. Bakiö 18-10 mínútur þar til þær veröa bústnar og gullinbrúnar. Best er aö bera þær fram strax. Kveðja Ingvar Austurlenskra áhrifa gætir nú víða í verslunum landsins og má finna flíkur sem eiga rætur sínar að rekja til japanskra kímonóa, indverskra saría og fomegypskra klæða svo eitthvað sé nefnt. Aust- urlensku áhrifin hafa verið að koma inn hægt og bítandi og eru algjörlega í takt við þjóðleg áhrif á tísku síðustu missera. Innkaupa- menn og framleiðendur bera það fyrir sig að þeir hafi orðið fyrir áhrifum í þeim löndum sem þeir framleiða flíkurnar og heimsækja reglulega og hefur þeim tekist vel til við að heimfæra þjóðlega hætti þeirra landa að okkar menningu. Kínversk áhrif auðsjáanleg Áhrif kímonóa sjást meðal annars í stómm víðum ermum á jökkum og skyrtum þar sem breitt belti er bundið nokkmm sinnum um mittið, kínverskir opnir kragar gera einnig vart við sig víða. Kvik- myndir hafa oft áhrif á tísku líð- andi stundar og er ekki úr vegi að nefna hér kvikmynd á borð við Memoirs of a Geisha en þar verður maður óneitanlega var við kím- anóa og þjóðlega siði Japana. Gull og gyllingar Við sjáum mikið af gulli og gyll- ingum í fatnaði og skrauti auk þess sem mikið er um gyllta skó. Skraut og gyllingar við skæra liti eiga rætur sínar að rekja til ind- verskrar menningar. Pokabuxur sjást einnig i verslunum landsins og þá emm við að tala um poka- buxur með síðum rassi - sú sem Með ósk um góða helgi, EvaDögg tískuráðgjafí mmmmmommmmmammm NJOTT0 LIFSINS MBÐ HEILBRIGÐUM Ll Fita geturverið holl :it - pílates Þjóðfélagið er með fltufóbfu. í Seinustu tutt- uguárhefur fituneysla I minnkað um 20%.Þarað auki erum við aö boröa meira afóhollri fitu I tilbúnum matvælum og snakki. En höfum við grennst á seinustu tuttugu árum? Svariö er: Nei. Við þurfum hitaeiningar Holl olía/fita/lýsi nærirhvern einasta hiuta líkamans. Við þurfum 25 - 30% afdagleg- um heildarhitaeiningum úr hollri fitu. Omega 3og6 eru lifsnauðsynlegar fitusýr- ursem likaminn kann ekki að búa tilsjálfur svo viö verðum aðfá þessar fitusýrur úr fæöunni eða sem fæðubótarefni I formi olíu/lýsis eða hylkja. Omega 3 fæst I litlum mæli úr grænu græn- meti og I meira magni úr fiski s.s. laxi, sar- dlnum, makrll, túnfiski og regnbogasilungi. Omega 6 fæst aðallega úr fræum og hnet- um, en einnig I litlum mæli úr korni og grænmeti. Llfsnauösynlegar fitusýrur auka orku. Hugsaðu um Omega 3og6 sem súper-eldsneýti fyrir líkamann sem færir honum aukna orku og þol. Fitusýrurnar eru langtlmaorkan okkar. Sumirtelja hitaeingingarnar Sumir segja að viö eigum ekki að telja hita- einingarnar sem við boröum afhollri oll- u/fitu. Vegna þess að Omega 6 og sérstak- lega Omega 3 eykur hitaeiningabrennslu llkamans. Megrunarkúrar sem byggja á mjög lltilli fituneyslu verða tilþess að við fáum ekki þessar hollu og næringarrlku fítusýrur, þvl fólk er að skera niður hollu fit- una einnig. Holla ollan/fitan lækkar blóðfít- una, styrkir ónæmiskerfiö, bætir melting- una og hægöir og er góð fyrir húð, hár og neglur. Ekki ráðlegt seint á kvöldin Aföllum liffærum llkamans er heilinn rlk- astur affítu, meðyfír 60% afþurri vigt heil- ans I formi fítu. Allar aðgerðir heilans vinna betur með hollri olíu/fítu.Betra skap, gáfur, hegð- I un, lærdómur, andleg heilsa og samskipti.Efholl olia/fita er ekki I matnum sem þú ertaðborða.borð- aðu þá hoiia oliu með morgumatnum, há- degismatnum og kvöldmatnum. Ekki er ráðlegt að taka inn fíturíka ollu seint á kvöldin. Það getur valdið svefnleysi vegna aukinnar orku. Maginn er kannski ekki sammáiaþér efþú byrjar snögglega að bæta þér upp oiluleysið. Llkaminn þarfsmá tíma tilað venjast inntökunni. Það væri ráðlegt að fínna nýjan jákvæðan samnefn- ara fyrir holla fítu/ollu /lýsi svo við hættum að forðast þessa hollu næringu. Góða helgi. Smári Jósafatsson er menntaður einka- og hópa likamsræktarþjálfari frá Amer- ican Council on Exercise. Smári skrifar fasta pistla á Lífsstílssiður DV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.