Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 40
40 LAUCARDACUR 7 7. MARS2006 Helgarblað DV Alan og Terra Bates voru himinlifandi þegar Jessica McCord, barnsmóðir og fyrrverandi eiginkona Alans, bauð þeim til kaffisamsætis. í tvö ár hafði Alan leitað allra leiða til að ná tali af Jessicu til að gera upp forræðisdeilu þeirra á milli en án árangurs. Vinir Alans og Terru segja að þau hafi lagt af stað uppfull af væntingum um að fá loksins að hitta dætur Alans á ný. Drekkti fimm unga- bömum sínum Kona í Póllandi hefur verið dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða fimm nýfædd börn sín. Konan, sem kölluð er Jolanta K. og er fertug, er sögð hafa drekkt börnunum, fjórum drengjum og stúlku á árunum 1992 til 2002. Dómarinn sagði hvert barna- morðið jafngilda 25 árum í fang- elsi sem jafngildir lífstíðarfangelsi í pólskum lögum. Konan viður- kenndi að hafa myrt þrjú barn- anna en sagðist hafa fr amkvæmt voðaverkið af ótta við eiginmann sinn. Hjónin eiga fyrir fjögur böm. Kveiktu í heimil- islausum manni Þrítugur, heimilislaus Banda- rfkjamaður lenti í heldur óskemmtilegri líffeynslu í síðustu viku. Maðurinn svaf grunlaus í Langone-garðinum í Boston þeg- ar tveir menn réðust á hann og spörkuðu í maga hans. Maðurinn hafði rétt náð að sofna aftur eftir árásina þegar mennirnir komu aftur og helltu yfir hann bensíni og kveiktu í. Gert var að sámm hans á sjúkrahúsi. Líkamsárásum á heimilislausa hefur fjölgað stórlega á síðustu ámm í Amer- íku. í fyrra var tilkynnt um 73 árásir þar sem 13 manns létu líf- Myrti mæðgur með hamri og áfrýjar Hinn breski Michael Stone, sem dæmdur hefur verið fyrir morðið á Lin og Megan, sex ára dóttur hennar, ætl- ar að áfrýja dómnum í ann- að skiptið. Stone er sagður hafa myrt mæðgurnar með hamri í Kent árið 1996. Hann á einnig að hafa reynt að myrða systur Megan, Josie, sem er 18 ára £ dag. Klefafélagi Stone segir hann hafa viðurennt verknaðinn fyrir sér. Lögfræðingur Stone segir hins vegar að fanginn í næsta klefa hefði einnig heyrt jáminguna sem þeir gerðu ekki. „Ég ii » „ „ flf eldcert játað," sagði stone- ^ „Nú skulum við leysa allan ágreining í eitt skipti fyrir öll. Komið bara í heimsókn og ég er vissum að við finnum lausn á þessu máli." Á þessa leið hljómaði boð Jessicu McCord til hjónanna Alans og Terru Bates. Þau Alan og Terra voru mjög hamingjusöm yfir þessu boði en í nokkur ár hafði staðið yfir hatrömm forræðisdeila milli Jessicu og Alans um yfirráð yfir dætrum þeirra. Þau höfðu reynt með öllum ráðum að ná tali af Jessicu, sögðu vinum sínum að þau væru himinlifandi yfir heim- boðinu og töldu fullvíst að lög- reglumaðurinn sem Jessica hafði gengið að eiga hefði náð að tala hana til. „Þetta skuluð þið fá borq- að" Alan Bates og Jessica McCord vom ung þegar þau ákváðu að giftast og eignuðust þau tvær fallegar dætur í hjónabandi sínu. Fjárhagsörðugleikar og geðræn vandamál Jessicu urðu þó til þess að leiðir þeirra skildu. Skilnaður þeirra var fremur átakalaus og bæði kynntust þau nýjum maka skömmu síðar. Það voru forræðismálin sem settu strik í reikninginn. Jessica var staðráðin í að leyfa Alan ekki að umgangast dætur þeirra. Hún hundsaði allar tilraunir Alans til að ná sambandi við þær, flutti stað úr stað svo hann ætti erfiðara með að finna þær, var með leyninúmer svo hann gæti ekki hringt og nelgdi bréfalúgur aftur svo hann gæti ekki smeygt inn orðsending- um. Svona gekk þetta í 15 mánuði enídesemberárið2001 var Jessica úrskurðuð í tíu daga fangelsi fyrir að hafa brotið á rétti barnanna til I Lögreglu- | þjónninn Jeff j McCord Bates- j hjónin héldu að íhannhefðitalað \eiginkonusinatil. I Alan og Terra Bates I voru vongóð um að loks I myndu þau geta bundið ] enda á ágreininginn eins | og siðuðu fólki sæmir. að umgangast föður sinn. Þegar hún var leidd út úr dómssalnum öskraði hún til Bates-hjónanna: „Þetta skuluð þið fá borgað!" Uppfull af væntingum Ari eftir að Jessica kom úr fang- elsi barst Bates hjónunum heim- boðið og þau héldu að nú væri lausn á vandamálunum í augsýn. Vinir þeirra sögðu að þau hafi far- ið sæl og glöð úr húsi, uppfull af væntingum um að geta fengið að umgangast dætur Alans. Þegar þau komu að heimili Jessicu og eiginmanns hennar sáu þau miða sem á stóð: Hurðin er biluð. Kom- ið inn bakdyramegin og fáið ykkur kaffí og meðlæti. Þau gengu bak við hús og inn um svaladyrnar og Sakamál þar hefur-þeim væntanlega verið boðið að fá sér sæti. Stuttu síðar drógu Jessica og Jeff, eiginmaður hennar, upp sína skammbyssuna hvort og tæmdu úr skothylkjum þeirra í líkama Bates-hjónanna. Kaffiboð dauðans Eftir að hafa myrt Alan og Terru á kaldrifjaðan hátt skiptu Jessica og Jeff um sessur í sófanum og báru lík þeirra í bifreið þeirra. Þau óku svo bílnum á afskekkt svæði og kveiktu í honum. Daginn eftir kom bóndi nokkur að bílnum sem hafði að geyma sundurskotna og brennda líkama Bates-hjónanna. Lögreglan komst fljótlega að því að þau höfðu mælt sér mót við barnsmóður Alans til að ræða for- ræðismál. Jessica þóttist þó koma af fjöllum þegar lögreglan spurði um fyrrverandi eiginmann hennar og sögðu McCord-hjónin furðu lostin að Bates hjónin hefðu aldrei komið til þeirra enda væru þau ekki velkomin. Lflcast til hefðu ein- Jessica McCord ieyfði fyrrverandi eiginmanni sínum | ekki að hitta dæt- ur þeirra og sór að | hefna sínþegar hann leitaði réttar | slns. hverjir óprúttnir náungar rænt þau og myrt, án þess að þau vissu nokkuð meira. Rannsóknarteymi fann þó fljótlega blóðslettur á stofuborði McCord hjónanna, blóðslettur sem sýndu fram á að Alan og Terra höfðu komið í heimsókn - sem endaði með ósköpum. Allt til að halda föðurnum frá Jeff og Jessica fengu bæði lífs- tíðardóma. Rétt eftir að dómurinn var kveðinn upp sagði faðir Terru við fjölmiðla að honum þætti skelfilegt að einhver manneskja gæti hugsað sér að myrða tvær saklausar manneskjur fremur en leyfa föðurnum að sjá börnin. Hinn illi Terry Rodgers sem myrti dóttur sína átti sjálfur ömurlega æsku. Svikinn af konum í æsku Bróðir hins illa Terry Rodgers, sem myrti dóttur sína eftir að hafa fylgt henni upp að altarinu, lýsti ömurlegri barnæsku Terrys í The Mirror. Samkvæmt bróðurnum hataði Terry konur þar sem hann hafði verið svikinn af þeim í æsku. Terry var afurð framhjáhalds föður síns. Líffræðileg móðir hans vildi hins vegar ekki sjá hann né kærast- ann eftir að Terry kom í heiminn svo faðir hans tók hann til eigin- konunnar sem ákvað að ala hann upp. Hún gat þó aldrei leynt hatr- inu í hans garð þar sem Terry end- urspeglaði svik eiginmannsins. Bróðirinn segir Terry einnig hafa orðið fyrir kynferðislegri misnotkun og að hann hafi fljótlega tekið upp ofbeldisfulla hegðun sem yfirleitt Feðgin Terry myrti Chanel stuttu eftir að hafa fylgt henni upp að altarinu. Chanel Taylor Chanel hafði lofað föður sinum að búa hjá sér þrátt fyrir að hann hefðibeitthana of- beldi. bitnaði á konunum í kringum hann, sérstaklega systur hans, kærustum og dóttur hans. Bróðir- inn segir Chanel, dóttur hans, þá einu sem hafi verið almennileg við Terry á hans ömurlegu ævi. Hann hafi borgað henni með því að drepa hana. Sjálfur svelti Terry sig til dauða áður en mái hans hafði verið tekið fyrir í réttarsai.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.