Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Page 2
2 FÖSTUDAGUR 16.JÚNÍ2006 Fyrst og fremst DV Fyrst og fremst Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Blaðamenn: Anna Kristine Magnúsdóttir- anna@dv.is Ásgeir Jónsson - asgeir@dv.is Friðrik Indriðason - fridrik@dv.is Garðar Úlfarsson - gardar@dv.is Guðmundur Steinþórsson gudmundur@dv.is Tinni Sveinsson - tinni@dv.is Hanna Eiríksdóttir - hanna@dv.is Indíana Ása Hreinsdóttir - indiana@dv.is Jakob Bjarnar Grétarsson - jakob@dv.is Jakobína Davíðsdóttirjakobina@dv.is Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. - dreifing@posthusid.is Ritstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson - pbb@dv.is Aðstoðarritstjóri: Freyr Einarsson - freyr@dv.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson - oskar@dv.is DV Sport: Eiríkur Stefán Ásgeirsson Óskar Ófeigur Jónsson BankSstjöNy Byqgirtsumaii mum imillioWf5^ DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - státinn á sínum fyrsta degi og setja mislæg gatnamót í Kringl- umýri efst á sinn verkefnalista í ljósi þessa. Útblástur bifreiða og loftmengun frá iðnaði er helsti ógnvaldur mannsskepn- unnar á okkar tímum. í verstu mynd sinni veldur loftmeng- un andþrengslum, óþægindum og ógleði, jaínvel hér í borginni. Á heitum og kyrrum dögum í höfuðborginni Reykjavík er loft- mengun skaðleg - öllum. Líka borgarfulltrúum Framsókar- og Sjálfstæðisflokks. Hyggjast þeir taka á móti kvörtunum borgar- búa við mislægu gatnamótir. - sjálfir? Það erum einmitt við sjálf sem getum gert eitthvað - lagt okkar af mörktim. Fyrst af öllu með forvitni um varnaðarorð þeirra sem hátt tala um hættu heims- ins af loftmengun. Síðan með skynsamlegu mati á rökum og ábendingum og loks með bein- um aðgerðum. í framhaldi að aðkomu okk- ar manna hefúr nú tekist að koma á skipulegu samstarfl íslenskra vísindamanna við kol- lega sína í útlöndum. Samstarf- ið er mikflvægt sökum þess að þar opnast vísindasamfélaginu íslenska greið leið að vel búnum og auðugum samstarfsaðilum, bæði á vegum menntastofnana og einkafyrirtækja; þegar hafa vaknað hugmyndir sem byggja á raunverulegum kostum til að minnka útstreymi kolmónoxíðs og endurvinna það til dísilolíu- framleiðslu. Slíkar hugmyndir leiða til úrbóta meðan fomfálegar hugmyndir einkabílismans um frelsi farskjótans og bíl- stjóra eru á hverfanda hveli - bókstaflega. Það verður einkar fróðlegt að sjá hvemig nýr borgarstjómarmeirihlutí hyggst með beinum aðgerð- um taka þátt í því að snúa þró- uninni við - ef þau gera ekkert mega þau eins t iga von á því á ævi sinni að ráðhús- ið í Reykjavík verði komið undir vatn með rís- Jm andi sjávar- t máli. 1 Páli Baldvin Baldvinsson Forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, kallaði hingað norður ráðstefnu valda- og vísindamanna í vik- unni um loftslagsbreytíngar. Samráðsþing um loftslagsbreyt- ingar fúndaði hér og hefúr Ólaf- ur tengt íslenska vísindamenn og vísindastofnanir við Jarðar- stofnun Columbiu-háskóla vest- ur í Bandaríkjunum með það að markmiði að okkar menn taki þátt frá upphafl í umræðu sem verður æ meira áberandi á er- lendum vettvangi: hvemig er mögulegt með margháttuðum ráðum að snúa við eða hamla gegn hlýnun í heiminum. Fram- tak herra Ólafs er merkilegt og mikilvægt og lofsvert Hlýnun jarðar sökum lofts- lagsbreytínga er raunvemleg ógn við lífshættí manna um allan heim, ekki aðeins fátækt fólk í fjarlægum deildum jarð- arinnar, heldur líka okkur hér í velsældarríkjum vesturálfú. Og við eigum meiri möguleika á að breyta lífsháttum okkar og fram- ferði en öreigar Asíu, Ameríku ogAfríku. Það var hlálegt að nýr borgar- stjómarmeirihluti skyldi standa Æanðsinsa . JBgr , Afe, Jk. msaZ. > * v > ■ Eiðunmri kominn í besta liðheims . JH»rðtrai>Ut>ifc 1* S-liépur kaupir í Búnað arbunkaá 11,9 milljurú: . Wl.l 3. Endurskoðandi ... og þá sem umsýslumað- ur eigna ættar sinnar eftir söluna á VlS. 1. Seðlabankastjóri... sem 2. Ritstjóri Fréttablaðsins lærður endurskoðandi er ... tekur lengi við og gott Halldór hæfastur pólitlkusa sem pólitlskt mótvægi við Þorstein þangað leita. Pálsson. 4. Verslunareigandi í Kringlunni... eins og svo margur stórgróðakvóta- eigandinn annar. 5. Sendiherra i Miðbaugs- Gfneu... hjá mannætunni Teodoro Obiang Nguema sem Halldórkom á stjórnmálasambandi við. inn til að tóra og kynlífið sem engin stjórnvöld geta tekið af fólki. kynslóðina sjaldan að skoða heim- inn, nema sem skiftinemar. Við erum að verða einangruð og heimóttarleg. Ríkisútvarpið er orðið svo aumt í höndunum á menntamálaráðherra og Vestmannaeyja-Manga að innan skamms verður aftur farið að ML v útvarpa jarðarförum alla morgna eftir að sá sem ser um he>mspress- _ una hefur htið • 'tt5 ' Berlinske Ti- 1 dende og Sund- Jm ay Telegraf. Lengra ÆBfjt/s, nær fréttafíkn JrfaBr&ivi hans ekki. Innan skamms mun erfa landið kynslóð sem óhætt er að kalla skuld- ugu kynslóðina. Það að vera skuldug upp fýrir haus einkennir hana. Skitldafenið er þess eðlis að fram hefur komið ný aðferð við að kúga, með lánatáli. Ungt fólk er ekki átt- hagabundið eins og forfeður þess heldur er það í bankafjötrum. Þægilegi glæpurinn gegn því er svo ógurlegur að mann furðar að það skuli ekki hafa risið upp. Staða skuld- ugu kynslóðarinnar er svipuð og var hjá tötraöreigum m'tj- ándu aldar, hún er vonlaus. Ungt fólk getur ekki hreyft sig, ann- ars mundi það missa restina af Spfií sjálfu sér. Oft- ‘‘S.-w ast er hún hæfileik- sinni CIA, Ieyniþjónusta fyrrum guðsríkis á jörð, hefur áhuga á ís- landi. Það hefur meira að segja glat- að marglofúðu hernaðargildi. Nú flýgur CIA með ránsfanga sína fram hjá landinu til píninga í áður sæluríkjum sósíalismans. Flugvél- ar hennar koma ekki einu sinni við á útkjálkanum Keflavík. Enn er allt með kyrrum ¥ kjörum, en I hvað verður \. til bóta hjá I; Bjössa jieg- ar skulduga kynslóðin rís upp gegn ''' --tfH þrælatök- En við hverju tekur kynslóðin? Grenjandi ellibelgjum sem voru eitt sinn ungir, neyslufrekir, auglýsinga- trúar, sem hirtu lítt um afkvæmin, kölluðu það frelsi, og öttu þeim út í skuldafenið. Ekki nóg með það. MSmj Ættjörðin verður undir- /m lögð af amerískum álver- ÍM um, arftökum hersins, og landið að mestu eins og það var forðum, úr al- 11« faraleið með þjóð sem BjS kemst varla út fyrir land- M’PilÁ. steinana vegna féleysis nema kannski í vikufrí Si til Kanarí. Þaðvarþálíka staðurinn! WK Fyrir bragðið fær skulduga kynslóð- in varla að vita að k ekki einu Itarleg dagskrá. Ólíkt öðr- um lang- ar skuldugu Guðbergur Bergsson rithöfundur 'iðskipti mívikulok

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.