Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Qupperneq 22
22 FÖSTUDAGUR 16.JÚN/2006 Fréttir DV Friðrik Guðmundsson vinnur nú að gerð nýrrar heimildarmyndar um Bobby Fischer og baráttuna við að losa hann úr fangelsi í Japan. Þungmiðja myndarinnar verður vinátta þeirra Bobby og Sæmundar Pálssonar sem manna mest barðist fyrir að fá skáksnillinginn lausan úr fangelsinu. Framleiðendur eru þeir Kristinn Hrafnsson, Steinþór Birgisson og Þorfinnur Guðnason. Mynd um vináttu Bobby Fischers oq Sæma rokk f sýninga en von- < ■ andi náum við því f á þessu ári," segir Friðrik. „Annars er Bobby þekktur íyrir að _ vera með eindæm- fjölmiðla- I fælinn en | segja má um enda telst hann til beggja." Sæ- mundur segir að hann og Bobby haldi góðu sambandi, hittist oft og ræði málin. „Ég hef að vísu ekki hitt hann um tíma enda verið í fríi á Spáni. Ég var svo óheppinn þar að fótbrotna illa svo sennilega líður einhver tími þar til ég hitti Bobby á ný.“ Bobby Fisher Myndin er gerö I samvinnu við Bobby. sögð og farið í stórum dráttum yfir atburði eins og einvígið við Spas- sky í miðju kalda stríðinu." Spenntur að sjá þetta Sæmundur Pálsson, eða Sæmi rokk, segir að hann bíði spennt- ur eftir því að sjá myndina þeg- ar hún verður tilbúin. Sæmund- ur er sá sem manna mest barðist fyrir því að fá Bobby til landsins en segir sjálfur að þar hafi marg- ir aðrir lagt hönd á plóginn. „Það er búið að vera gaman að vinna við þessa heimildarmynd og ég vona að útkoman verði á góð," segir Sæmund- ur. „Bobby er marg- slunginn persónuleiki t og á sína bresti eins ' og aðrir. Mér hefur oft, fundist óskiljanleg hve mikla heift hann ] ber til Banda- ríkjanna og , gyðinga „Þetta er eiginlega þekktasta vinátta íslandssögunnar frá því að Gunnar og Njáll voru og hétu," segir Friðrik Guðmundsson kvik- myndagerðarmaður sem nú leikstýrir nýrri heimildarmynd um Bobby Fisher og baráttuna við að ná honum út úr japönsku fang- elsi. Myndin er gerð í samvinnu við Bobby en töluverður áhugi mun ytra á þessu verki. Samningar standa nú yfir við Sjónvarpið og fleiri aðila um fjármögnun myndarinnar. Friðrik segir að hann hafi fylgst með baráttu Bobby Fischer við að losna úr fangelsi fyrir tveimur árum og sett sig í samband við Sæ- mund Pálsson í framhaldi af því. „Það varð svo úr að ég og Krist- inn Hrafnsson fórum til Jap- ans með þeim Sæma og Páli Magnússyni," segir Friðrik. „Það reyndist svo ekki ferð til fjár og við höfðum lít- ið að gera þann tíma sem við vorum úti. Einna helst var að Sæmi tók okkur með út á lífið og kenndi okkur að dansa." Mikill áhugi ytra Að sögn Friðriks standa nú yfir samn- inga- við- ræður við Sjónvarpið um að það komi að myndinni með fjármagn. Þar að auki sé mikiil áhugi fyrir því ytra að setja fjármagn í myndina. Fram- leiðendur eru þeir Kristinn Hrafnsson, Steinþór Birgis- son og Þorfinnur Guðnason. „Eg get ekki sagt ná- kvæmlegatilum hvenær myndin verður tilbúin til \ í ViVsU *?;;/// Ni „Það er búið að vera gaman að vinna við þessa heimildarmynd og ég vona að útkom- an verði góð/'segir Sæmundur. „Bobby er margslunginn persónu- leiki og á sína bresti eins og aðrir." við höfum lykilinn að honum. Og þó að vinátta þeirra Bobby og Sæma sé þungmiðjan mun saga Bobby einn- ig verða Sæmundur Palsson Spennandi aö sjá hvernig myndin kemurút. Friðrik Guðmundsson Töluveröur áhugi á myndinni ytra. :S Saumaði sér Ferraribíl Listaneminn Lauren Porter saumaði sér Ferraribíl sem loka- verkefni frá Bath Spa University. Fleiri fermetrar af garni fóru í yf- irbygginguna en Lauren naut að- stoðar 20 fjölskyldumeðlima og vina við saumaskapinn. Gluggarn- ir eru gerðir úr sokkabuxnatvinna, skreytingarnar eru nálasaumur og merkið á bílnum er bróderað. Stálgrindina sem heldur öllu sam- an logsauð Lauren sjálf. Lauren er 22 ára gömul frá Greatham á Englandi. Sum bílaumboöin hafa gripið til þess ráðs að bjóða kaupauka með keyptum bifreiðum. Grillaðu eða klæddu þig upp eftir bílakaup Aliir kannast við að boðið sé upp á sportpakka, sumarpakka, vetrarpakka eða lúxuspakka með nýjum bílum sem þeir kaupa. Þá eru yfirleitt álfelg- ur og annar búnaður látinn fýlgja með bílnum kaupendum að kostn- aðarlausu. Nú hafa tímarnir hins veg- ar breyst því í stað þess að bjóða upp einhvers konar pakka fýrir bílinn fá nýir bílaeigendur nú grill, föt, bensín, hjól eða flatskjái í kaupbæti. „Uppfærðu fataskápinn... og bíl- inn." Svona byrjar nýjasta auglýsing- in fyrir Opel Astra frá Ingvari Helga- syni. Bílaumboðið býður nú 150 þúsund króna fataúttekt í einhverj- um af búðum NTC-keðjunnar með hverjum Opel Astra-bíl sem keyptur er en hann kostar tæplega 1,9 millj- ónir. Neðanmáls er þess getið að þetta tfiboð séu góðar fréttir fyrir smekkvísa ökumenn. Agnes Ósk Sigmundsdóttir, mark- aðsráðgjafi hjá Ingvari Helgasyni, sagði í samtali við DV að það væri mikill slagur á markaðnum og að kaupaukar virkuðu hvetjandi á fólk. „í þessu tilfelli er markhópurinn ungt fólk og því fannst okkur tilvalið að fara þessa leið," sagði Agnes og bætti við að þetta væri ekki í fýrsta sinn sem kaupaukar fýlgdu bílum. „Það fýlgdi Mongoose-fjallahjól og hjólagrind með Subaru Legacy um tíma auk þess sem við gáfum gjafabréf í Smáralind- ina með hverjum nýjum bíl fýrir jól- in. Það virkaði mjög vel," sagði Agnes Ósk. Toyota-bifreiðar hafa til margra ára verið söluhæsta tegundin á ís- landi. Þrátt fyrir það kýs fyrirtækið að freista viðskiptavina sinna með kaupaukum. Nýjasta dæmið er grill og grillveisla að verðmæti 130 þús- und krónur sem fylgir með hverjum Toyota Corolla en áður hafði um- boðið boðið flatskjái með hverjum seldum Toyota Avensis. Uppfcerðu fataskápinn... og bílinn ■P1 ,s0.ooota Bjami Freyr, vörumerkjastjóri hjá Toyota, sagði við DV í gær að þetta væri söluhvatí sem gæfi fólki tílefni tíl að kíkja inn. „Það er ekki eins og fólk komi til að kaupa grill og fari út með bíl. Fólk getur líka valið um að taka pakkann eða nýta sér afslátt- inn," sagði Bjarni Freyr og benti á að samkeppnin væri afar hörð á mark- aðnum í dag. oskar@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.