Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Síða 31
Yfirvinna og vaktir
Hluti starfsmanna Fjarðaáls mun vinna á
vöktum. Full vaktavinna er 36 virkar vinnu-
stundir á viku að meðaltali. Vaktakerfi miðar
við 8 klst. vaktir á virkum dögum og 12 klst.
vaktir um helgar, samtals 39 virkar vinnu-
stundir á viku að meðaltali. Cert er ráð fyrir
16,8 klst yfirvinnu á mánuði vegna vakta-
kerfis og vaktaskipta.
Árangur liðsheildarinnar.
Starfsmenn Alcoa Fjarðaáls, við pjálfun í Brasilíu, fagna góðum árangri í knattspyrnuleik við heimamenn.
Ferðir, fæði og líkamsrækt
Starfsmenn eiga við upphaf og lok venju-
legs vinnudags og við vaktaskipti kost á
endurgjaldslausum ferðum milli álversins
og Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðs-
fjarðar, Neskaupstaðar, Stöðvarfjarðar og
Egilsstaða. Á vinnustaðnum fá starfsmenn
eina máltíð daglega. Fjarðaál greiðir
hverjum starfsmanni árlega 12.000 kr.
styrk til að stunda líkamsrækt.
Líkamsræktarstyrkinn geta starfsmenn meðal
annars notað í nýrri og glæsilegri sundlaug á
Eskifirði í 7 kílómetra fjarlægð frá álverinu.
Störfin henta
jafnt konum
sem körlum
Við hvetjum konur jafnt
sem karla til að sækja um
störf hjá Alcoa Fjarðaáli. Starfsumhverfi er
hannað pannig að öll störf henta jafnt
báðum kynjum og stefnt er að góðri
aldursdreifingu starfsmanna.
Nánari upplýsingar um launakjör og
vinnustaðarsamninginn er að finna á
vefsvæðinu www.alcoa.is - undir
starfsmannamálum.
Þitt tækifæri
100 vel launuð störf á góðum vinnustað
Framleiðslustarfsmenn
3.732.000 kr. í árslaun
Við leitum að góðu fólki í fjölbreytt framleiðslustörf sem felast meðal annars í
stjórnun framleiðslutækja, framleiðslukerfa og farartækja. Unnið er samkvæmt
verkferlum í teymum á mismunandi starfsstöðvum.
Þegar framleiðslustarfsmaður hefur fengið þjálfun og vottun til að vinna
sjálfstætt á tilskildum fjölda starfsstöðva eru viðmiðunarlaun yfir árið um
3.732.000 kr. fyrir fullt starf í vaktavinnu.
Rafvirkjar og vélvirkjar
4.915.000 kr. í árslaun
Við leitum að fagmenntuðum rafvirkjum og vélvirkjum til að sinna
fyrirbyggjandi viðhaldi sem á að tryggja áreiðanleika framleiðslunnar og
hámarka um leið nýtingu og endingu tækjabúnaðar.
Þegar iðnaðarmaður, með sveinspróf og þriggja ára starfsreynslu í faginu,
hefur staðist hæfnismat í viðhaldsstarfi eru viðmiðunarlaun yfir árið
4.91 5.000 kr. fyrir fullt starf í vaktavinnu.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf í október 2006 eða síðar.
Umsóknarfrestur er til og með 18. júní næstkomandi.
Frekari upplýsingar fást á www.alcoa.is
og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur
(sigurlaug@img.is) og Helgu S.
Cuðmundsdóttur (helgas@img.is) hjá
IMC Mannafli-Liðsauka.
IMG
MANNAFL
LIÐSAUKI
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um
að sækja um störfin á heimasiðu IMC
Mannafls-Liðsauka, www.mannafl.is og
láta ferilskrá fylgja með.
www.alcoa.is
Alcoa Fjarðaál
0
ALCOA