Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Page 35
Ég ætla ekki að enda sem einhver ómerkilegur snepill, klósettpappír eða kassastrimill. Ég er metnaðarfullt tré. Ég ætla ekki að verða eitt af þessum þurru upptalningarblöðum. Ég stefni hærra. Ég ætla að verða helgarblað og þá meina ég almennilegt helgarblað, troðfullt af skemmtilegu efni, viðtölum og fréttum af fólki. Ég hef metnað. Ég ætla að verða DV. J LIFAHDIPAPPÍR!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.