Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Page 41
"V PV Helgin FÖSTUDAGUR 16.JÚNÍ2006 49 Frú Bára Sigurjónsdóttir F.20.02.22 D. 08.06.06 Tískudrottningin Bára Sigur- jónsdóttir er án efa ein merki- legasta og umtalaðasta kona síðustu aldar á íslandi. Bára var jarðsungin í gær en hún lést í síðustu viku eftir stutta en harða baráttu við krabba- mein. Bára bleika eins og hún var stundum kölluð var ein- stakur karakter, alþýðleg heimskona sem var langt á undan sinni samtið. Bára var samkvæmisdrottning Reykja- víkur, ómissandi félagsskapur i betri veislum borgarinnar. Lífshlaup Báru var oft erfitt og litskrúðugt. Hún þurfti ung að glíma við lífsins þrautir og varð ekkja aðeins 23 ára göm- ul. Bára var ineð glæsilegri konum íslands. í DV i siðustu viku var hún valin af sérfróð- um álitsgjöfum ein fallegasta kona þjóðarinnar. Hún var án efa einn eftirminnilegasti ís- lendingur siðustu aldar og markaði djúp spor i menning- ar-, lista- og ekki sist sam- kvæmislíf Reykjavíkur. Bára er ein helsta fyrirmynd þriggja kynslóða kvenna. Allar vilja vera í sporunum hennar en fæstar komast í þau. SiíSS I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.