Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Side 46
54 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ2006 Helgin DV j Að kvöldi jóladags árið 2002 barst eiginkonu sína, Laci Rocha, og giftist lögreglunni hringing frá áhyggjufull- henni árið 1997. um eiginmanni. Scott Peterson til- Peterson var handtekinn á golf- kynnti um hvarf eiginkonu sinnar. velliíLaJollaíKalifomíu.Hannsagð- Laci Peterson var horfin en hún var ist hafa ædað að taka golfhring með komin átta mánuði á leið af syni föður sínum og bróður en í fórum þeirra sem þegar hafði fengið nafnið hans fundust 15 þúsund dollarar, Connor. Scott sagðist ekki hafa fimd- fjórir farsímar, útilegubúnaður, ið Laci þegar hanri hefði komið heim skambyssa, kort að vinnustað Amber, af veiðum og tárvotur hélt hann viagra og ökuskírteini bróður hans. blaðamannafimd og hafði innan stundar fengið stuðning frá öfiu Minnti helst á Hollywood- hverfinu í Modesto í Kalifomiu. kvikmynd Við rannsókn málsins opnuðu Framhjáhald og lygar lögreglumennimir gamalt mál. Hin Næstu mánuðir og vikur liðu og 19 ára Kristin Smart sem gekk í sama ekkert bitastætt gerðist í rannsókn- skóla og Laci og Scott hafði horfið inni. Þegar fóstri skolaði upp á sporiaust árið 1995. Peterson hafði, ströndina í apríl, nokkrum kílómetr- ásamt öðrum, verið orðaður við um frá þeim stað sem Scott sagðist hvarfið en lögreglan hafði á þeim hafa verið á veiðum, snerist athyglin tíma engin sönnunargögn gegn hon- að honum. Degi seinna skolaði ifldnu um. af Laci upp á sömu strönd. Krufriing Morðrannsókn Laci fékk mikla at- leiddiekkiíljósdánarorsökenlikLaci hygU um öU Bandarfldn. Máfið þótt var ekkert nema búkurinn. Höfuðið, minna á HoUywood-kvikmynd með fætumir og hendumar höfðu verið afar myndarlegum leikurum í aðal- limuðaflfldnu.Ásvipuðumtímakom hlutverkum. Sjónvarpsmynd um upp úr krafsinu að Scott væri ekld aU- máUð var síðar sýnd um aUt landið. í ur þar sem hann væri séður. Hann janúar 2004 ákvað dómarinn að færa hafðimeðalannarsáttíleynfleguást- máUð frá Modesto tíl Redwood þar arsambandi við hina grunlausu Am- sem bæjarbúar þóttu of tengdfr mál- ber Frey sem starfaði sem nuddari. inu og vegna vaxandi andúðar þeirra Frey sagði lögreglunni að Scott hefði á Peterson. sagt sér að hann væri ekkUl. Hann hafði sagt henni að Laci hefði dáið Dæmdur fyrir morð nokkm áður en hann tflkynnti um Rétturinn hóf störf sín í júní 2004. hvarf hennar. Frey varð höfuðvitni í Saksóknarinn var Rick Distaso en lög- málinu og reyndi meðal annars að fræðingur Petersons var Mark Gera- taka upp játningu hans fyrir lögregl- gos. Amber Frey réði sér einnig lög- una. Scott lét ekki platast. fræðrng, Gloriu AUred. Vöm Peter- sons fólst í því að véfengja sönnunar- Handtekinn á golfvelli gögnrn í von um að minnka vægi Scott Lee Peterson fæddist í San þeirra. EUm aðUi var rekinn úr kvið- Diego þann 24. október 1972 og starf- dómnum og formaðurinn fékk að aði sem lyfjasölumaður þegar hann segja af sér vegna hótana sem hann var handtekinn. Hann var vel mennt- hafði fengið. Þann 12. nóvember 2004 aður og hafði starfað með skóla sem var Scott Peterson dæmdur sekur fyr- starfsmaður á goUVeUi og var Uðlegur ir morðið á eiginkonu sinni og Amber skrifaði bók golfari. Hann starfaði sem þjónn á ófæddum syni þeirra. Þann 30. nóv- Amber Frey gaf út bók um málið í kaffihúsi þegar hann hitti verðandi ember hófst réttarhaldið aftur þar janúar 2005. Bókin oUi núklu Scott og Laci Laci varkomin átta mánuði á leið. Þau höfðu þegarnefnt ófædda soninn Connor. sem dómurinn var ákveðinn. Tólf manna kviðdómur ákvað, þann 13. desember, að Peterson yrði dæmdur til dauða. Dómarinn kaUaði Peterson kaldrifjaðan morðinga og ákvað að hann skyldi tekinn af lífi með ban- vænni sprautu. Aðdáunarbréf og bónorð Lögfræðingur Petersons, Geragos, bað dómarann um ný réttarhöld vegna þeirrar athygU sem málið hafði vakið en Geragos taldi að fjölmiðlar hefðu eyðUagt fyrir honum. Dómar- inn neitaði beiðninni og skipaði Pet- erson að borga 10 þúsund dafi fyrir jarðarfór eiginkonu sinnar. Þann 17. mars 2005 var Peterson færður yfir í hið fræga San Quentin-fangelsi þar sem hann er enn í dag með útsýni yfir flóann þar sem líkunum skolaði á land. Hann mun eyða restinni af líf- inu á dauðadeUdinrii ásamt 643 öðr- um föngum sem bíða þess eins að vera teknir af lífi. Eins og aðrir Ulir en myndariegir ofbeldismenn hefur Pet- erson borist rrúkið af aðdáunarbréf- um og bónorðum í gegnum póstfim. Amber Frey Nuddarinn vissi ekki að Scott ætti eiginkonu. Hún hélt að Scott væri ekkill. fjaðrafoki og fannst mörgum sem hún væri að notfæra sér Laci og mál- ið tíl að koma sér á framfæri. Útgef- andinn gerði Frey grein fyrir að ef Pet- erson yrði fundinn saklaus myndi hann ekki gefa bókina út. Foreldrar Laci voru æf úr reiði við Frey að hafa tekið gamla mynd af Laci og Scott, klippt í sundur og sett mynd af sér á mUU og sett á forsíðu bókarinnar. Líf glaumgosans freistaði Astarsamband Petersons við Frey skipti aldrei höfuðmáii í morðmálinu. Saksóknarinn notaði hins vegar fram- hjáhaldið tU að sýna fram á hvemig mann Scott hafði að geyma. Margir telja að Peterson hafi myrt eiginkonu sína til að geta snúið sér aftur að lífi glaumgosans og að hann hafi verið hræddur við það fjölskyldulíf sem beið hans með komu bamsins. in ana@dv.is Tilefnislaust morð og líkamsárás Vinirnir Daniel Pollen og Andrew Griffiths voru að bíða eftir fari heim þegar þrír ungir menn réðust á þá að ástæðulausu í London. Einn þeirra, 16 ára drengur, stakk Daniel í hjartað með hníf. Þeir stungu hann itrekað og spörkuðu og skildu hann eftir til að deyja. Andrew varð einnig fyrir árás en slapp lifandi. „Við höfðum verið að halda upp á afmælið mitt og vorum á leiðinni heim. Þeir réðust á okkur með hníf og tóku besta vin minn frá mér," sagði Andrew en ör- yggismyndavélar mynduðu glæpinn. Mennirnir hafa verið handteknir. Scott Peterson var dæmdur til dauða í fyrra fyrir morðið á eiginkonu sinni og ófæddum syni þeirra. Málið vakti mika athygli um öll Bandaríkin og þótti helst minna á Hollywood-kvikmynd. Handteknir ve^na skot- árasar RTI EIGINKONU SINA ÓFÆTT BARN ÞEIRRA Skoska lögreglan hefur handtekið tvo menn í . tengslum við skotárásir í síðustu viku. Byssumaður skaut á ókunnan mann af stuttu færiílsl- ingtonog - * stuttu síðar 1 var kvenmað- ur skotinn að því er virðist af handahófi. Tveir menn 23 og 19 ára eru í haldi lögreglunnar vegna málsins. Karlmað- urinn var skotinn í háls- inn og er í lífshættu en konan var skotin í bakið. Hún var flutt á sjúkrahús en hefur verið útskrifuð. Mannabein í rusla- tunnu Breska lögreglan er að rannsaka mannabein sem fundust í ruslatunnu á götu í Birmingham í vikunni. Samkvæmt bresku lögreglunni eru líkamsleifarnar gamlar en þær virðast vera úr ungu barni. Lögreglan hefur beðið alla sem einhverjar upplýsingar hafa um að gefa sig fram. Svæðið hef- ur verið girt af og vinnur lögreglan nú að því að yf- irheyra alla sem aðgang hafa að ruslatunnunni. BOLTINN I BEI VEISLUSAL afmæli, steggir / gæsir og einkasaml POOL & SNOKE Hverfisgata 46 s: 55 25 31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.