Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Page 56
64 FÖSTUDAGUR 16. JÚNl2006
Fréttir DV
., Aðalhátíð bandarískrar leiklistar var haldin síðastliðinn sunnudag. Þarna var saman kominn rjóminn af
fræga fólkinu í Ameríku. Fólki tókst misvel að klæða sig þetta kvöld að vanda.
Kinkf Julianna Margulies úr ER þáttunum
hélt brjóstunum niðri með þykkri leðuról.
?A!ÖS'
»*RDV
Morgunverðarstúlkan alltof hvítklædd
Molly Ringwald úr Breakfast Club valdi of
Ijósan kjól fyrir litarhaft sitt.
Eldheit X-menni Anna Paquin sýnir
ofurkraftana / klæðavali.
Æsir náriðlana Lauren Ambrose úr Six
Feet Under bræðir hjörtu með rauða
hárinu.
RAUÐIDREGILLINN ÁTONY-HÁTÍÐINNI
Eiegansinn uppmálaðu rJamie-Lynn
Sigler, mafludóttir, kann að klæða sig.
Hvað í ansk..? Þvi minna sagt um Alan
Cummings og Cindi Lauper, þvi betri. Þau
fásamtprikfyrirdlrfsku.
Svart og Hvítt Ralph Fiennes eralltaf
sjqrmerandi en hann hefði rnátt krydda
BSBffl aðeins. Bjm
Mikið var um dýrðir á Tony-verðlaunahá-
tíðinni sem fram fór í vikunni. Stærstu nöfn-
in í skemmtanabransanum vestanhafs voru
mætt í sínu fínasta pússi. Tony-verðlaunin eru
veitt þeim sem skara fram úr í bandarísku leik-
húslífi. Meira og meira af kvikmyndastjörn-
um sækja hátíðina enda er náið samstarf milli
Hollywood og Broadway. Undanfarin ár hef-
ur Tony-verðlaunahátíðin þróast út í að vera
tískusýning fræga fólksins. Á rauða dreglinum
má sjá þá best og verst klæddu í skemmtana-
bransanum.
Fjðimiðladrottnlngin Oprah mætt I
svipuðum kjólog vanalega. Má alvegprófa
eitthvað nýtt.
Natalieog Gael slá sér aftur upp
Fyrirstystu voru uppi sögusagnir
um að hin gullfallega Natalie
Portman væri að stinga saman
meira en nefjum meðJake
Gyllenhaal. Að sjálfsögðu kom i Ijós
að þau voru„bara vinir". Nýjustu
fregnir afálfalegu leikkonunni eru
þær að hún sé að slá sér aftur upp
með mexíkóska hjartaknúsaranum
Gael Garcia Bernal.
Ungstirnin voru saman á tímabili
en slitu sambandinu árið 2004.
Nánustu vinir stjarnanna vona nú
að varanlegra samband sé á
sjóndeildarhringnum eftirað þau
hafa sést á fjöldanum öllum af
stefnumótum. Fregnir herma að
Natalie hafi sagt Gael upp eftir að
hann neitaði að verða samferða
henni á kvikmyndahátíðina i
Cannes. Ennúer ekkert að gera
nema að sjá hvað setur.