Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Page 57
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 16.JÚN/2006 65
Kalt hefur verið milli leikkvennana Jennifer Aniston og Angel-
inu Jolie síðan sú seinni nældi í Brad Pitt. Nú herma fregnir að
Jennifer ætli að láta Angelinu heyra það.
ina komu nýverið frá Namibíu og
dvelja þau nú í 9 milljón dala heim-
ili þeirra í Malibu. Angelina fæddi
nýverið fýrsta barn þeirra hjóna
og hefur stúlkubarnið verið nefnt
Shiloh Nouvel. Jolie átti fyrir börn-
in Maddox og Zahara.
Jennifer er um þessar mundir
að túra Evrópu ásamt kærastanum
Vince Vaughn til þess að fylgja eftir
Nú lítur út fyrir að lokaorrust-
an í Anistoníska-Jolíu stríðinu sé
í aðsigi. Heyrst hefur að Jennifer
Aniston sé að gera sig líklega til
að standa upp í hárinu á Angelinu
Jolie og heimta afsökunarbeiðni
vegna framkomu hennar gagnvart
sér.
Brad Pitt, fyrrverandi eigin-
maður Jennifer Aniston, og Angel-
nýjustu mynd þeirra The Break-up.
Mun Jennifer hafa ákveðið að setj-
ast niður undir fjögur augu með
Angelinu og heimta svör um leið
og sú fyrrnefnda kemur frá Evrópu.
Ekki hefur farið framhjá nokkru
mannsbarni kuldinn sem ríkir milli
þessara kvenna eftir að Angelina
nældi í Brad Pitt.
Þegar Brad og Angelina eignuð-
ust barnið Shiloh Nouvel á dögun-
um ákvað Jennifer að rétt væri að
hringja í sinn fyrrverandi og óska
þeim til hamingju en bæði Brad og
Angelina neituðu að taka við sím-
talinu. Hún vill að Angelina játi að
hún hafi gert á sinn hlut og biðjist
afsökunar.
BÓKIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR- ISFOLKIÐ 3
Foreldrarnir
nýbökuðu
JolieogPittásamt
ShilohNouvel.
Ofurskutlan Kate Moss virðist
hafa sloppið með eiturlyfjaskrekk-
inn. Yfirvöld í Bretlandi hafa lýst því
yfir að hún verði ekki kærð fyrir fíkni-
efnaneyslu eða að koma eiturlyfjum
fýrir í nösum annara. Myndir af Kate,
þar hún fiktaði við bólivíska þvotta-
efhið í upptökuveri í London, birtust
í The Daily Mirror síðasliðinn sept-
ember. En þar sem ekki var hægt að
greina efiiið á myndunum voru aflar
kærur felldar niður. Þegar myndim-
ar birtust missti Kate módelsamning
sinn við H&M búðirnar.
Húnneyddisteinn-
ig til þess að fara í
' meðferð í kjölfar-
IH ** ’1 ið á hneykslinu.
Nebbanammið Kate
Moss á forslöu Daily
Mirror með ióþekkt efnii
SAGAN UM ISFOLKIÐ 3,
HYLDÝPIÐ ER KOMIN
I ALLAR VERSLANIR.
BOKIN FOR BEINT A
METSÖLULISTA
PENNANS.
Snn-rroodcl K.itc Mov. soorts linc aftor linc