Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2006, Qupperneq 60
68 FÖSTUDAGUR 16. JÚNl2006 Sjónvarp DV Föstudagur ► Skjár Einn 21:30 Bacelorette Þriöja syrpa þessa vinsæla raunveru- leikaþáttar. Áhorfendur muna eflaust vel eftir Jennifer Schefft sem heillaði millj- ónaerfingjann Andrew Firestone upp úr skónum í þriðju þáttaröð The Bachelor á SkjáEinum. Þau trúlofuðu sig með pompi og prakt en ástin entist ekki og Jennifer sat eftir með sárt ennið. Nú fær hún ann- að tækifæri tii að finna þann eina rétta. Hún er kynnt fyrir 25 fríðum folum en sparkar þeim síðan einum af öðrum þar tii hún hefur fundið draumaprinsinn. Laugardagur ^ Sjónvarpið 20:05 Víkingur í píanóleik Víkingur Heiðar Ólafsson er vafalaust einn efnilegasti píanóteikari fslands. í síðasta mánuði brautskráðist hann frá einum virtasta tónlistarskóla heims, Juilliard í New York, aðeins 21 árs. Hann er sem sagt í þann mund að leggja út á hina þyrnum stráðu braut tónlistarheimsins. Síðastliðið haust var hann hér heima og flutti tvö verk með Sinfóníuhljómsveit fslands. f þættinum er sýnt frá þessum tónleikum og þá var rætt við Víking um námið í Juiliiard, lífið, tónlist- ina og hugsanlega framtíð. Umsjón og dag- skrárgerð Jón Egill Bergþórsson. Sunnudagur Mýn 01:00 Æsingur í körfunni Úrslitaleikir NBA milli Miami og Dallas halda áfram á Sýn á sunnudag. Þetta er fjórði leikur liðanna. Fylgist með risan- um í Miami, Shaquille O'Neal, berjast við þá Diop og Dampier úr Dallas. Sjáið frábær tilþrif frá Dwayne Wade og Dirk Nowitzki.Takist Dallas-manninum Dirk Nowitzki að vinna úrslitin verður hann fyrsti Þjóðverjinn til að vinna NBA deildina, langbestu körfuboltadeild í heimi NÆST A DAGSKRA föstudagurinn 16. júní ^ SJÓNVARPIÐ 16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri H.C. Andersen (15:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (9:26) (Teen Titans II) 6J8 (sland í bítið 9JJ0 Bold and the Beautiful 9.20 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) (finu formi 935 Oprah 1020 Alf 10.45 My Wife and Kids 11335 Það var laaið 1200 Hádegisfréttir 1225 Neighbours 1230 (finu fomti 13.05 Home Improvement 1330 Kóngur um stund 1335 Blue 15.40 Völli Snær (e) 16.10 Point Pleas. (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö CollarTV 1420 Punkd 1435 Errtourage 15.10 Arrested Development 1535 George Lopez 1630 Nýja vonda nomin 1620 Skrimslaspilið 1640 Scooby Doo 1700 Bold and the Beautiful 1722 Neighbours 1747 Simpsons 1612 (þróttafréttir 19.00 Fréttir, (þrittir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Grfman 2006 Bein útsending frá af- hendingu íslensku leiklistarverðlaun- anna I Borgarleikhúsinu. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 22.10 Skotheldur munkur (Bulletproof Monk) Bandarlsk spennumynd frá 2003 byggð á teikni- myndasögu um tibetskan munk sem tekur að sér götustrák og kennir hon- um eitt og annað. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 Island i dag 19.40 Mr. Bean (Herra Bean) 20.05 Simpsons (20:21) 20.30 Two and a Half Men (11:24) (Tveir og hálfur maður) 20.55 Stelpumar (21:24) 21.20 Beauty and the Geek 2 (3:9) (Friða og nördinn 2) Hvað gerist þegar Ijóskurn- ar og nördarnir sameina krafta sina? 22.05 Ladder 49 (Barist við elda) Dramatlsk og spennandi stórmynd með John Travolta og Golden Globe-verðlauna- hafanum Joaquin Phoenix I hlutverki slökkviliðsmanna sem helgað hafa llf sitt báráttunni gegn eldinum. Bönnuð börnum. 19.00 Beverly Hills Unglingamir i Beverly Hills eru mættir til leiks. 19.45 Melrose Place Bandarisk þáttaröð um ibúana i Melrose Place. 20.30 One Tree Hill Ungstirnið Chad Michael Murray fer með aðalhlutverk I þessum dramatisku unglinga- og fjölskyldu- þáttum. 21.30 The Bachelorette III Þriðja syrpa þessa vinsæla raunveruleikaþáttar. Áhorf- endur muna eflaust vel eftir Jennifer Schefft sem heillaði milljónaerfingjann Andrew Firestone upp úr skónum i þriðju þáttaröð The Bachelor á Skjá- Einum. 22.30 Law & Order: Criminal Intent Bandarisk sakamálasería um sérsveit lögreglunn- ar I New York. 23.55 Glatað minni 2.00 Útvarpsfréttir f dag- skrárlok 23.55 Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring (Bönnuð börnum) 2.50 Western 4.50 Simpsons (20:21) 5.15 Fréttír og fsland I dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi 23.25 CS.I: Miami (e) 0.20 Boston Legal (e) 1.10 Close to Home (e) 2.00 Beverly Hills (e) 2.45 Melrose Place (e) 3.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 5.00 Óstöðvandi tónlist NÆST Á DAGSKRÁ ^ SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára 8.06 Bú! 8.17 Lubbi læknir 8.30 Arthúr 8.55 Sigga ligga lá 9.08 Skoppa og Skritla 9.20 Ástfangnar stelpur 9.45 Gló magnaða (55:65) 10.10 Latibær 10.40 Hátiðarstund á Austurvelli 11.20 Kastljós 11.50 Hlé „ 15.45 Fótboltaæði (3:6) 16.15 Mótorsport (3:10) 16.45 (þróttakvöld 17.00 Landsleikur I handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Landsleikur i handbolta 18.54Lottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Avarp forsætisráðherra > 19.50 Móðan Leikin stuttmynd eftir Jón Karl Helgason. 20.05 Vfkingur Vlkingur Heiðar Ólafsson er vafalaust einn efnilegasti píanóleikari Islands. 20.35 Thomas Crown málið (The Thomas Crown Affair) Bandarlsk spennumynd frá 1999 um rikan glaumgosa sem hefur ofan af fyrir sér með þvl að stela dýrgripum. 22.30 Bara koss (Just a Kiss) Rómantisk gamanmynd frá 2002 0.00 Stella i framboði 1.20 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 7.00 Engie Benjy 7.10 William’s Wish Well- ingtons 7.15 Kærleiksbirnimir 7.25 Barney 7.55 Animaniacs 8.40 Leðurblökumaðurinn 9.00 Kalli kanína og félagar 9.10 Kalli kanina og félagar 9.15 Kalli kanina og félagar 9.25 Harry Potter and the Philopher's Stone 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautíful 14.05 Idol - Stjörnuleit 14.55 Idol - Stjörnuleit 15.20 Life Begins 16.10 William and Marv 16.55 örlaga- dagurinn 17.25 Martha 18.12 Iþróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Iþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 George Lopez (23:24) 19.35 Oliver Beene (8:14) Bernskubrek Oli- vers Beene koma öllum I gott skap. 20.00 Bestu Strákarnir 20.25 Það var lagið 21.35 Fierce Creatures (Kostuleg kvikindi) Gamanmynd frá þeim sömu og gerðu myndina A Fish Called Wanda. 23.05 Taking Lives (Stranglega bönnuð börn- um) 0.50 Catch Me If You Can 3.05 The Burbs 4.45 Mimic 2 (Stranglega bönnuð börnum) 6.05 Fréttir Stöðvar 2 6.50 Tónlistar- myndbönd frá Popp TÍVÍ 0 SKJÁREINN 12.45 Dr. Phil (e) 15.00 Point Pleasant (e) 15.45 OneTree Hill (e) 16.45 Courting Alex (e) 17.15 Everybody Hates Chris (e) 17.45 Ev- erybody loves Raymond (e) 18.15 South Beach (e) 19.00 Beverly Tvlburarnir Brandon og Brenda Walsh eru nýflutt til stjörnuborgarinn- ar og kynnast krökkum fína og fræga fólksins I Beverly Hills. 19.45 Melrose Place Bandarisk þáttaröð um íbúana i Melrose Place. 20.30 Kelsey Grammer Sketch Show 21.00 Run of the House 21.30 The Way She Moves Ung kona, Amie fer á dansnámskeið til þess að heilla tilvonandi eiginmann sinn á brúð- kaupinu. 23.00 The Bachelorette III (e) 23.50 Law & Order: Criminal Intent (e) 0.40 Wanted (e) 1.30 Beverly Hills (e) 2.15 Melrose Place (e) 3.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.30 Óstöðvandi tónlist L 1 1 EE . . ^ 7.45 NBA - úrslit 9.45 HM 2006 11.30 4 4 2 12.30 HM stúdió 12.50 HM 2006 15.00 HM stúdló 15.50 HM 2006 18.00 HM stúdió 18.50 HM 2006 (Mexíkó - Angóla) 21.00 4 4 2 (4 4 2) HM uppgjör dagsins 22.00 US Open goifmótið 2006 (US Open 2006) Út- sending frá opna bandaríska meistaramótinu I golfi .1.00 HM 2006 2.45 HM 2006 m 7.00 Island I bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 11.40 Brot úr dagskrá 12.00 Hádegis- fréttir 12.12 Markaðurinn. 12.15 (þróttafréttir. 12.20 Veðurfréttír. 12.28 Leiðarar dagblaða. 12.40 Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 5fréttir 18.00 Kvöldfréttir / Iþróttir / veður 19.00 Islandidag 19.40 Hrafnaþinge 20.00 FréttayfiriH 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 öriagadagurinn S 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing (e) 23.00 Kvöldfréttir/lslandi i dag/iþróttir 0.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 6.00 The John F. Kennedy Jr Story 8.00 Rat Race 10.00 Tortilla Soup 12.00 Star Wars Ep- isode II: The Attack of the Clones 14.20 The John F. Kennedy Jr Story 16.00 Rat Race 18.00 Tortilla Soup 20.00 Star Wars Episode II: The Attack of the Clones 22.20 A Guy Thing Rómantfsk gamanmynd. Bönnuð bömum. 0.00 League of Extraordinary Gentl (Bönnuð börnum) 2.00 Small Time Obsession (Bönn- uð bömum) 4.00 A Guy Thing (Bönnuð börn- um) 18.30 Fréttir NFS 19.00 islandfdag 19.30 Fashion Television (e) I þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta I tlskuheiminum i dag. 20.00 Þrándur bloggar (1:5) 20.30 Stacked (1:13) (e) (Nobody Says I Love You) Skyler Dayton hefur fengið nóg af eillfum partíum og lélegu vali á karlmönnum. Hún er staðráðin I þvi að breyta lifsstll slnum. 21.00 Sailesh á fslandi (e) ( þessum þáttum er sýnt það besta frá heimsóknum Sai- lesh til Islands. Bönnuð börnum. 22.20 Supematural (18:22) (e) (Something Wicked) Yfirnáttúrulegir þættir af bestu gerð. B. börnum. 23.10 X-Files (e) 0.00 Ravenous (e) (Strang- lega bönnuð bömum) 1.40 Sirkus RVK (e) laugardagurinn 17. júní 6.15 HM 2006 8.00 HM 2006 9.45 HM 2006 11.30 4 4 2 12.30 HM stúdíó 12.50 HM 2006 15.00 HM stúdíó 15.50 HM 2006 18.00 HMstúdió 18.50 HM 2006 (Italia - Bandarikin) Bein út- sending frá leik ftaliu og Bandarikj- anna i E-riðli á HM i Þýskalandi. 21.00 4 4 2 (4 4 2) HM uppgjör dagsins. 22.00 US Open golfmótið 2006 (US Open 2006) Útsending frá þriðja degi opna bandaríska mótsins I golfi. 1.30 Box - Jermain Taylor vs. Winky" Wright % 10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Fréttaljós - hátiðarþáttur 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Iþróttafréttir. 12.15 Veðurfréttir 12.18 Leiðarar blaðanna. 12J5 Skaftahlið 13.00 Dæmalaus veröld - með Óla Tynes 13.10 Bein útsending úr Reykjavik 14.00 Fréttir 16.00 Fréttír 16.10 Óþekkt 17.00 Fréttaljós - hátiðarþáttur 18.00 Kvöldfréttír / íþróttír / veður 19.10 Skaftahlið Maður vikunnar. Viðtal i umsjá fréttastofu NFS. 19.40 Fréttaljós - hátíðarþáttur 22.30 Kvöldfréttir 23.10 Siðdegisdagskrá endurtekin 6.00 Just For Kicks 8.00 My Boss's Daughter 10.00 Með allt á hreinu 12.00 f takt við tim- ann 14.00 Just For Kicks 16.00 My Boss's Daughter 18.00 Með allt á hreinu 20.00 I takt við timann Langþráð framhald vinsælustu islenski kvikmyndar allra tíma, söng- og gleðimyndarinnar Með allt á hreinu. 22.00 Something's Gotta Give 0.05 Once Upon a Time in Mexico (e) (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Control (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Somet- hing's Gotta Give 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (19:23) (e) 19.30 Friends (20:23) (e) 20.00 Þrándur bloggar (1:5) (e) 20.30 Sirkus RVK (e) S 21.00 Sailesh á Islandi (e) Bönnuð börnum. 22.20 Killer Instinct (3:13) (e) Bönnuð börn- um. 23.10 Jake in Progress (4:13) 23.35 Sushi TV (1:10) (e) 0.00 Stacked (1:13) (e) 0.25 Anna & the King (e) 2.50 Fashion Tel- evision (e) FRÉTTABLAÐIÐ AUGLÝSINGASÍMI 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.