Freyr - 15.05.1972, Blaðsíða 43
Auglýsing um áburðarverð 19?2
Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir
árið 1972:
Við skipshlið á Afgreitt á bíla
ýmsum höfnum í Gufunesi
Kjarni 33.5% N umhverfs land kr. 8.420,00 kr. 8.480,00
Þrífosfat 45% Po05 — 7.240,00 — 7.400,00
Kalí klórsúrt 60% K00 — 5.260,00 — 5.420,00
Kalí brst. súrt 50% K20 — 6.820,00 — 6.980,00
Túnáburður 22—11—11 — 7.840,00 — 8.000,00
Garðáburður 9—14—14 — 7.240,00 — 7.400,00
Tvígild blanda 26—14 — 8.340,00 — 8.500,00
Tvígild blanda 23—23 — 8.760,00 — 8.920,00
Kalkammon 26% N — 6.920,00 — 7.080,00
Kalksaltpétur 15.5% N — 5.160,00 — 5.320,00
Þrígild blanda 12—12—17 + 2 — 8.960,00 — 9.120,00
Þrígild blanda 15—15—15 8.940,00 — 9.100,00
Tröllamjöl 20.5% N 10.360,00 — 10.520,00
Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindum verðum fyrir áburð
kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hins vegar innifalið í ofan-
greindum verðum fyrir áburð, sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi.
ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS
F R E Y R
235