Freyr

Årgang

Freyr - 01.10.1972, Side 7

Freyr - 01.10.1972, Side 7
Úr Borgarf jarðarsýslu: Ingimundur Ásgeirsson, Hæli, Jón Kr. Magnússon, Melaleiti. — Mýrasýslu: Sigurður Snorrason, Gilsbakka, Guðmundur Sverrisson, Hvammi. — Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu: Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, Karl Magnússon, Knerri. — Dalasýslu: Sigurður Þórólfsson, Fagradal, Jóhann Pétursson, Stóru-Tungu, varam. —■ Austur-Barðastrandarsýslu: Grímur Arnórsson, Tindum, Kristinn Bergsveinsson, Gufudal. —• Vestur-Barðastrandarsýslu: össur Guðbjartsson, Láganúpi. — Vestur-ísafjarðarsýslu: Guðm. Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli, Gunnlaugur Finnsson, Hvilft. — Norður Isafjarðarsýslu: Engilbert Ingvarsson, Tyrðilmýri, Hjörtur Sturlaugsson, Fagrahvammi. — Strandasýslu: Grímur Benediktsson, Kirkjubóli, Jósep Rósinkarsson, Fjarðarhorni. —• Vestur-Húnavatnssýslu: Sigurður J. Líndal, Lækjamóti, Benedikt Guðmundsson, Staðarbakka. — Austur Húnavatnssýslu: Lárus Sigurðsson, Tindum, Halldór Jónsson, Leysingjastöðum. —• Skagafjarðarsýslu: Bjami Halldórsson, Uppsölum, Bjöm Gunnlaugsson, Brimnesi. — Eyjafjarðarsýslu: Jón Hj'álmarsson, ViIIingadal, Stefán Valgeirsson, Auðbrekku. —• Suður-Þingeyjarsýslu: Hermóður Guðmundsson, Ámesi, Ingi Tryggvason, Kárhóli. — Norður-Þingeyjarsýslu: Grímur Jónsson, Ærlækjarseli, Sigurður Jónsson, Efra-Lóni. — Norður-Múlasýslu: Skjöldur Eiríksson, Skjöldólfsstöðum, Þórður Pálsson, Refstað. — Suður-Múlasýslu: Sveinn Jónsson, Egilsstöðum, Hermann Guðmundsson, Eyjólfsstöðum. —• Austur-Skaftafellssýslu: Þorsteinn Geirsson, Reyðará, Þorsteinn Jóhannsson, Svínafelli. —• Vestur-Skaftafellssýslu: Jón Helgason, Seglbúð.um, Júlíus Jónsson, Norðurhjáleigu, varam. —■ Rangárvallasýslu: Erlendur Ámason, Skíðbakka, Magnús Guðmundsson, Mykjunesi. — Árnessýslu: Hermann Guðmundsson, Blesastöðum, Pétur Sigurðsson, Austurkoti. — Gullbringusýslu: Einar Halldórsson, Setbergi, Sigurjón Sigurðsson, Traðarkoti. — Kjósarsýslu: Sigsteinn Pálsson, Blikastöðum, Ólafur Andrésson, Sogni. Allir þessir fulltrúar voru samþykktir af fundinum, 45 að tölu. Vantaði þá fulltrú- ann frá Vestmannaeyjum og annan úr V estur-B ar ðastr andarsýslu. Meðal fulltrúa voru 2 varamenn. Öll stjórn Stéttarsambandsins sat fund- inn. 6 stjórnarmenn voru fulltrúar, en sá sjöundi var Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku. Af Framleiðsluráðsmönnum voru á fundi Jón H. Bergs og Stefán Björnsson auk þeirra 5, sem eru í stjórn Stéttarsam- bandsins. Þá sátu fundinn: Sæmundur Friðriksson, framkvæmdastjóri Stéttar- sambandsins, Árni Jónasson, erindreki þess, Sveinn Tryggvason, framkvæmda- stjóri Framleiðsluráðs, Gísli Kristjánsson, ritstjóri Freys, og Jóhann Jónasson, for- stjóri Grænmetisverzlunar landbúnaðarins. Þessir voru gestir fundarins: Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri, Kristján Thor- íacius, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, og ennfremur blaðamenn frá Morgunblaðinu og Tímanum. En landbún- aðarráðherra var væntanlegur á fundinn. F R E Y R 381

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.