Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1979, Blaðsíða 25

Freyr - 01.04.1979, Blaðsíða 25
Laxinn kominn úr sjó — Hafbeit er sá „laxabú- skapur“, sem menn binda nú hvað mestar vonir við. Auk tilrauna í Kollafirði eru nú gerðar tilraunir með hafbeit í Botnsá í Súgandafirði, Fossá á Skaga og t Berufjarðará. Ljósm. Þór Guðjónsson. arlæk á íslandi. Slíkt tal hefur því miður ekki við rök að styðjast. Koma má upp bleikjueldi á völdum stöðum, en slíkt eldi mun ekki arð- vænlegt nema því aðeins, að eitthvað sér- stakt komi til, eins og t.d. að fá megi mun ódýrara fóður en það, sem nú er notað. Við núverandi aðstæður má hugsa sér, að þar, sem sérstaklega hagar til, megi ef til vill nota tjarnir við sveitabæi til silungseldis, þar sem silungurinn væri fóðraðurað nokkru eðaöllu leyti, og hafa silunginn til heimilisnota. Tilraunir með silungseldi hafa í mörg ár verið gerðar í tilraunastöðinni í Kollafirði og þá lögð áhersla á bleikjueldi. Bleikja hentar Laxastigar við Sveðju- foss í Langá á Mýrum. Rúmlega 30 fiskvegir hafa verið gerðir síð- ustu þrjá áratugina og við það opnast um 400 km löng ársvæði. Veiðifélögin standa fyrir þessu stundum í samvinnu við stang- veiðimenn. FREYR 215

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.