Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1979, Blaðsíða 32

Freyr - 01.04.1979, Blaðsíða 32
TAFLA yfir uiuia refi, nninka og svaríbak í hverri sýslu áiið 1977 ásamt heildarkostnaði SÝSLA Tala grenja, sem legið var á C § & .S'g 3 !í U- M £ 00 c a «o >- Dýr utan grenja Kostnaður alls, kr. Minkar alls Kostnaöur alls, kr. Unnir svartbakar (skotnir) Kostnaður alls, kr. Gullbringusýsla 0 0 345.659 56 84.100 Kjósarsýsla 0 0 92.237 249 415.750 1100 Borgarfjarðarsýsla 3 5 10 2 17 657.010 174 496.791 387 Mýrasýsla 3 5 14 9 28 737.526 323 534.325 120 Snæf.- og Hnappadalssýsla ... 3 6 15 4 25 896.470 361 921.107 905 Dalasýsla 7 14 32 46 1.622.395 199 1.006.109 8 A.-Barðastrandarsvsla 3 4 12 1 17 290.300 73 357.430 50 V.-Barðastrandarsýsla 8 14 37 10 61 1.249.620 92 405.000 16 V.-ísafjarðarsýsla 11 16 41 7 64 1.257.870 103 354.617 N.-ísafjarðarsýsla 13 22 54 2 78 891.510 244 1.110.895 Strandasýsla 11 15 39 16 70 1.134.420 241 710.360 67 V.-Húnavatnssýsla 15 22 72 12 106 1.790.243 115 267.000 A.-Húnavatnssýsla 17 24 63 11 98 2.112.978 162 657,335 Skagafjarðarsýsla 12 17 46 15 78 3.054.231 165 981.812 Eyjafjarðarsýsla 9 11 35 9 55 1.778.329 58 509.284 S.-Þingeyjarsýsla 14 16 43 13 72 3.141.859 330 4.145.140 N.-Pingeyjarsýsla 18 27 71 82 180 2.727.287 289 973.572 566 N.-Múlasýsla 30 43 108 40 191 4.857.020 157 923.681 7 S.-Múlasýsla 3 4 15 3 22 1.212.180 97 788.326 210 A.-Skaftafellssýsla 1 1 6 2 9 402.711 15 22.500 V.-Skaftafellssýsla 0 0 525.328 148 420.228 Rangárvallasýsla 7 10 20 8 38 1.433.840 200 386.730 Árnessýsla 6 10 28 4 42 2.423.330 293 512.250 25 Samtals 194 286 761 250 1297 34.634.353 4144 16.984.242 3461 170 500 Hvað viltu gera tii úrbóta? Mér hefur verið falið af mennta- málaráðuneytinu að gera tilraun með fækk- un þessara vargfugla með svefnlyfjum, og eiga þær að standa til ársloka 1980. Tilraunirnar gefa allgóða raun á þeim stöðum, þar sem þetta hefur verið reynt, en það er einkum þar, sem fuglar þessir hafa gert óskunda. Og víst mun vera hægt að nota þetta lyf í varnaðarskyni. Hins vegar er þetta kannske ekki eina leiðin til þess að fækka vargfuglum. Ég tel, að fyrsta skrefið í þá átt væri að taka fyrir það eldi, sem verið hefur á illfuglum. Veiðiverðlaun eru nú allt of lág. Verðlaun fyrir unninn mink eru nú 1.500 krónur, 2.500 fyrir ref, þ. e. grendýr. Enn eru í gildi skotverðlaun fyrir svartbak frá árinu 1965, en þau eru 20 krónuráfugl. Það erekki fyrir hálfu skoti. Skilningur manna á þessum málum virðist ekki vera fyrir hendi. Sparn- aðarhugsun ráðamanna kemurfram í þessu, sem skiptir litlu máli fjárhagslega fyrir hið opinbera, en bitnar á lífríki landsins, því til óþurftar. Mér finnst, að hér sé um e.k. land- helgismál að ræða, þar sem verið sé að verja landið fyrir óhóflegum ágangi vargfugla og dýrbíta. Það sjónarmið ertil, að veiði þessara skaðdýra skipti ekki máli fyrir stærð dýra- stofna. Ég er hins vegar sannfærður um, að væru þessi dýr friðuð, mundu þau valda miklum og auknum vandræðum, sagði Sveinn veiðistjóri að lokum. J. J. D. 222 FREYR

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.