Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1979, Blaðsíða 24

Freyr - 01.04.1979, Blaðsíða 24
Sjógönguseiði mælt og merkt í Kollafjarðar- stöðinni. Nú eru sex eldisstöðvar starfandi í landinu. Ljósm. Þór Guðjónsson Bleikja hefur verið alin upp í þremur eldis- stöðvum hér á landi í markaðshæfa stærð og regnbogasilungur í einni. Markaður fyrir ali- bleikju hefur reynst þröngur. Erlendis er regnbogasilungur alinn upp í markaðshæfa stærð í stórum eldisstöðvum. Verðið er yfir- leittlágt. Danirfát.d. 12,00 til 12,50 d. kr. fyrir kílóið af regnbogasilungi í Þýskalandi, en það er með núverandi gengi 754,00 til 785,00 ísl. kr. eða álíka og selja má góðan silung í verslanir hér innanlands. öðru hvoru heyrist um það rætt að gera silungseldi að búskapargrein hér á landi. Silungseldi megi koma upp við hvern bæj- Frá fiskhaldsstöðinni í Lárósi á Snæfellsnesi. Auk Lárósstöðvarinnar eru fiskhaldsstöðvar í Sveinhúsavatni við ísafjarðardjúp og í Eiðsvatni á Langanesi. Ljósm. Þór Guðjónsson 214 FREYR

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.