Freyr

Volume

Freyr - 01.04.1979, Page 24

Freyr - 01.04.1979, Page 24
Sjógönguseiði mælt og merkt í Kollafjarðar- stöðinni. Nú eru sex eldisstöðvar starfandi í landinu. Ljósm. Þór Guðjónsson Bleikja hefur verið alin upp í þremur eldis- stöðvum hér á landi í markaðshæfa stærð og regnbogasilungur í einni. Markaður fyrir ali- bleikju hefur reynst þröngur. Erlendis er regnbogasilungur alinn upp í markaðshæfa stærð í stórum eldisstöðvum. Verðið er yfir- leittlágt. Danirfát.d. 12,00 til 12,50 d. kr. fyrir kílóið af regnbogasilungi í Þýskalandi, en það er með núverandi gengi 754,00 til 785,00 ísl. kr. eða álíka og selja má góðan silung í verslanir hér innanlands. öðru hvoru heyrist um það rætt að gera silungseldi að búskapargrein hér á landi. Silungseldi megi koma upp við hvern bæj- Frá fiskhaldsstöðinni í Lárósi á Snæfellsnesi. Auk Lárósstöðvarinnar eru fiskhaldsstöðvar í Sveinhúsavatni við ísafjarðardjúp og í Eiðsvatni á Langanesi. Ljósm. Þór Guðjónsson 214 FREYR

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.