Freyr

Årgang

Freyr - 01.08.1982, Side 12

Freyr - 01.08.1982, Side 12
Rolf Andersson bankastjóri: Landbúnaður næstu tíu ár / engum atvinnnvegi er meiriþörffyrir að setja sérframtíðarmarkmið en í landbúnaði. Fyrir þessu eru margar ástæður. Bóndinn eyðir því ekki sem hann byggir bútskap sinn á. Hann hefur það í umsjá sinni í einn œttlið og skilar því síðan til nœstu kynslóðar. Heimili og vinnustaður fjölskyldunnar er hið sama. Hann nýtur ekki einn þess sem hann fjárfestir og framkvæmir. Þegar þetta er haft í huga sést að einn áratugur er stuttur tími í bú- skap á hverjunt bæ. Og þó, hvað vitunt við raunar unt hver verða viðhorfin þótt ekki sé reynt að sjá lengra fram en til ársins 1990? Ég vil strax taka fram að það sem ég reyni hér á eftir að skyggn- ast fram í tímann geri ég ekki sent fagmaður í landbúnaði. Það verða hin einföldu sjónarmið leikmann- sins, sem ég set fram og ég byggi þar á minni eigin reynslu. Reynsla mín af rekstri smáfyrirtækja, vandamálum þeirra og mögu- leikurn, verður til þess að ég leita oft hliðstæðna og ber landbúnað- inn saman við aðra atvinnuvegi. Áttundi áratugur aldarinnar var á margan hátt skeið breytinga í landbúnaði á Norðurlöndunt. Til þess lágu margar ástæður. í Sví- þjóð náðust verðlagssamningar, sent veittu bændum nauðsynlega hvatningu eftir niótdræga land- búnaðarstefnu sjöunda áratug- arins. Danir fengu verulega upp- örvun nteð inngöngu sinni í Efna- hagsbandalagið. í öllum löndun- unt voru fjárfestingar í landbúnaði miklar og rnikil afkastaaukning h já bændum. En það er einmitt í þessunt löndum, Danmörku og Svíþjóð, þar sem breytingarnar urðu stór- felldastar á síðasta áratugi, sent breytt viðhorf og efnahagsástand hefur nú allra síðustu árin bitnað harðast á bændum. Við getum bent á margar af ástæðunum til þessa, til dæntis stórhækkaðan fjármagnskostnað og hækkað orkuverð. Þó að við höfum kannski reiknað með þessu í áætlunum og framtíðarspám, þá urðu þessar hækkanir svo ntiklu meiri en nokkurn óraði. Mikið af þessunt erfiðleikum stafar þó af því sent ég kýs að nefna „óraunsæja framkvæmdavímu“. Það er rangt að kaupa allt að. Þegar litið er til baka sést að á áttunda áratugnum treystu ntenn allt of mikið á að kaupa hlutina að, bæði vörur og þjónustu. Það er auðvelt að sjá það nú að kostnað- arliðirnir hafa hækkað langtum hraðar en afurðaverðið. Margir þeir, sent eru nteð lítil eða meðalstór bú, líða nú fyrir þessa „skantmsýni" í fjárfestingu og sit ja uppi með of niargar og of dýrar Erindi þad sem hérfylgir var flutt á aðalfundi Norrænu bœnda- samtakanna (NBC), sem haldinn var í Visby á Gotlandi 19.—22. ágúst 1981. Höfundurinn Rolf Andersson er bankastjóri í Hallandi og hefttr einnig verið þinginaður. Áður var hann bankastjóri á Gotlandi en bœði þar og í Hallandi ertt landbúnaðarhéruð mikil. Erindið vakti óskipta athygli á fundinum og undruðust íslensku fulltrúarnirsérstaklega hve margt afþvísem Anderson lagði mesta áherslu á að stefna bæri að, virtist geta átt við um íslenskan land- búnað nú og t næstu framtíð. Greinilegt er hve mikil breyting hefur orðið á afstöðu til land- búnaðar í Svíþjóð frá því á miðjum sjöunda áratugnum, þegar markvisst varstefntað mikillifækkun ogstækkun búa og ekki lögð áhersla á að framleiða nema úm 80% afþeim landbúnaðarvörum sem þjóðin þurfti. Nú lýsa bændasamtökin því hiklaust yfir að ,,hagræðingin“ hafi ekki leitt til betri kjara fyrir bændttr og að fjölskyldubúskapur skapi rneiri farsæld en stórbúskapur og mikil sérhæfing. Nú er lögð áhersla á að búa sem best að sínti ogfullnægja þörfttm þjóðarinnar tneð innlendri framleiðslu. ÞÝð. Jónas Jónsson. 604 — FREYR

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.