Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1983, Blaðsíða 23

Freyr - 15.02.1983, Blaðsíða 23
Afurðir og uppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram, sama verð og til neytenda................................. 6,50 kr. á ltr. Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer fram, miðað við 5001. neyslu á mann ....................... 6,50 kr. á ltr. Mjólk til búfjárfóðurs .............................. 3,25 kr. á ltr. Hænuegg (önnur egg hlutfallslega) ................... 41,00 kr. á kg. Sauðfjárslátur ...................................... 46,00 kr. á stk. Kartöflur til manneldis ............................. 680,00 kr. á 100 kg. Rófur til manneldis ................................. 1 115,00 kr. á 100 kg. Kartöflur og rófur til skepnufóðurs.................. 120,00 kr. á 100 kg. Búfé til frálags (slátur meðtalið): Kr. Dilkar .................................................................... 780 Veturgamalt................................................... 1 025 Geldar ær ................................................................. 990 Mylkarærogfullorðnirhrútar................................................. 525 Sauðir ....................................................... 1 260 Naut, I. og II. flokkur....................................... 6 690 Kýr, I. og II. flokkur........................................ 4 460 Kýr, III. og IV. flokkur ..................................... 3 045 Ungkálfar ................................................................. 335 Folaldakjöt, I. flokkur ...................................... 2 300 Tryppakjöt, I. flokkur ....................................... 3 245 Hrossakjöt, I. flokkur........................................ 3 650 Folaldakjöt, II. flokkur ..................................... 1 640 Tryppakjöt, II. flokkur....................................... 2 335 Hrossakjöt, II. flokkur ...................................... 2 555 Hrossakjöt, III. flokkur ................................................. 1425 Svín, 4-6 mán................................................. 3 200 Veiði og hlunnindi: kr. á kg. Lax ...................................................................... 89 Sjóbirtingur ............................................................. 36 Vatnasilungur ............................................................ 25 Æðardúnn ................................................... 4 650 Kindafóður: Metast 50% af fullu eignarmati sauðfjár. Frádráttur á fæðisdag er kr. 54,00 3. Verðbólgustuðull ársins. Hann er 1,5378 og er notaður til þess að: 1. Margfalda upp fyrningarskýrsluna, þ. e. a. s. allar fyrnanlegar eignir. 2. Margfalda upp yfirfæranlegt tap f. f. ári ef um það er að ræða. 3. Margfalda gjaldfærsiustofn eða tekjufærslustofn með 0,5378. 4. Margfalda upp byggingarkostnað f. f. ári á húsbyggingarskýrslu. 5. Margfalda upp bókfært verð á seldum vélum til að reikna út sölutap eða söluhagnað. 1. DÆMI: Fjós frá 1974. Fyrningargrunnur 1981 .............. 285 326 x 1,5378 = 438 774 kr. Fengnar fyrningar................... 34 239 x 1,5378 = 52 653 kr. Hlunninda- og tekjumat á tekjuárinu 1982 (framtalsári 1983): Tekjumataf landbúnaði. Allt, sem selt er frá búi, skal talið með því verði sem fyrir það fæst. Ef það er greitt í vörum, vinnu eða þjónustu ber að færa greiðslurnar til peningaverðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir til- svarandi vörur, vinnu eða þjón- ustu sem seldar eru á hverjum stað og tíma. Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna þegar þær eru greiddar eða færðar fram- leiðanda til tekna í reikning hans. Heimanotaðar búsafurðir (bú- fjárafurðir, garðávexti, gróður- húsaafurðir, hlunnindaafrakstur), svo og heimilisiðnað, skal telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi afurðir sem seldar eru á hverjum stað og tíma. Verði ekki við markaðsverð miðað, t. d. í þeim hreppum þar sem mjólkursala er lítil eða engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hliðsjón af notagildi. Sé söluverð frá framleiðanda hærra en útsöluverð til neytenda vegna niðurgreiðslu á afurðaverði skulu þó þær heimanotuðu afurðir sem svo er ástatt um taldar til tekna á útsöluverði til neytenda. Mjólk, sem notuð er til búfjár- fóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóðurbæti mið- að við fóðureiningar. Þar sem mjólkurslkýrslur eru ekki haldnar skal áætla heimanot- að mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreindum reglum hefur matsverð verið á- kveðið á eftirtöldum búsafurðum til hcimanotkunar þar sem ekki er hægt að styðjast við markaðsverð: Innskot höfundar. Meðalneysla á nýmjólk er um 200 ltr. á mann yfir árið. FREYR — 143

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.