Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1983, Blaðsíða 18

Freyr - 15.02.1983, Blaðsíða 18
Agnar Guðnason blaðafulltrúi bœndasamtakanna og Samvinnuferðir hafa skipulagt margar ferðir norskra bœnda til íslands undanfarin sumur. Einkum hafa frændur okkar frá Vestur- ' Noregi verið duglegir að ferðast hingað. Pessi hópur er frá Hörðalandi, Hordaiand Bondeiag sumarið 1982. Undanfarin ár liefur frú Anna Syivia Haukás, skrifstofustjóri þessa norska búnaðarsambands staðið fyrir bændaferðum til íslands. Alls hafa 300 manns komið hingað undir hennar fararstjórn. Sumir koma hvað eftir annað, t. d. Aksnes, hvítklœddi maðurinn á myndinni, annarfrá hœgri í miðröð, sem kom í fjórðasinn til íslands ísumar sem leið og Peter T. Molaug, bóndi ogfyrrum Stórþingsmaður (sitjandi lengst t. v.), sem hefur komið þrisvar. Anna Sylvia Haukás stendur lítið eitt til hægri í miðjum hópnum. Frá heimsókn grænlenskra bœnda 1968. Aftast t. h. frá Sesselja Lund ritstjóri grænlensks búnaðartímarits. Við hlið hennar stendur Hans Motzfeld, þáverandi formaður grœnlenska sauðfjárræktarfélagsins. Myndin var tekin í boði landbúnaðar- ráðherra, sem var Ingólfur Jónsson. rænir bændur til íslands og dvelja hér á meðan íslenskir starfsbræður þeirra fara utan. Vegna þessarar góðu sætanýt- ingar eru fargjöldin ekki nema þriðjungur fargjalds með áætlun- arflugi á þessa staði, þrátt fyrir öll sérfargjöld. Til dæmis þá kostaði ferð með þessu sniði til Þránd- heims í fyrrasumar 2000 krónur á sama tíma og fargjöld með áætlun- arflugi á sömu leið voru 6500 kr. Við þurfum hins vegar aðstoð aðildarfélaga okkar til þess að nýta tómu flugvélarnar. Vera má að við höfum ekki kynnt þennan ferðamáta nógu vel til þess að unnt hafi verið að fullnýta flug- ferðir á móti útlendingum. Hvert verður farið í sumar á ykkar vegum? - Ráðgert er að fara til Tromsö 21. júní og verður samvinna við 138 — FREYR

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.