Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1994, Blaðsíða 27

Freyr - 01.08.1994, Blaðsíða 27
Uppgrœðslustörfá afrétti Mývetninga. Ljósm.: Jóhann Böðvarsson. Það væru óheilindi, ef ég héldi því fram á þessari hátíðarstundu, að það hafi verið hreint guðsbamamál eða drottinsorð, sem bændur létu falla, þegar þeir stóðu við áburðardreif- arann og börðu sundur samruna- kekki Kjamans, eða þegar þeir voru við dreifslu í þykkum kjarna- mekkinum, ef eitthvað golaði. En starfsfólk verksmiðjunnar vann framleiðsluna frá þessum vanda. Með fjölþættu markvissu rannsókn- arstarfi, hefur vísindamönnum Áburðarverksmiðjunnar tekist að aðlaga framleiðsluna að þörfum þessa sérstæða, ófrjóa íslenska eld- fjallajarðvegs. Nú eru framleiddar 16 tegundir áburðar, margvíslega samsettar í góðum, meðfærilegum umbúðum. Áburðarverksmiðjan er einnig, að ég hygg, meðal best reknu fyrirtækja á íslandi og nýtur vinsælda og virð- ingar allra, er við hana skipta. Er hægt að hugsa sér dýrmætari árang- ur á afmælisári? Ég flyt stjórn verksmiðjunnar og starfsfólki öllu hamingjuóskir og þakkir frá íslenskum bændum. Ég hef alla tíð talið það forréttindi að fá að vera bóndi, rækta búsmala og jörð og eiga siðlát samskipti við MOlflR Bújörðum fœkkar í Svíþjóð Byggð býli í Svíþjóð um þessar mundir eru um 90 þúsund og af þeim eru 30-40 þúsund sem veita eigendum sínum fulla vinnu. Svfar búast hins vegar við því að setnum Vissir þú að Azobe, Bongossi og Ekki er allt harðviður frá Vestur- Afríku, og að öllum líkindum sama tegundin en með mis- munandi verslunarheiti. byggingavörur Sauðarkrokí. Sími: 95-35200 náttúruna. Samstarfið við Áburðar- verksmiðjuna fyllir enn frekar þessi forréttindi. Fyrir hönd íslenskra bænda vil ég þakka þetta 40 ára samstarf, með fullri vissu um, að vegna sérstæðrar þekkingar á þörfum íslensks jarð- vegs, sem starfsfólk verksmiðjunnar býr yfir, og hvergi fæst annars stað- ar, muni framleiðsla Áburðarverk- jörðum muni fækka niður í um 20 þúsund fram til ársins 2010, jafn- framt því sem jarðir muni stækka og tæknivæðing vaxa. Sem dæmi má nefna að á Skáni þar sem er flatlent er þess vænst að býli sem veiti eig- endum sínum fullt starf verða um 200 ha að stærð árið 2010. Bondebladet. Búfjáráburður og rœktarland f Danmörku I Danmörku mæla lög fyrir um það að búfjáreigendur skuli hafa yfir nægu ræktarlandi að ráða ti! að dreifa búfjáráburði sem til fellur á búinu. Árið 1993 skorti um 9000 býli land undir búfjáráburðinn, en það eru um 17% af 54.000 býlum sem héldu búfé. Þetta hlutfall var 13% árið áður. Einungis 8% af kúabúum skorti land undir búfjáráburð, en hins vegar um helmingur allra svínabúa, smiðjunnar, hér eftir sem hingað til, skipta sköpum fyrir Iandbúnað og alla landgræðslu á íslandi. Ég árna Áburðarverksmiðjunni allra heilla, og samstarfi hennar við íslenskan landbúnað og landgræðslu bið ég blessunar um ókomin ár. en þau skorti alls um 191 þúsund ha lands til að dreifa á. Alifuglaræktin glímir einnig við þetta vandamál en sum alifuglabúa eru landlaus. Af þeim vantar um 27% land undir áburðinn. (Landsbladet, 22. júlí 1994). Vissir þú að með skiptingu heima- landa í smærri hólf má auka beitarþol, bæta beitargildi gróðursins og bæta land- nýtinguna. RAFGIRÐINGAR henta vel til að hólfa landið niður. OBnuSSkujSiEuíBBSim byggingavörur Sauðárkróki. Sími: 95-35200 15-16'94-FREYR 531

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.