Freyr

Volume

Freyr - 01.06.1995, Page 31

Freyr - 01.06.1995, Page 31
V. Fylgiskjalaskrá. 1. Faglegt stöðumat á lífrænum búskap á Islandi - ábendingar eftir formann nefndarinnar lagð- ur fram á 1. fundi hennar 14. nóvember 1994 (2 bls.). 2. Drög að reglugerð um lífræna landbúnaðarframleiðslu frá land- búnaðarráðuneytinu 16. febrúar 1995 (21 bls.). 3. Viðaukatöflur úr grunnstöðlum IFOAM og úr reglugerð ESB nr. 2092/1991 (6 bls.). 4. Kafli 9 (5 bls.) um lífrænan áburð úr bókinni „Organic Grassland“ eftir Jon Newton, útg. í Bretlandi 1993. (Chalc- ombe Publications, ISBN 0948617284). 5. Skrá um rannsóknarverkefni sem tengjast lífrænum landbún- aði. Samantekt Friðriks Pálma- sonar, Rannsóknastofnun land- búnaðarins (3 bls.). 6. Beit og fóðrun ungnauta á smáragrasi. Tilraunir í Skot- landi. Samantekt frá Friðriki Pálmasyni, Rannsóknastofnun landbúnaðarins (3 bls.). 7. Umhverfisfræðsla við Bænda- skólann á Hvanneyri. Yfirlit yfir kennslu 1989-1993 (3 bls.). 8. Bréf til formanns ásamt upp- lýsingum um norrænt námskeið 3.-9. júní 1993 í rannsókn- araðferðum á sviði lífræns land- búnaðar frá Geir Lieblein, Asi, Noregi (6 bls.). 9. Frumvarp til laga um lífræna landbúnaðarframleiðslu ásamt greinargerð og fylgiskjali (4 bls.). Nú lögnr. 162/1994. lO.Stutt yflrlit um notkun Land- græðslu ríkisins og samstarfs- aðila á lífrænum áburði. Upp- lýsingar frá Sveini Runólfssyni dags. 6. janúar 1995 (1 bls.). ll.Skrá um rannsóknir varðandi lífrænan landbúnað. Tilraunir með belgjurtir 1900-1993 ásamt grein um belgjurtir á Islandi eftir Guðna Þorvaldsson frá Ráðunautafundi 1993, fráRann- sóknastofnun landbúnaðarins (10 bls.). 12.Heimildir um rannsóknir á vist- hæfi íslensks landbúnaðar, frá desember 1993, ásamt upplýs- ingum um aðskotaefni í mjólk og kjöti og vamarefni í ávöxtum og grænmeti. Efni frá Rann- sóknastofnun landbúnaðarins (14 bls.). 13. Lífræn ræktun garðyrkjuafurða. Fræðsla og tilraunir við Garð- yrkjuskóla ríkisins. Upplýsingar frá Grétari J. Unnsteinssyni 22. janúar 1995 (1 bls.). 14. Tillaga og ályktun um umhverf- is- og framleiðslumál frá Auka- Búnaðarþingi 1994, mál nr. 3, þingskj. nr. 9 (2 bls.). 15. Lífrænn landbúnaður - lífrænn áburður eftir Olöfu Björg Ein- arsdóttur og Magnús Oskarsson. Ráðanautafundur 1995, bls. 217-229. Meðfylgjandi er skrá um tilraunir með lífrænan áburð sem hafa þýðingu fyrir lífræna ræktun. ló.Túnrækt án tilbúins áburðar eftir Friðrik Pálmason. Ráðu- nautafundur 1995, bls. 230-243. 17.Efnanotkun í lífrænum landbún- aði (garðyrkja) eftir Magnús Agústsson. Ráðunautafundur 1995, bls. 244-247. Kjúklingakóngur USA of gjöfull í litlum bæ að nafni Springdale í Arkansas, skammt frá heimabæ Bill og Hillary Clinton, em höfuðstöðv- ar bandaríska kjúklingakóngsins Don Tyson. Tyson Foods er risa- fyrirtæki. Samsteypan rekur 70 slát- urhús og verksmiðjur til úrvinnslu á afurðunum og hefur 55.800 manns í þjónusu sinni. Vikuleg slátrun er 30 milljón kjúklingar og fyrirtækið er stærsti komkaupandi í USA. Don Tyson hefur efnast vel og em eignir hans metnar á um 55 milljarða króna. Hann hefur heldur ekki hlífst við að nota fjármuni sína til að afla sér pólitískra álirifa og fyrirgreiðslu. Tyson var einn helsti stuðnings- maður Bill Clintons í ríkisstjóra- kosningum og forsetakosningunni. En Bandaríkjamönnum ofbauð að Tyson hafði gaukað ýmsu að land- búnaðarráðherra Clintons, Mike Espy, til að tryggja sér gott svigrúm 18. Búskapur í ljósi reglna um líf- ræna búskaparhætti eftir Kristján Oddsson. Ráðunauta- fundur 1995, bls. 248-251 ásamt viðauka. 19. Lífrænn landbúnaður eftir Ólaf R. Dýrmundsson. Freyr 90 (10), bls. 366-369. (1994). 20. Lifræn sauðfjárrækt eftir Ólaf R. Dýrmundsson. Sauðfjárrækt- in 13 (1995). í prentun. 21. Quality control of potato pro- duction eftir Tore Bjor og Ragn- ar Eltun, bls. 117-120 í NJF skýrslu nr. 94 frá seminari nr. 222 „Integrated Systems in Agriculture" haldið að Hamri í Noregi 1.-3. desember 1993. John Sumelius ritstýrði og NJF gaf út 1994. (ISSN O 333 - 1350). Meðfylgjandi er grein um „Godt norsk“ eftir Ingiborg Forbregd (2 bls.). 22. Lausleg áætlun um magn slátur- úrgangs 1993. Samantekt frá Magnúsi Óskarssyni, Bænda- skólanum á Hvanneyri (1 bls.). fyrir kjúklingaiðnaðinn. Gjafirnar urðu Mike Espy að falli og lét hann af störfum um síðustu áramót og til vonar og var var boð Tysons á jóla- ball Hvíta Hússins afturkallað. Vafasöm pólitísk áhrif Mike Tysons hafa opnað augu manna fyrir því að full þörf sé á að setja ákveðnari reglur um bandaríska kjúklingaiðnaðinn. Á tveimur stöð- um í Arkansas fellur til jafn mikill úrgangur frá kjúklingaverksmiðj- unum og frá átta milljón manna borg og íbúar á svæðinu fullyrða að fögru landslagi hafi verið breytt í heil innhöf af hænsnaskít. En Bandaríkjamenn tapa ekki lystinni á kjúklingi af þeim ástæð- um. Neysla hefur aukist um u.þ.b. 5% á ári sl. 20 ár og árið 1992 var selt meira kjúklingakjöt en nauta- kjöt í USA. Meðalneysla á kjúkl- ingum er nú tvöfalt meiri en árið 1970 og tífalt meiri en árið 1950. í USA er slátrað árlega um 7 millj- örðum alifugla á ári. (Samvirke, nr. 3/1995). MOLnR 6.'95- FREYR 263

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.