Freyr

Árgangur

Freyr - 15.10.1998, Blaðsíða 3

Freyr - 15.10.1998, Blaðsíða 3
FREYR Búnaðarblað 94. árgangur nr. 13, 1998 Útgefandi: Bændasamtök íslands Útgáfustjórn: Sigurgeir Þorgeirsson formaður Hörður Harðarson Þórólfur Sveinsson Ritstjórar: Áskell Þórisson, ábm. Matthías Eggertsson Blaðamaður: Hallgrímur Indriðason Auglýsingar: Eiríkur Helgason Umbrot: Þröstur Haraldsson Aðsetur Bændahöllinni v/Hagatorg Póstfang: Pósthólf 7080 127 Reykjavík Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík Sími: 563 0300 Símbréf: 562 3058 Forsíðumynd nr. 13 1998 Loðkanína á Þórustöðum í Ölfusi. (Ljósm. Áskell Þórisson). ISSN 0016-1209 Filmuvinnsla og prentun: Steindórsprent- Gutenberg ehf. 1998 _____ Efnisyfirlit_________________________ 4 Loðdýrarækt á ýmis sóknarfæri Bjarni Stefánsson, formaður SÍL, rekur sögu loðdýraræktar hér á landi og lýsirstöðu hennar. 6 Það þarf að sinna dýrunum vel Viðtal við Skarphéðin Pétursson, loðdýrabónda í Dýrholti í Svarf- aðardal. 9 Það vantar leiðbeiningar Viðtal við Kristínu Finnbogadóttur á Þórustöðum í Ölfusi um loðkanínurækt. 11 Áhrif dagsbirtu á pörun íslenskra minka Sigurjón Jónsson Bláfeld gerir grein fyrir tilraun á Hvanneyri. 15 Kynbætur með aðstoð kynbótaforrita Grein eftir Einar Eðvald Einarsson, en hann stundar framhalds- nám í loðdýrarækt við Landbúnaðarháskóla Noregs á Ási. 18 Rlotkun sýru til geymslu á loðdýrafóðri Sigurjón Jónsson Bláfeld gerir grein fyrir tilraun með sýru- blöndun til að auka geymsluþol loðdýrafóðurs. 21 Járn er nauðsynlegt næringarefni fyrir loðdýr Grein eftir Einar Eðvala Einarsson. 24 Samband lífdýradóms og skinnaeigin- leika svartminks Grein eftir Einar Eðvald Einarsson. 28 Samhengi ýmissa framleiðslueigin- leika minka Grein eftir Ullu Lund Nielsen, í þýðingu Ragnars Böðvarssonar. 33 Áhrif fitugæða í fóðri á teygjanleika minkaskinna Grein eftir Bent Riis og Christian Friis Borsting, í þýðingu Ragnars Böðvarssonar. 35 Aðalfundur Sambands íslenskra loð- dýrabænda 1998 36 Innflutningur loðdýra Grein eftir Eggert Gunnarsson, dýralækni á Keldum. Freyr 1 3/98 - 3

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.