Freyr

Árgangur

Freyr - 15.10.1998, Blaðsíða 25

Freyr - 15.10.1998, Blaðsíða 25
Táfla 1. Fylg Lífdýradómur ni lífdýradóma og skinnadóma hjá högnum og læðum, og sitt í hvoru lagi. Skinnadómar saman Gæði Stærð Litur Gæði Stærð Litur H L H L H L H/L H/L H/L Þel 0,08 0,22 -0,15 0,00 -0,10 -0,03 0,12 0,11 -0,07 Vindhár 0,24 0,06 -0,16 -0,17 -0,01 0,16 0,17 -0,26 0,07 Stærð -0,08 -0,01 0,51 0,28 0,08 0,02 -0,06 0,33 0,05 Litur -0,ll -0,ll 0,06 -0,05 0,39 0,33 -0,01 -0,06 0,36 Fjöldi einstaklinga 471 336 688 601 688 601 807 1289 1289 Tafla 2. Reiknað arfgengi (h2) er á hornalínunni, erfðafylgnin (rc) er ofan hennar en umhverfisfylgnin (rE) neðan við. Þel Vindhár Stærð Litur Gæði (skinn) Stærð (skinn) Litur (skinn) Þel Vindhár Stærð Litur 0,13 ±0,04 0,03 0,04 -0,01 0,26±0,18 0,22 ±0,05 -0,16 0,18 -0,03±0,17 0,05±0,14 0,36+0,06 -0,05 -0,03±0,16 0,37±0,12 0,26±0,11 0,4+0,07 -0,04±0,21 0,47±0,14 0,68±0,13 0,97±0,01 Gæði skinna 0,17 0,13 0,16+0,04 -0,06±0,18 0,05±0,14 Stærð skinna 0,24 -0,09 0,22+0,05 0,13±0,14 Litur skinna 0,07 -0,08 -0,07 0,33+0,06 Hæst fylgni fæst á litardómi lif- andi dýrs og skinns þegar á heildina er litið. Fylgni á stærðardómi dýra og skinna er líka góð, hjá högnum r = 0,51 og læðum r = 0,28. Lægst er fylgnin milli dómsins á þeli og vind- hárum á dýrinu lifandi og skinna- gæðanna. Að meðaltali er hún r = 0,12 fyrir þel á móti skinngæðum og r = 0,17 fyrir vindhár á móti skinn- gæðum. Ef skoðuð er sérstaklega fylgni þels og vindhára við skinna- gæðin þá hafa högnamir hærri fylgni milli vindhára og skinnagæða en læðumar. Þetta snýst síðan alveg við þegar fylgni þels við skinna- dóminn er skoðað, en þá hafa læð- umar hærri fylgni en högnarnir. 7. 3. Arfgengi, erfða- og umhverfisfylgni Arfgengi reiknað út frá lífdýra- dómnum sýndi hæst gildi á lit og stærð en lægst virðist það vera á þeli og vindhámm. Arfgengi reiknað út frá skinnadómnum sýndi sömu röð- un en aðeins önnur gildi. Erfðafylgnin milli eiginleikanna á dýrinu lifandi er hæst á milli lits og vindhára en næsthæst á milli vindhára og þels en þar á milli er sama erfðafylgni og á milli lits og stærðar. Erfðafylgnin á milli lits á dýrinu lifandi og lits á skinni er líka mjög há og því er ljóst að samhengi þar á milli er gott. Einnig er gott samhengi milli stærðardóms á dýri og skinni en neikvætt samband er aftur á móti á milli stærðar skinns og gæða þess og milli stærðar dýrs og þelgæðanna. Erfðafylgni milli þels og skinnagæðanna reyndist líka að- eins neikvæð en aftur á móti er mikil erfðafylgni á milli vindháranna og skinnagæðanna. Það upplýsir að gæðaflokkun skinnanna í uppboðs- húsinu byggist á einkunn vindhár- anna á dýrinu lifandi en ekki eink- unninni fyrir þel. Umhverfisfylgnin er mest á milli stærðar dýrs og stærðar skinna en hún er einnig há á milli lífdýradóms- ins fyrir gæði (þel og vindhár) og skinnadómsins fyrir gæði. 7. 4. Samband lífdýra- dóma, skinnadóma og skinnaverðs Vægi hvers eiginleika í skinnaverð- inu var athugað bæði út frá fram- leiðsluári og söluári hjá DPA en munurinn þar á reyndist óverulegur. Hins vegar sýndi árið marktæk áhrif hvort sem skoðað var út frá lífdýra- dómum eða skinnadómum. Ef kynin eru skoðuð sitt í hvoru lagi sést að árið hefur mest áhrif á verið, þ.e.a.s. það skýrir mest af breytileikanum í verði. Stærðin hef- ur alltaf marktæk áhrif og peninga- lega séð skilar það mestu að auka stærð dýranna um einn stærðar- flokk. Liturinn hefur engin marktæk áhrif á söluverð skinnanna, en það merkilegasta er að þel og vindhár virðast nánast ekki heldur hafa nein áhrif á söluverðmætið. Líkanið skýrði 22% af breytileik- anum í verði högna en 18% í verði læðna. Ahrif ára sýna alls staðar mark- Freyr 1 3/98 - 25

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.