Freyr

Árgangur

Freyr - 15.10.1998, Blaðsíða 20

Freyr - 15.10.1998, Blaðsíða 20
Tafla 4. Fjöldi baktería í grammi miðað við mismikla íblöndun af sýrum Sýmstyrkur Ediksýra Fosfórsýra Maurasýra 0,0% 170.000 þús. 170.000 þús. 170.000 þús. 0,1 % 65.000 þús. 100.000 þús. 65.000 þús. 0,2 % 34.000 þús. 103.000 þús. 8.500 þús. 0,4% 74.000 þús. 1.400 þús. Tafla 5. Gerlabreytingar I þurrfódri midad vid sýrumagn Styrkur sýru Ediksýra Fosfórsýra Maurasýra 0,0% 1.210 þús. 1.210 þús. 1.210 þús. 0,1 % 380 þús. 0,2% 32 þús. 26 þús. 3 þús. 0,4% 14 þús. 5 þús. Tafla 6. Áhrif einstakra sýrutegunda á fjölgun gerlagróðurs í uppbleyttu þurrfóðri Sýrustyrkur Ediksýra Fosfórsýra Maurasýra 0,0% 540 millj. 540 millj. 540 millj. 0,1 % 348 millj. 0,2% 450 millj. 195 millj. 7 þús. 0,4% 1,5 millj. 9 þús. fyrsta sólahringnum fjölga þær sér úr rúmum 300 þús. í 1.210 þús. /g á sama tíma og þær stóðu næstum í stað í fóðri með 0,1 % fosfórsýru og fækkar úr 300 þús./g niður í 3 til 32 þús./g við það að 0,2 % edik-,fosfór- og maurasýra var í blöndunni. Allar sýrumar virka vel í uppbleyttu þurr- fóðri fyrstu 24 klst. Þegar notuð er 0,2 % af sýru. 1 þessari athugun var aðeins unnið með 0,1 og 0,2% fos- fórsýru og 0,2 og 0,4% maura- og ediksýru. Gersveppir fjölguðu sér ekki fyrstu tvo sólahringana og sýrustig fóðursins breyttist í hlutfalli við notað sýrumagn. Tafla 5 sýnir gerlabreytingar í þurrfóðrinu miðað við notað sýmmagn. Uppbleytt þurrfóður geymt með sýru í 48 klst. Við geymslu á þurrfóðrinu í 48 klst. kom greinilega fram hvað fóðrið er auðmelt og auðveld bráð fyrir bakt- eríur, sé það ekki varið með sým eða annarri rotvörn. A þessum tveimur sólarhringnum fjölgaði bakteríum í ósýrða fóðrinu úr 330 þús. /g og upp í 540 millj./g. Fosfórsýra með 0,2 % styrkleika hélt þeim niðri í 195 millj./g, ediksýra 0,4% í tæplega 1,6 millj./g en þar sem notuð var 0,2 og 0,4% maurasýra fjölgaði bakteríum ekkert. Þeim fækkaði frekar,eða úr 330 þús./g, eins og þær voru upphaf- lega, niður í 7 þús. og 9 þús./g. í uppbleyttu þurrfóðri virðist maura- sýran hafa sérhæfða virkni sama hvort hún er 0,2 eða 0,4% að styrk- Molar Skýrsluhald í naut- griparækt í Danmörku Um 84% mjólkurkúa í Danmörku eru nú skýrslu- færðar og hefur hlutfall þeirra farið hækkandi á undanförnum árum. Fjöldi skýrslufærðra kúa er nú um 596.000. (Landsbladet, nr. 40/1998). leika. Maurasýra, 0,2 %, hentar bet- ur í fóður sem á að geyma í tvo sól- arhringa, þar sem sýrustig (pH 5,7) fóðursins er betra fyrir dýrin. Tafla 6 sýnir glöggt hvaða áhrif sýrumar hafa á fjölgun gerlagróðurs í upp- bleyttu þurrfóðri. Ályktanir í þessari tilraun komu ótvírætt í ljós eiginleikar sýranna til að draga úr að bakteríur fjölgi sér og skemmi gæði og ferskleika fóðursins. Sama var hvort um var að ræða blautfóður eða uppbleytt þurrfóður, einhver þessara þriggja sýra gat haldið bakteríum og niðurbroti fóðursins í skefjum. Þannig hentaði best í blautfóður, miðað við verð og magn, að hafa 0,1% ediksýru þegar fóðrið er geymt í 24 klst., 0,1% fosfórsýra í 48 kl.st. og 0,4% maurasýra þegar fóðrið var geymt í þrjá sólahringa. í uppbleytta þurrfóðrið hæfði best að hafa 0,1% fosfórsýru eða 0,2% maurasýru til geymslu á fóðrinu í einn sólarhring og eingöngu 0,2% maurasýru þegar það var geymt uppbleytt í tvo sólarhringa. Sýmmar höfðu svipuð áhrif á gersveppina í blautfóðrinu og bakteríumar, en í þurrfóðrinu fjölgaði sveppum ekki þó að það væri bleytt upp. Eftir því sem bakteríum fjölgaði í blautfóðr- inu féll sýmstigið (pH), en þessi áhrif voru ekki eins skörp í þurrfóðrinu. Þakkarorö Greinarhöfundur vill þakka Bænda- samtökum Islands, Fóðurblöndunni hf., Olíuverslun Islands, Dalsbúi ehf. og loðdýrabúinu í Asgerði fyrir veitta aðstoð og fjárhagslegan stuðning við framkvæmd þessarar tilraunar. 20 - Freyr 1 3/98

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.